Morgunblaðið - 25.04.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.04.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRIL 1992 í DAG er laugardagur 25. apríl, 116. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 0.04. og síðdegisflóð kl. 12.46. Fjara kl. 6.29 og kl. 18.48. Sólarupprás í Rvík. kl. 5.20 og sólarlag kl. 21.34. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 8.00. Almanak Háskóla íslands). Verið glaðir í voninni, þol- inmóðir í þjáningunni og staðfastir í bæninni. (Róm. 12,12.) 1 2 ’ ■ H 6 1 L_ ■ ■f 8. 9 ■ 11 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT:— 1 styggja, 5 Asíuland, 6 baun, 7 húð, 8 svera, 11 greinir, 12 dimmviðri, 14 mannsnafn, 16 annmarkar. LÓÐRÉTT:— 1 húðstrýking, 2 smá, 3 fugls, 4 listi, 7 skinn, 9 starf, 10 blettur, 13 leðja, 16 fisk. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT:— 1 vissum, 5 tá, 6 ijáð- ar, 9 sál, 10 rr, 11 TT, 12 áma, 13 rauð, 15 gas, 17 regnið. LÓÐRÉTT:— 1 vafstrar, 2 stál, 3 sáð, 4 marrar, 7 játa, 8 arm, 12 áðan, 14 ugg, 16 si. KIRKJUSTARF__________ NESKIRKJA, félagsstarf aldraðra. Sumargleði í dag kl. 15. Ámi Helgason frá Stykkishólmi syngur gaman- vísur. Inga Backman og Bergþór Pálsson syngja ein- söng og tvísöng. Sagt frá sumarferðunum; innanlands- ferðinni að Skógum og utan- landsferðinni til Jersey, París- ar og Bretagne. Sólskinskór- inn syngur. O /\ára afmæli. í dag, 25. OU apríl, er áttræð Ágn- es Matthíasson frá Gríms- ey, Álfheimum 26, Rvík. Hún tekur á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í safnað- arheimili Langholtskirkju eft- ir kl. 15. Gunnar S. Guðmundsson verkstjóri, Sléttahrauni 17, Hafnarfirði. Kona hans er Ema Friðriksdóttir. Þau em að heiman. /\ára afmæli. í dag, 25. þ.m., er fimmtugur Hermann Friðriksson múrarameistari, Bleikju- kvísl 8, Rvík. Kona hans er Agnes Einarsdóttir hár- greiðslumeistari. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn, eftir kl. 17. f!T /Víra afmæli. í dag, 25. apríl, er fimmtugur Tómas Guðnason, Móaflöt 10, Garðabæ. Kona hans er Jónheiður Halldórsdóttir og taka þau á móti gestum í dag, afmælisdaginn, á heimili sínu kl. 17-19. Qftára afmæli. í dag, 25. \J þ.m., er níræður Þor- kell Ásmundsson trésmíða- meistari, Grettisgötu 84, Rvík. Hann tekur á móti gest- um í félagsheimili Rafveitu Reykjavíkur við Elliðaár eftir kl. 15 árdag, afmælisdaginn. FRÉTTIR Það var hreinræktuð vetr- arlægð, og vonandi hin síð- asta, sem orsakaði veður- ofsann á landinu á sumar- daginn fyrsta og í gær. Vetur og sumar frusu ekki saman að þessu sinni, a.m.k. ekki á láglendinu. Svo var á sumardaginn fyrsta á síðasta ári. I fyrri- nótt mældist hvergi frost á láglendinu, en 4ra stiga frost var á hálendinu. GAGNDAGURINN eini er í dag, 25. apríl. Um hann segir í Stjörnufræði/Rímfræði: gagndagurinn mikli, litli gagndagur, lithania major. Nafnskýring gagndagar. Þessi gagndagur mun upp- runninn í Róm á 6. öld og var dagurinn valinn með það fyrir augum að hinn nýi siður kæmi í stað heiðinnar hátíðar sem fyrir var. Þennan dag árið 1913 hófst eldgos við Hafna- björg. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins heldur veislu- •kaffi og hlutaveltu í nýju fé- lagsheimili félagsins í Stakkahlíð nk. föstudag, 1. maí, kl. 14. Tekið verður á móti munum á hlutaveltuna á fimmtudagskvöld á sama stað. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ. í dag kl. 14 verður spiluð paravist í Húnabúð í Skeif- unni kl. 14. KÓPAVOGUR: Laugardags- ganga Hana nú leggur af stað kl. 10 í dag, frá Fannborg 4. Molakaffi. KVÆÐAMANNAFÉLAG- IÐ. Iðunn heldur fund í kvöld kl. 20 á Hallveigarstöðum. Kaffihlaðbort. KIWANISKLÚBBARNIR á Þórssvæði efna til bridsmóts í dag í Kiwanishúsinu, Braut- arholti 26, kl. 14. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN. Á sumardaginn fyrsta kom Helgafell að utan og fór út aftur í fyrrinótt. Þá kom Sel- foss af ströndinni og Hvassa- fell fór út. Togararnir Sól- borg og Freyja komu inn til löndunar, svo og Ásbjörn. Togarinn Gissur fór út Grænlenskur togari, M. Rak- el, sem kom til áhafnaskipta, fór út aftur í gær. Þá er Bakkafoss farinn út og Arn- arfell farið á ströndina. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN. ísnes kom að utan sumardag- inn fyrsta. í gær fór togarinn Har. Kristjánsson til veiða. Til löndunar komu Hrafn Sveinbjamarson og Mána- berg. Oddeyrin kom inn. Um helgina er 40.000 tonna súr- álsskip væntanlegt til Straumsvíkur. Það kemur alla leið frá Ástralíu, lagði af stað 7. mars. Það heitir Lidian Dimitroma. Skoðanakönnun DV: Við viljum velling. Við viljum velling. Við viljum velling... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 24. apríl til 30. apríl, aö báðum dögum meðtöldum er í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40a. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og heigidaga. Nénari uppl. i s. 21230. Lögreglan f Reykjavík: Neyöarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiöir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og róðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsíns Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga S-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinsld. 15.30-16 og kl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 éra aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266. Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-. vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökln, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalma Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku í Breiðholti og troönar göngubrautir í Rvik s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll- um/Skélafelli s. 801111. Upptýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju.: Utvarpað er óstefnuvirkt ailan sólarhringinn á 3242 kHz. Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15790 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer- íku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 khz. KvökJfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlindin” útvarpað á 15790 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er ser.i yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin EiriksgÖtu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alia daga. Öldrunariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kot8sprtali: Alla daga 16-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fœðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifllsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftirsamkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grand8vegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi firnmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagaröur: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum í eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavlkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið aila daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, EinhoKi 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokaö vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn Íslands, Hafnarfirði: Opiö laugardaga og sunnudaga fró kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miövikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Veslurbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir. Mánud. — föstud. 7.00—20.30, laugard. 7.30— 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opiö fyrir böm frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarflarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmóriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga k|. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga Id. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.