Morgunblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1992 í DAG er föstudagur 1. maí, 122. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 5.25 og síðdegisflóð kl. 17.43. Fjara kl. 11.37 og kl. 23.57. Sólarupprás í Rvík kl. 4.59 og sólarlag kl. 21.53. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 12.19. (Almanak Háskóla íslands.) Slár þínar séu af járni og eir og afl þitt réni eigi fyrr en ævina þrýtur. (5. Mós. 33, 25). KROSSGÁTA 1 2 ^H4 ■ 6 J 1 ■ U 8 9 10 u 11 13 14 15 16 LÁRÉTT: — 1 áfall, 5 orrusta, 6 ókjör, 7 hvað, 8 ber brigður á, 11 tónn, 12 keyra, 14 tunnan, 16 set- ur í land. LÓÐRÉTT: — 1 vandamál líðandi stundar, 2 jarðsprungan, 3 loftteg- und, 4 vegur, 7 töf, 9 gufuhreinsa, 10 staf, 13 leðja, 15 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 laugin, 5 Ra, 6 sárn- ar, 9 ala, 10 si, 11 rk, 12 hin, 13 lafa, 15 eti, 17 gættir. LÓÐRÉTT: — 1 lúsarleg, 2 urra, 3 gan, 4 nárinn, 7 álka, 8 asi, 12 hatt, 14 fet, 16 11. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær kom Arnarfell af ströndinni. Rannsóknarskipið Dröfn kom úr leiðangri. Skógafoss lagði af stað til útlanda svo og Dettifoss. Sólborg SU kom inn til lönd- unar og Kistufell kom úr strandferð. Þá var leiguskip væntanlegt og átti að fara að bryggju í Gufunesi. í dag PT pTára afmæli. Á morg- f O un, 2. maí, er 75 ára Sigursveinn Þórðarson skipstjóri, Stekkjarhvammi 4, Hafnarfirði. Hann er að heiman. F7 f\ár& afmæli. Á morg- f V un, 2. þ.m., er sjötug Karólína Þórormsdóttir, Þinghólsbraut 10, Kópa- vogi. Eiginmaður hennar er Júlíus Júlíusson. Þau taka á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn eftir kl. 15. FRÉTTIR_________________ ÞENNAN dag árið 1885 fæddist Jónas Jónsson ráð- herra frá Hriflu. Og þennan dag 1899 fæddist Jón Leifs tónskáld. Dagurinn er líka stofndagur „Flugfélags ís- lands eldra“, árið 1928. HÚNVETNINGAFÉL. Á morgun kl. 14 verður spiluð félagsvist í Húnabúð í Skeif- unni. fer Stuðlafoss á ströndina og togarinn Vigri er væntanleg- ur inn af veiðum, til löndunar. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær kom togarinn Rán inn til löndunar og í gærkvöldi var Hvítanes væntanlegt að utan. Tveir norskir bátar voru væntanlegir til að taka olíu. SKAGFIRÐINGAFÉL. Kvennadeildin efnir til veislu- kaffis og hlutaveltu í nýja félagsheimilinu í Stakkahlíð 17 í dag kl. 14. BARÐSTRENDINGAFÉL. efnir til bingós og dans í Hreyfilshúsinu á laugardag kl. 20.30. HÁTEIGSSÓKN. Kvenfé- lagið heldur vorfund sinn þriðjudaginn 5. maí nk. í fé- lagsheimili Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar við Úlfljótsvatn. Lagt af stað austur kl. 19.30. Nánari uppl. næstu daga gefa Unnur, s. 687802 ogOddný, s. 812114. TALSÍMAKONUR efna til hádegisverðar í Blómasal Loftleiðahótels á morgun, laugardag. Rabbað verður um lífíð og tilveruna. KVENFÉLAG BSR heldur spilafund í Kiwanissalnum, Smiðjuvegi 13a, Kópavogi, sunnudagskvöldið kl. 20.30 og er félagsvistin öllum opin. FÉL. SNÆFELLINGA- og Hnappdæla. Árlegur Ijöl- skyldudagur er á sunnudag- inn og hefst með guðsþjón- ustu í Áskirkju kl. 14. Jökla- kórinn að vestan syngur við messuna. Að henni lokinni verður kaffisamsæti í safnað- arheimili kirkjunnar. DAGMÆÐUR í Rvík halda árlegan vorfagnað 23. maí nk. í Laugaborg í Laugames- hverfi. Nánari uppl. í fe. 76193 og 73359. FÉL. ELDRI borgara. Göngu-Hrólfar fara úr Risinu á laugardag kl. 10. MS-FÉLAG íslands kveður veturinn á morgun, laugar- dag, kl. 14 á fræðslu- og skemmtifundi í Hátúni 12. Tómas Maríusson sjúkraþjálf- ari flytur erindi. Þá verður kynnt vorföðrun, hattasýning m.m. Kaffiveitingar. KAFFISÖLUDAGUR, sem er árlegur í Færeyska sjó- mannaheimilinu, verður á sunnudaginn kemur kl. 15-20 og rennur ágóðinn til heimilisins. KIRKJUSTARF__________ MESSUTILKYNNINGAR Þjóðkirkjunnar, sem venju- lega birtast í laugardagsblöð- unum, verða að þessu sinni í sunnudagsblaðinu 3. maí. AÐVENTSÖFNUÐIRNIR, laugardag: Bibh'urannsókn kL 9.45 og guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður: Erling B. Snorrason. Safnaðarheim- ilið, Keflavík: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður: Eric Guð- mundsson. Hlíðardalsskóli: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður: Þröstur B. Steinþórsson. Safnaðarheim- ilið, Vestmannaeyjum: Biblíu- rannsókn kl. 10.00. Aðvent- söfnuðurinn í Hafnarfirði: Samkoma kl. 11.00. Ræðu- maður: Steinþór Þórðarson. MINNINGARKORT MINNIN G ARKORT Kristni- boðssamb. eru seld í aðal- skrifstofu þess, húsi KFUM/K við Holtaveg, kl. 8-16, s. 678899. r Það þýðir ekkert að vera með neina matvendni, góði. Það er varla verra bragðið af þessum framsóknargaurum en danskinum ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik i dag, 1. mai, er í Apó- teki Austurbæjar, Háteigsvegi 1. Föstudag: Sama apótek. Auk þess er Breiðholts Apótek, Álfabakka 12, opið til kl. 22. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspitallnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upptýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeíld, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, é heilsugæslustöðvum og hjá heimílislæknum. Þag- mælsku gætt. S8mtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsí Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppi. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opió virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.»). Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið alian sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12—15 þríðjudaga og laugardaga kf. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreidrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengls- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstímj hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoó fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöó fyrir konur og börn, sem oróið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktariélag krabbameinssjúkra bama, Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 é fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. • ^ Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skíðabrekku i Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju.: Útvarpað er ófitefnuvirkt allan sólarhringinn á 3242 kHz. Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 ó 15790 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noróur-Amer- íku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. (framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auölindin“ útvarpað á 15790 kHz. Aö loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeiidin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vrfilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjóls alla daga. GrensásdeikJ: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjóls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkun Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vrtil88taðaspttali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. iósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhelmili í Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl — sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, S. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og httaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. J6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opiö um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyrí: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-16. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn Islands, Frikirkjuvegi. Opið alia daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsvettu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. | Husdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugamesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokaö vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud kl 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breiö- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavíkur Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potla fyrir fulloröna. Opið fyrir börn fré kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið frá kl. 17.00-17.30 Lauqard kl 7 30-17 30 sunnud. kl. 8.00-17.30. ............... Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard 8 00-17 oa sunnud 8-17. ^ Hafnarfjörður. Suöurbæjaríaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga- 7-19 30 Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Símlnn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl 8-18 sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard kl 7 10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.