Morgunblaðið - 25.04.1992, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.04.1992, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1992 ★ ■^k^- * ★ ★★★ Bíólínan »€ DOLBY STEREO SRl STORMYND rEVENS SPIELBERCS DUSTIN HOFFMAN, ROBIN WILLIAMS, JULIA ROBERTS OG BOB HOSKINS MYNOIN SEM VAR TIL- NEFND TIL FIMM ÓSK- ARSVERÐLAUNA KRÖKUR BY6GIST Í HINU FRÆGA JEVINTÝRI J.M. BARRIES UM PÉTUR PIH. MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ. Sýnd kl. 2.30,5, 9 og 11.30. STRAKARNIR ÍHVERFINU kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. BINGO Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. STULKANMIN Mynd fyrirallafjöl- skylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 7.30. í sal A. 10. sýningarmán. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • X»RÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu John Steinbeck. Leikgerð: Frank Galati. 1 kvöld, uppselt. Þri. 28. apríl, uppselt. Fim. 30. apríl, uppselt. Fös. 1. maí, uppselt. Lau. 2. maí, uppselt. Þri. 5. maí, uppselt. Fim. 7. maí, uppselt. Fös. 8. maí, uppselt. Lau. 9. maí, uppselt. Þri. 12. maí, uppselt. Fim. 14. maí, uppselt. Fös. 15. maí, uppselt. Þri. 19. maí, fáein sæti. Fim. 21. maí, uppselt. Fös. 22. maí, uppselt. Lau. 23. maí, uppselt. Þri. 26. maí, aukasýn. Fim. 28. maí, fáein sæti. Fös. 29. maí uppselt. Lau. 30. mai, uppselt. Þri. 2. júní. Mið. 3. júní. Fös. 5. júní, fáein sæti. Lau. 6. júní. Lau. 16. maí, uppseit. ATH. Sýningum lýkur 20. júní. Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öðrum. ÓPERUSMIÐJAN sýnir í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur: • LA BOHÉME e. Giacomo Puccini STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 Sun. 26. apríl, sun. 3. maí, mið. 6. maí, næst síðasta sýn., sun. 10. maí, síðasta sýn. LITLA SVIÐIÐ: • SIGRÚN ÁSTRÓS e. Willy Russel I kvöld uppselt, sun. 26. apríl, fös. 1. maí, lau. 2. maí.* Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. Myndsendir 680383 NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf’ Greiðslukortaþjónusta. Kynmngardagur skjalasafna ÁKVEÐIÐ hefur verið að sunnudaginn 26. apríl nk. verði kynningardagur skjalasafna. Þá verða héraðsskjalasöfn og Þjóðskjalasafn sem og handritadeild Landsbókasafnsins ópin almenningi klukkan 14 til 18 og starfsemi þeirra kynnt. Veittar verða upplýsingar um söfnin, söfnun og varð- veislu einkaskjala auk þess sem slík skjöl verða til sýnis Sýnir í FÍM- salnum Margrét Jónsdóttir sýnir ol- Jumálverk í FÍM-salnum, unnin á árunum 1990 til 1992 og fullgerð í vinnustofu listamanna í Sveaborg í Finnlandi, en þar var Mar- grét í þrjá mánuði á síðasta ári. Er þetta aðeins lítið brot af þeim verkum, sem hún vann þar. Verkin, sem hún áýnir að þessu sinni eru öll í smærri kantinum. eftir því sem aðstæður leyfa á hveijum stað. Á þeim degi verður einnig tekið við upp- lýsingum um einkaskjala- söfn. Undirbúningsnefndin telur nauðsynlegt að málefn- ið fái góða umfjöllun fjöl- miðla til að vekj athygli fé- laga, fýrirtækja og einstakl- inga. Utbúið hefur verið sér- stakt plakat í tilefni dagsins með fyrirsögninni: Margt er merkilegt, þar sem vakin er athygli á skjalasöfnun og gildi sögulegra gagna fyrir samtíð og framtíð. Söfn sem verða opin sunnudaginn 26. apríl 1992 kl. 14 til 18: Þjóðskjalasafn, Safnahúsi við Hverfísgötu. Borgarskjalasafn Reykjavík- ur, Skúlatúni 2. Héraðsskjalasafn Borgar- fjarðar, Borgarnesi. Héraðsskjalasafn ísfirðingá og beggja ísafjarðarsýslna, ísafírði. Héraðsskjalasafn Austur- Húnavatnssýslu, Blönduósi. Héraðsskjalasafn Skagfírð- inga, Sauðárkróki. Héraðsskjalasafn Akur- eyrarbæjar og Eyjafjarðar- sýslu, Ákureyri. Héraðsskjalasafn Austsfirð- inga, Egilsstöðum. Héraðsskjalasafn Neskaup- staðar. Héraðsskjalasafn Austur- Skaftafellssýslu, Höfn, Homafirði. Héraðsskjalasafn Vest- mannaeyja. Héraðsskjalasafn Ámesinga, Selfossi. Handritadeild Landsbóka- safns íslands, Safnahúsinu við Hverfísgötu. STÆRSTA BÍÓIÐ, ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABÍÖ SÍMI 22140 ÍUÍWY MA>tv-LoM»e Vhmr.K. HAttY Sl STÓRMYIMDIIM STEIKTIR GRÆNIR T0MATAR Tveir Óskarsverðlauna- hafar í aðalhlutverkum STÓFtMYNDlti ★ ★★★„MEISTARAVERK" „FRÁBÆR MYND" - Bíólínan Leikstjóri: JON AVNET. Aðalhlutverk: KATHY BATES, JESSICA TAIMDY, MARY-LOUISE PARKER og MARY STUART MASTERSOIM. Jodie Foster, Ósk- arsverðlaunahaf- inn úr myndinni Lömbin þagna, fmm leikstýrir og leikur TÍf' aðalhlutverkið í ^1' ‘ þessari frábæru Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 DV: „Börnin (á frumsýningu) hofðu mjög gaman af, enda allar sögurnar einfaldar og auðskiljanlegar." HK. Mbl: „Ævintýri með mörgum þeim eðlisþátt- um sem hrífa börn á öllum aldri.“ SV. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sýnd kl. 7. í dag og sunnudag.i Síðasta sinn. Sýndkl. 9.30, Síðasta sinn. HARKANSEX F HfllRHÆLAR 1 1 ^ 1 jilflllljll '1 "'Wlm, m n ^ ■ ■asy'7~- s, « - ** ** “•*'**' 8 i ' . , 1 2§f p/ ■% IwT m IV §!li I Á Sýnd kl 9.05 oq* Sýnd kl 5.05. i ' 11 .10. Grindavík: Tónleikar á M-hátíð M-HÁTÍÐIN heldur áfram um í Grindavíkurkirkju í c Á tónleikunum sem hefj- ast kl. 18 syngur kór Öldu- túnsskóla undir stjórn Egils Friðleifssonar. Kórinn hefur um árabil verið í röð fremstu bamakóra hérlendis og margsinnis tekið þátt í kóra- mótum erlendis og ásamt stjómanda sínum hlotið lof gagnrýnenda. Veigar Margeirsson leikur einleik á trompet verk eftir Suðurnesjum með tónleik- g, laugardaginn 25. apríl. Uaydn, Guy-Robartz og Go- edicke. Veigar er tæplega tvfugur Keflvíkingur og hef- ur stundað nám í Keflavík og undanfarið ár hefur hann sótt einkanám hjá Ásgeiri Steingrímssyni og spilað með Sinfóníuhljómsveit æskunn- ar. Þá mun Guðmundur Magnússon leika einleik á píanó verk eftir Chopin auk þess að leika með Veigari. Guðmundur er kennari við Tónlistarskólann í Keflavík og víðar og hefur haldið ein- leikstónleika víða og leikið með Sinfóníuhljómsveit ís- lands. M-nefndin í Grindavík hvetur Grindvíkinga og aðra Suðurnesjamenn til að mæta í kirkjuna og hlýða á fjöl- breytta og skemmtilega tón- leika. Aðgangur er ókeypis. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.