Morgunblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1992
í DAG er föstudagur 1.
maí, 122. dagur ársins
1992. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 5.25 og síðdegisflóð
kl. 17.43. Fjara kl. 11.37 og
kl. 23.57. Sólarupprás í Rvík
kl. 4.59 og sólarlag kl.
21.53. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.25 og
tunglið er í suðri kl. 12.19.
(Almanak Háskóla íslands.)
Slár þínar séu af járni og
eir og afl þitt réni eigi fyrr
en ævina þrýtur. (5. Mós.
33, 25).
KROSSGÁTA
1 2 ^H4
■
6 J 1
■ U
8 9 10 u
11 13
14 15
16
LÁRÉTT: — 1 áfall, 5 orrusta, 6
ókjör, 7 hvað, 8 ber brigður á, 11
tónn, 12 keyra, 14 tunnan, 16 set-
ur í land.
LÓÐRÉTT: — 1 vandamál líðandi
stundar, 2 jarðsprungan, 3 loftteg-
und, 4 vegur, 7 töf, 9 gufuhreinsa,
10 staf, 13 leðja, 15 flan.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 laugin, 5 Ra, 6 sárn-
ar, 9 ala, 10 si, 11 rk, 12 hin, 13
lafa, 15 eti, 17 gættir.
LÓÐRÉTT: — 1 lúsarleg, 2 urra,
3 gan, 4 nárinn, 7 álka, 8 asi, 12
hatt, 14 fet, 16 11.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN. í
gær kom Arnarfell af
ströndinni. Rannsóknarskipið
Dröfn kom úr leiðangri.
Skógafoss lagði af stað til
útlanda svo og Dettifoss.
Sólborg SU kom inn til lönd-
unar og Kistufell kom úr
strandferð. Þá var leiguskip
væntanlegt og átti að fara
að bryggju í Gufunesi. í dag
PT pTára afmæli. Á morg-
f O un, 2. maí, er 75 ára
Sigursveinn Þórðarson
skipstjóri, Stekkjarhvammi
4, Hafnarfirði. Hann er að
heiman.
F7 f\ár& afmæli. Á morg-
f V un, 2. þ.m., er sjötug
Karólína Þórormsdóttir,
Þinghólsbraut 10, Kópa-
vogi. Eiginmaður hennar er
Júlíus Júlíusson. Þau taka á
móti gestum á heimili sínu á
afmælisdaginn eftir kl. 15.
FRÉTTIR_________________
ÞENNAN dag árið 1885
fæddist Jónas Jónsson ráð-
herra frá Hriflu. Og þennan
dag 1899 fæddist Jón Leifs
tónskáld. Dagurinn er líka
stofndagur „Flugfélags ís-
lands eldra“, árið 1928.
HÚNVETNINGAFÉL. Á
morgun kl. 14 verður spiluð
félagsvist í Húnabúð í Skeif-
unni.
fer Stuðlafoss á ströndina og
togarinn Vigri er væntanleg-
ur inn af veiðum, til löndunar.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
í gær kom togarinn Rán inn
til löndunar og í gærkvöldi
var Hvítanes væntanlegt að
utan. Tveir norskir bátar voru
væntanlegir til að taka olíu.
SKAGFIRÐINGAFÉL.
Kvennadeildin efnir til veislu-
kaffis og hlutaveltu í nýja
félagsheimilinu í Stakkahlíð
17 í dag kl. 14.
BARÐSTRENDINGAFÉL.
efnir til bingós og dans í
Hreyfilshúsinu á laugardag
kl. 20.30.
HÁTEIGSSÓKN. Kvenfé-
lagið heldur vorfund sinn
þriðjudaginn 5. maí nk. í fé-
lagsheimili Starfsmannafé-
lags Reykjavíkurborgar við
Úlfljótsvatn. Lagt af stað
austur kl. 19.30. Nánari uppl.
næstu daga gefa Unnur, s.
687802 ogOddný, s. 812114.
TALSÍMAKONUR efna til
hádegisverðar í Blómasal
Loftleiðahótels á morgun,
laugardag. Rabbað verður um
lífíð og tilveruna.
KVENFÉLAG BSR heldur
spilafund í Kiwanissalnum,
Smiðjuvegi 13a, Kópavogi,
sunnudagskvöldið kl. 20.30
og er félagsvistin öllum opin.
FÉL. SNÆFELLINGA- og
Hnappdæla. Árlegur Ijöl-
skyldudagur er á sunnudag-
inn og hefst með guðsþjón-
ustu í Áskirkju kl. 14. Jökla-
kórinn að vestan syngur við
messuna. Að henni lokinni
verður kaffisamsæti í safnað-
arheimili kirkjunnar.
DAGMÆÐUR í Rvík halda
árlegan vorfagnað 23. maí
nk. í Laugaborg í Laugames-
hverfi. Nánari uppl. í fe. 76193
og 73359.
FÉL. ELDRI borgara.
Göngu-Hrólfar fara úr Risinu
á laugardag kl. 10.
MS-FÉLAG íslands kveður
veturinn á morgun, laugar-
dag, kl. 14 á fræðslu- og
skemmtifundi í Hátúni 12.
Tómas Maríusson sjúkraþjálf-
ari flytur erindi. Þá verður
kynnt vorföðrun, hattasýning
m.m. Kaffiveitingar.
KAFFISÖLUDAGUR, sem
er árlegur í Færeyska sjó-
mannaheimilinu, verður á
sunnudaginn kemur kl.
15-20 og rennur ágóðinn til
heimilisins.
KIRKJUSTARF__________
MESSUTILKYNNINGAR
Þjóðkirkjunnar, sem venju-
lega birtast í laugardagsblöð-
unum, verða að þessu sinni í
sunnudagsblaðinu 3. maí.
AÐVENTSÖFNUÐIRNIR,
laugardag: Bibh'urannsókn kL
9.45 og guðsþjónusta kl.
11.00. Ræðumaður: Erling
B. Snorrason. Safnaðarheim-
ilið, Keflavík: Biblíurannsókn
kl. 10.00 og guðsþjónusta kl.
11.15. Ræðumaður: Eric Guð-
mundsson. Hlíðardalsskóli:
Biblíurannsókn kl. 10.00 og
guðsþjónusta kl. 11.15.
Ræðumaður: Þröstur B.
Steinþórsson. Safnaðarheim-
ilið, Vestmannaeyjum: Biblíu-
rannsókn kl. 10.00. Aðvent-
söfnuðurinn í Hafnarfirði:
Samkoma kl. 11.00. Ræðu-
maður: Steinþór Þórðarson.
MINNINGARKORT
MINNIN G ARKORT Kristni-
boðssamb. eru seld í aðal-
skrifstofu þess, húsi
KFUM/K við Holtaveg, kl.
8-16, s. 678899.
r
Það þýðir ekkert að vera með neina matvendni, góði. Það er varla verra bragðið af þessum
framsóknargaurum en danskinum ...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik i dag, 1. mai, er í Apó-
teki Austurbæjar, Háteigsvegi 1. Föstudag: Sama apótek. Auk þess er Breiðholts
Apótek, Álfabakka 12, opið til kl. 22.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Borgarspitallnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upptýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeíld, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pítalans kl. 8-15 virka daga, é heilsugæslustöðvum og hjá heimílislæknum. Þag-
mælsku gætt.
S8mtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsí Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppi. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opió virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.»).
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Sfmaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður bömum
og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið alian sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12—15 þríðjudaga
og laugardaga kf. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari).
Foreidrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengls-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstímj hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoó fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöó fyrir konur og börn, sem oróið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktariélag krabbameinssjúkra bama, Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 é fimmtud. kl. 20.
I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aöstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorönum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. • ^
Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skíðabrekku i
Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöll-
um/Skálafelli s. 801111.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-
16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju.: Útvarpað er ófitefnuvirkt
allan sólarhringinn á 3242 kHz. Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 ó 15790
og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noróur-Amer-
íku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770
og 13855 kHz. (framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum
„Auölindin“ útvarpað á 15790 kHz. Aö loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á
laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeiidin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geödeild Vrfilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjóls alla daga. GrensásdeikJ: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjóls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkun Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
— Vrtil88taðaspttali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. iósefs-
spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhelmili í Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér-
aös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suöurnesja S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl — sjúkra-
húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00,
S. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og httaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal-
ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. J6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn
um safnið laugardaga kl. 14.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar kl. 10-18.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyrí: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-16.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Ustasafn Islands, Frikirkjuvegi. Opið alia daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á íslenskum verkum i eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsvettu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16. |
Husdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugamesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokaö vegna breytinga.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi. S. 54700.
Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud kl 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breiö-
holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavíkur Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00.
Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potla fyrir fulloröna. Opið fyrir börn fré
kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið frá kl. 17.00-17.30 Lauqard kl 7 30-17 30
sunnud. kl. 8.00-17.30. ...............
Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard 8 00-17 oa sunnud
8-17. ^
Hafnarfjörður. Suöurbæjaríaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga- 7-19 30 Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45,
(mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiöstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Símlnn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl 8-18 sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard kl 7 10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.