Morgunblaðið - 25.04.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.04.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDÁGUR 25. APRÍL 1992 svn TILRAUNAÚTSENDING 17.00 ► Spænski boltinn - leikur vikunnar. Nú gefst 18.30 ► Spænski boltinn - mörk áhorfendum tækifæri til að sjá stórstjörnur spænska vikunnar. Mörk vikunnarog annað boltans reglulega, og fylgjast með baráttu um meistara- bitastætt efni úr 1. deild spænska titilinn fram á vor. Að þessu sinni verður að öllum líkind- boltans. um sendur út leikur Baroelona og Albacete. 19.15 ► Dagskrárlok. SJOIMVARP / KVOLD 19:19. Fréttir 20.00 ► Fyndnarfjölskyldu- 20.55 ► Á norðurslóðum. 21.45 ► Dagur þrumunnar. (Days of Thunder). Tom Cruise er 23.30 ► Hverersekur?(Criminal og veður. sögur. (17:22). Meinfyndnar (14:22). Framhaldsflokkur hér í hlutverki bíladellunáunga sem lendir í árekstri í keppni og Justice). Strangl. bönnuð börnum. Framhald. glefsur úr lífi venjulegs fólks. urh ungan lækni sem sér slasast mjög illa. Á sjúkrahúsinu heillast hann af ungri konu sem Sjá kynningu í dagskr.blaði. 20.25 ► Mæðgur í morgun- sína sæng upp reidda þegar er heilaskurðlæknir og verða þau ástafangin hvort af öðru. Leik- 1.00 ► Bæjarbragur. (Grandview þætti. (4:12). Gamansamur hann hefur störf í smábæ i stjórLTonyScott. 1990, Maltín’sgefur *★. Myndbandahandbók- USA.) Rómantísk og gamansöm þátturummæðgur. Alaska. in gefur ★★’/!. mynd. 2.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórarins- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Sigfús Halldórsson, Guðmund- ur Guðjónsson, Ellý Vilhjálms, Kristinn Hallsson, Sigurveig Hjaltested, Heimir, Jónas og Vilborg, Jón Sigurbjörnsson, Karlakór Reykjavíkur, Bragi Hliðberg og fleiri leika og syngja. 9.00 Fréttir 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnír. 10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 10.40 Fágæti. Rússneska tónskáldið Sergei Pro- kofjev (1891-1953.) leikur eigin verk á pianó. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardótt- ir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir - Vladimir Horowrtz. goðsögn jóðin samfagnar gjaman sínum ástsælu listamönnum á hátíð- arstund og þá er ekki ónýtt að eiga að filmu- og hljóðbandasöfn ríkis- íjölmiðlanna sem Sveinn Einarsson kallaði í afmælisþættinum um Hall- dór Kiljan Laxness „hið nýja þjóð- skjalasafn“. Afmœlishátíð Rás 1 og Ríkissjónvarpið efndu til hátíðarstunda í tilefni níræðisaf- mælis Halldórs á sumardaginn fyrsta. Þar var svo víða komið við að erfitt er að íj'alla um herlegheit- in en hér koma nokkrar smáathuga- semdir. Á sumardaginn fyrsta var viðamikil dagskrá á Rás 1 er stóð frá kl. 13.00 til 18.30. Þessari miklu dagskrá sem var í umsjón Friðriks Rafnssonar, Maríu Kristjánsdóttur, Péturs Gunnarssonar og Ævars Kjartanssonar var ætlað að spanna starfsferil skáldsins og svo lauk henni á beinni útsendingu Utvarps- í lifanda lífi Umsjón: Nina Margrét Grimsdóttir. (Einnig útvarpað þríðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Stjórnarskrá islenska lýðveldisins. Umsjón: Ágúst Þór Árnason. (Áður á dagskrá haustið 1991.) 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrík Rafnsson. (Einn- ig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 18.00 Stélfjaðrir. Bud Shank, Chet Baker, Guy Bé- art, George Brassens, Júlíette Greco, James Galway og fleiri leika og syngja. 18.35 Dánarfregnír. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.10 Snurða - Um þráð Islandssögunnar. Um- sjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Skemmtisaga. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Guðna Þórðarson forstjóra. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. leikhússins og Þjóðleikhússins á fyrsta leikriti skáldsins, Straumrofi. Undirritaður þreyttist satt að segja svolítið á fyrri hluta dagskrárinnar enda bundinn við aðrar rásir að venju en athyglin vaknaði er Straumrof hófst. Þetta leikrit þekkti uttdirritaður lítt og það var líka óvenju frísklega sviðsett á hljóð- sviðinu undir stjórn Þórhalls Sig- urðssonar. Nálægðin við áhorfend- ur var mikil og margir leikarar fóru á kostum en Anna Kristín Arn- grímsdóttir þó minnisstæðust. Sveinn Einarsson, yfinnaður inn- lendrar dagskrár, stýrði afmælis- þætti um skáldið á Gljúfrasteini. Þar fletti Sveinn upp í hinu „nýja þjóðskjalasafni“. Sjónvarpsrýnir endurnýjaði þarna kynni við gömul og kær myndbrot með Laxness og líka leiftur úr verkum hans, til dæmis þar sem Jón Laxdal stendur við Reykjavíkurtjöm sem skartaði þá enn hinni draumkenndu gömlu RÁS2 FM 90,1 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góðan dag. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þor- valdsson lítur í blöðin og ræðir við fólkið I fréttun- um. -10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. -11.45 Viðgerðarlínan - sími 91- 68 60 90 Guðjón Jóna- tansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bilað er i bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? Itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið Umsjón: Jóhanna Harðardótt- ir. 16.05 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkurum. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstu- dags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vinsaeldalisti götunnnar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Einnig útvarpað i fyrramálið kl. 8.07.) 21.00 Gullskifan: „Flash Gordon". með Queen frá 1991 Tónlistin er úr kvikmyndinni Bill & Ted’s Bogus journey. húsamynd sem var svo einstæö. En það er nú samt alltaf vandi að velja og hafna í slíkum þætti. En hvernig stendur á því að Ríkissjónvarpið endursýnir ekki annað slagið sjónvarpsmyndir gerð- ar eftir sögum Laxness? Kunnugir (og þar með undirritaður sem hefur kannað málið) telja að samningar við leikara komi í veg fyrir endur- sýningar íslenskra sjónvarpsleik- verka. Þannig kostar víst í kringum fimm milljónir króna að endursýna Lénharð fógeta. Það er dapurlegt til þess að vita að samningar hindri endurflutning íslenskra sjónvarps- verka. Höfundur á að sjálfsögðu alltaf að fá greitt fyrir sitt hug- verk, líka endursýningar, og leikar- ar og aðrir aðstandendur slíkra uppfærslna eiga að fá greitt gott kaup fyrir sína vinnu á staðnum. Ekki fær til dæmis útlitsteiknari bókar greitt í hvert skipti sem verk- ið er endurprentað í óbreyttri mynd. 22.10 Stungið af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist vió allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti Rásar 2 — Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstu- dagskvöld.) 1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Aðalmálin. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdótt- ir. 12.00 Kolaportið. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdótt- ir. 13.00 Reykjavíkurrúnturinn. Pétur Pétursson. 15.00 Gullöldin. Umsjón Sveinn Guðjónsson. 17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. Sjónvarpsrýnir er bálreiður yfir að þessi verk skuli rykfalla í hillum sjónvarpsins (og í hillum erlendra sjónvarpsstöðva) vegna samninga- þófs. Þegar svona er komið þá freistast leikstjórar til að nota áhugamenn líkt og Hrafn gerði í nýjasta sjónvarpsleikritinu. Von- andi verður þróunin ekki í þá átt því við eigum marga frábæra at- vinnumenn í leikarastétt sem lokast hér inni á skerinu vegna úreltra samninga. Þessir listamenn eiga betra skilið. Muggur Loksins gafst stund til að skoða myndina um Mugg þar sem Bjöm Th. var sögumaður. Ljúf mynd gerð í tilefni aldarafmælis málarans en full tregablandin undir lokin. En var Muggur ekki fangi hinnar há- skalegu listamannshugsjónar? Ólafur M. Jóhannesson 19.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudagskvöldi. 20.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller. Endurtekinn þáttur frá sl. laugardegi. 22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson. Óskalög og kveðjur í síma 626060. STJARNAN FM 102,2 9.00 Toggi Magg. 13.00 Ásgeir Páll. 14.00 Hótel Holt. 19.00 Guðmundur Jónsson 23.00 Sigurður Jónsson. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 17.30 og 23.50. Bænalínan S. 675320. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Björn Þórir Sigurðsson. 9.00 Brot af því besta ... Eiríkur Jónsson. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.00 Fréttir. 12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 15.00 16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Fréttir kl. 17.00. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marin. 21.00 Páll Sævar Guðjónsson. 1.00 Eftir miðnætti. Umsjón Þráinn Steinsson. 4.00 Næturvaktin. EFF EMM FM 95,7 9.00 | helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sigmundsson. 13.00 í helgarskapi. ivar Guðmundsson og Ágúst Héðinsson. 18.00 Ameríski vinsældarlistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Halldór Backman. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. SÓLIN FM 100,6 9.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 13.00 Steinar Viktorsson. 17.00 Helgartónlist. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 Hallgrimur Kristinsson 1.00 Danslög, kveðjur, óskalög. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone . Dúndrandi danstónlist. í fjóra tíma. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. Tvær afmælisveislur » L > i i I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.