Morgunblaðið - 25.04.1992, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.04.1992, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1992 í ■ ,;t ] illtéöur mjjj f a morgun wm V ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Fermd verða: Ásgeir Leifur Hös- kuldsson og Björg Jónsdóttir, Miðtúni 6. Árni Bergur Sigur- björnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Vorferð barn- astarfsins. Lagt af stað frá kirkj- unni kl. 10.30. Foreldrar geta tekið þátt í ferðalaginu. Guðs- þjónusta kl. 14. Einsöngur Viktor Guðlaugsson. Pálmi Matthías- son. DÓMKIRKJAN: Fermingarmessa kl. 11. Altarisganga. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Prestarnir. Síðdegis- messa kl. 17. S'r. Jakob Á. Hjálm- arsson. Miðvikudag kl. 12.10. Hádegisbænir í kirkjunni. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir og kl. 13.30-16.30 samvera aldr- aðra í safnaðarheimilinu. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Sighvatur Karlsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.6 ára börn og eldri og foreldrar þeirra uppi. Yngri börnin niðri. Börn úr Seltjarnar- neskirkju koma í heimsókn. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Þriðjudag: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, altaris- ganga og léttur hádegisverður. Þriðjudag kl. 14. Biblíulestur og kirkjukaffi. Sr. Halldór S. Grön- dal. HALLGRÍMSKIRKJA: Ferming- armessa kl. 11. Prestarnir. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Mánudag: Biblíulestur kl. 21. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Fermingar- messa kl. 14. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Kór Langholtskirkju (hópur III) syngur. Organisti Jón Stefánsson. Alla virka daga kl. 18 er aftansöngur í umsjá sr. Flóka Kristinssonar. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Síðasti sunnudagur barnastarfsins undir stjórn Þór- arins Björnssonar. Drengjakór og Bjöllusveit kirkjunnar annast söng og hljóðfæraslátt undir stjórn Ronalds V. Turner. Sr. Jóri D. Hróbjartsson. Börn úr 10-12 ára starfi kirkjunnar sýna leikrit í safnaðarheimilinu eftir guðs- Guðspjall dagsins: Jóh. 20.: Jesús kom að luktum dyrum. þjónustuna. Heitt á könnunni eft- ir guðsþjónustuna. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudag: Bæna- messa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 13.30. Organisti Gyða Hall- dórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Barna- starfið fer í heimsókn í Grensás- kirkju. Brottför kl. 10.30. Mið- vikudag: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðar- heimilinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fermingarguðs- þjónusta með altarisgöngu sunnudag kl. 14. Organleikari Sigrún Steingrímsdóttir. Fyrir- bænaguðsþjónusta miðvikudag kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskyld- uguðsþjónusta kl. 11. (Ath. breyttan messutíma.) Lokasam- vera barnastarfsins. Barnakór syngur. Brottför í ferðalag barna- starfsins verður frá kirkjunni kl. 13.30. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Fermingarguðsþjónustur Hjalla- prestakalls í Kópavogskirkju kl. 10.30 og kl. 13.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Síð- asta barnaguðsþjónusta vetrar- ins kl. 11. Barnastarfinu lýkur með ferðalagi 1. maí. Ferming og altarisganga Hólabrekkusafn- aðar kl. 14. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Prestarnir. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 11 í Félagsmið- stöðinni Fjörgyn. Ath. breyttan messutíma. Vigfús Þór Árnason. HJALLAPRESTAKALL: Ferming- arguðsþjónustur í Kópavogs- kirkju kl. 10.30 og kl. 13.30. Kór Hjallasóknar syngur. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Ferm- ingarguðsþjónustur Hjalla- prestakalls í Kópavogskirkju kl. 10.30 og 13.30. Ægir Fr. Sigur- geirsson. FRÍKIRKJAN, RVÍK: Samveru- stund 9-12 ára barna í dag kl. 15 í Safnaðarheimilinu með Sigríði Hannesdóttur. Sunnudag kl. 11 barnaguðsþjónusta. Nemendur flautuskólans ‘ leika, Jóhanna Berta leikur á píanó. í sögustund Guðrún Helgadóttir, rithöfundur og alþingismaður. Skráð verður í vorferðina í Vatnaskóg. Guðs- þjónusta. Nk. miðvikudag kl. 7.30 morgunandakt. Orgelleikari Pav- el Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKRIKJA, Landakoti: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúm- helga daga messa kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Laugard. messa kl. 14, fimmtud. kl. 19.30. Aðra rúmhelga daga messa kl. 18.30. KFUM/KFUK: Stórsamkoma í nýbyggingunni við Holtaveg kl. 16.30. Barnastund þar á sama tíma. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filad- elfía: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Krist- insson. Sunnudagaskóli kl. 11. VEGURINN, Kópavogi: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Almenn samkoma kl. 16.30 og almenn samkoma kl. 20.30. Ingemar Myren. Miðvikudagskvöld biblíu- lestur sr. Halldór S. Gröndal. FÆR. SJÓMANNAHEIMILIÐ: Fær. guðsþjónusta í Laugarnes- kirkju kl. 14. Ásbjörn Jacobsen og Johann Olsen prédika. Altaris- ganga. Sr. Magnús Björnsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14 og hjálpræðis- samkoma kl. 20. Ingemar Myren frá Svíþjóð talar. GARÐASÓKN: Guðsþjónusta f Garðakirkju kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason messar. Kór kirkjunn- ar. Organisti Ferenc Utassy. Nk. þriðjudagskvöld kl. 20 er-fundur í æskulýðsfélaginu. KAPELLA St. Jósefssystra: Þýsk messa kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. St. Georgs- skátar lesa ritningarlestra og flytja boðskap sinn. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Dagskrá í umsjón Ragnars og Málfríðar. Dagskrána flytja börn af Keflavík- urflugvelli. Vænst er þátttöku sunnudagaskólabarna. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. AKRANESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta í dag kl. 11. Kirkjuskóli yngstu barnanna kl. 13. Ferming- arguðsþjónustur kl. 11 og kl. 14. Altarisganga fermingarbarna og aðstandenda þeirra mánudaginn kl. 19.30. Nk. fimmtudag erfyrir- bænamessa kl. 18.30. Organisti Jón Ól. Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. „ Járnflóðid“ í bíósal MÍR Hátíð harmonikunnar verður haldin í íslensku óperunni sunnudaginn 26. apríl kl. 15.00. Hátíð harmonikunnar kl. 14.30. KVIKMYNDIN „Járnflóð- ið“ verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag, 26. apríl, kl. 16. Kvikmynd þessi var gerð í Sovétríkjunum árið 1967 og byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Alexander Serafimovitsj. Leikstjóri er J. Dzigan. Tónlistin er eftir V. Múradelí. í myndinni er sagt frá gönguferð þúsunda her- manna úr röðum byltingar- sinna og rauðliða og fjöl- skyldna þeirra um hálendi Kákasus árið 1919, á dög- um borgarastríðsins í Rúss- landi. Eftir miklar þolraunir tókst fólkinu að sameinast meginfylkingu Rauða hers- ins. Það sem í fyrstu virtist agalaus lýður varð um síðir að beittum her, sannkölluðu jámflóði byltingarinnar. Höfundur sögunnar, Alexander Serafimovitsj, var uppi árið 1863 til 1949 og kunnur fyrir skáldsögur sínar. Járnflóðið er fræg- asta verk hans og að margra áliti það besta. Aðgangur að kvikmynda- sýningunni, sem er síðasta reglulega sunnudagssýning MIR á þessu vori, er ókeyp- is og öllum heimill. -----» »...4-- Ítalíukvöld ÍTALÍUFÉLAGIÐ heldur sinn mánaðarlega skemmtifund sunndaginn 26. apríl kl. 19.30. Eins og endranær verður hann haldinn á veitingahús- inu Ítalíu, Laugavegi 11, (uppi) og verður ræðumaður kvöldsins Ólafur Gíslason, listfræðingur. Mun hann fjalla um Endurreisnartíma- bilið í myndlist á Ítalíu. Á borðum verða ítalskir pasta- réttir. Vakin skal athygli á því að áður auglýst skemmti- kvöld þann 5. maí verður í staðinn 24. maí nk. HÁTÍÐ harmonikunnar verður haldin í húsi ís- lensku óperunnar við Ing- ólfsstræti í Reykjavík sunnudaginn 26. apríl nk. og hefst kl. 15.00. Húsið verður opnað kl. 14.15 og munu ungir nemendur taka á móti gestum með harmonikuleik í forsal frá JÓGASTÖÐIN Heimsljós, Kripalujóga á Islandi, var nýverið flutt í Skeifuna 19, 2. hæð. Nú stendur yfír fjögurra vikna jóganámskeið fyrir eldri borgara og er elsti þátt- takandinn 94 ára. Almenn byrjendanámskeið í jóga eru Stórsveit Harmonikufé- lags Reykjavíkur leikur nokkur lög í útsetningu hljómsveitarstjórans Karls Jónatanssonar. Hljómsveit- arverkin eru útstett í allt frá 5 til 8 röddum. Stórsveitina skipa u.þ.b. 40 hljóðfæraleik- arar. Á efnisskrá hennar eru haldin reglulega og hefst það næsta 27. apríl nk. og er kennt á kvöldin. Framhaldsnámskeið í jóga fer nú fram í Keflavík eftir byijendanámskeið þar. Bætt hefur verið við há- degistímum á föstudögum og kynningarmiðum dreift þar sem í boði er að koma bæði léttklassísk verk og jass- og dægurlög. Þá koma einnig fram einleikarar og smærri hópar. Heiðursgestir dagsins verða þeir Mogens Bækga- ard frá Danmörku, Grétar Geirsson, Garðar Olgeirsson og Örvar Kristjánsson og leika þeir nokkur lög. frítt í einn föstudagstíma. Þann 1. maí nk. byija nýir tímar kl. 17.15 á mánudög- um og miðvikudögum. Tveir nýir kennarar hafa bæst í hópinn og aðrir tveir eru væntanlegir í júlí. Verða þá alls sex réttindakennarar við jógastöðina Heimsljós. Jógastöðin Heimsljós flutt Hefst kl. 13.30 Aðalvinninqur að verðmæti :________100 bus. kr.________ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHOLLIN Einksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.