Morgunblaðið - 25.04.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.04.1992, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1992 45 Breytt miðaverð - kr. 300 - fyrir 60 ára og eldri á allar sýningar og fyrir alla á 5 og 7 sýningar. Kr. 300 alla þriðjudaga. Laugarásbíó frumsýnir: HETJUR HÁLOFTANNA Þræíf jörug gaman- og spennumynd um leikara sem á að taka að sér „TOP GUN" hlut verk í mynd. Hann er sendur í læri til reyndasta flugmannsins á þessu sviði. Útkoman er keimlík þeirri hjá Michael J. Fox er hann sótti skóla hjá James Woods. Aðalhlutverk: Michael Peré og Antony Michael Hall. ★ * ★ '/: DV ' Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára „ ■-_ ★ ★ ★ ★ MBL ■ VIGHOFÐI Stórmyndin með Robert DeNiro og Nick Nolte. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. HUGLEIKUR sýnir söngleikinn FERMINGARBARNAMÓTIÐ Höfundar tóniistar og texta eru 7 félagar í leikféiaginu. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Sýning í kvöld. Aukasýningar 28. apríl, 30. apríl uppselt, lau. 2. maí, allra síðasta sýning. Sýnt er í Brautarholti 8. Miðapantanir í síma 36858 (símsvari) og 622070 eftir ki. 19.15 sýningardaga. Fer inn á lang flest heimili landsins! Ui • ISLANDSKLUKKAN eftir Halldór Laxness f dag 25. apríl kl. 15.00. Hátíðarsýning. Örfá sæti laus. Fös. 1. maí kl. 20.30. Lau. 2. maí kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasalan er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjón- usta. Sími í miðasölu (96) 24073. REGNBOGINN SIMI: 19000 GaróaleikHúsió sýnir Lulctar dyr í Félagsheimili Kópavogs 5. sýn. fös. 1. mal kl. 20.30. 6. sýn. fös. 8. maí kl. 20.30. 7. sýn. lau. 9. maí kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 44425. Danssýninjy hald- in á Hótel Islandi LAUGARDAGINN 25. apríl nk. verður haldin á Hótel Islandi nemendasýning Dagnýjar Bjarkar danskennara. Á sýningunni koma fram nemendur á aldrinum 4-80 ára og munu sýna það sem þeir hafa verið að læra í vet- ur. Dansskóli Dagnýjar Bjarkar hefur aðalaðsetur á Smiðjuvegi 1 í Kópavogi en einnig er kenns'a á Álfta- nesi, Seltjarnarnesi, í Tónabæ og svo víðs vegar um landið. Hátíðin á laugardag hefst kl. 14 en húsið opnar kl. 13 og verður þetta sannkölluð fjölskylduhátíð og er öllum heimill aðgangur. STÓRA SVIÐIÐ: Laxnessveisla I samvinnu við menntamálaráðuneytið frá 23. aprfl - 26. apríl í tilefni af 90 ára afmæli Halldórs Laxness STÓRA SVIÐIÐ: Hátíðardagskrá byggð á verkum skáldsins, leiklestrar, söngur og margt fleira. Sýn. sun. 26. apríl kl. 20. Flytjendur: Leikarar og aðrir listamenn Þjóöleikhússins, Blái hatturinn og félagar úr Þjóðleikhúskórnum. Aðgöngumiða- verð: Kr. 1000,-. Prjónastofan Sólin Sviðsettur leiklestur í kvöld kl. 20. SM ÍÐAVERKST ÆÐIÐ: Strompleikur Sviðsettur leiklestur í kvöld kl. 20.30. LEIKH ÚSKJ ALLARIN N: Veiðitúr í óbygðum Sviðsettur leiklestur í dag kl. 15.30. Hnallþóruveisla í Þjóðleik- húskjallara í dag kl. 15. Straumrof Sviðsettur leiklestur sun. 26. april kl. 16.30. Ókeypis aðgangur á alla leiklestra. LITLA SVIÐIÐ: eftir Þórunni Sigurðardóttur. 7. sýning fim. 30. apríl kl. 20. 8. sýning fös. 1. maí kl. 20. Sýn. fös. 8. maí, fös. 15. maí, lau. 16. maí. A JELENA IKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Sýning i dag kl. 14 uppselt, sun. 26. apríl kl. 14 örfá sæti laus, mið. 29. apríl kl. 17 uppselt, lau. 2. maí kl. 14 uppselt og kl. 17 örfá sæti laus, sun. 3. maí kl. 14 örfá sæti laus og kl. 17 örfá sæti laus, lau. 9. maí kl. 14 örfá sæti laus og kl. 17 örfá sæti laus, sun. 10. maí kl. 14 örfá sæti laus og kl. 17 örfá sæti laus, sun. 17. maí kl. 14 og kl. 17, lau. 23. mai kl. 14 og kl. 17. sun. 24. maí kl. 14 og kl. 17, fim. 28. mai kl. 14, sun. 31. maí kl. 14 og kl. 17. Miðar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir sýningu cila seidir öörum. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýning- ardagana. Auk þess er tekið við pöntunum í síma frá kl. 10 alla virka daga. ' Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. llópar. 30 manns eöa fleiri, hafí samband i síma 11204. LEIKHÚSGESTIR ATIIUGID: ÓSÓTTAR PANTANIR SELD AR DAGLEG A. eftir Ljudmilu Razumovskaju þri. 28. apríl kl. 20.30 uppselt, mið. 29. apríl kl. 20.30, uppselt. Uppselt er á allar sýningar til og með þri. 23. maí. Sun. 24. maí kl. 20.30, örfá sæti laus, þri. 26. maí kl. 20.30, mið. 27. maí kl. 20.30, sun. 31. maí kl. 20.30 örfá sæti laus. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Miöar á Kæru Jclenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Þri. 28. apríl kl. 20.30, örfá sæti laus, mið. 29. apríl kl. 20.30, uppselt, lau. 2. maí kl. 20.30 örfá sæti laus, sun. 3. maí kl. 20.30, mið. 6. maí kl. 20.30, lau. 9. maí kl. 20.30, sun. 10. maí kl. 20.30, fim. 14. maí kl. 20.30, sun. 17. maí kl. 20.30. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðar á ísbjörgu sækist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.