Morgunblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1992 39 Utboð Bæjarsjóður Hafnarfjarðar óskar eftir tilboð- um í malbiksyfirlögn sumarið 1992. Um er að ræða viðgerðarvinnu á eldra mal- biki víðsvegar um bæinn, svo sem holuvið- gerðir, afréttingu, hjólfarafyllingu og malbiks- yfirlögn. Útboðsgögn verða afhent, frá og með mánu- deginum 4. maí nk., á skrifstofu bæjarverk- fræðings í Hafnarfirði, Strandgötu 6, gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 6. maí kl. 14.00. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. YMISLEGT BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3-106 REYKJAVlK - S. 632340 - MYNDSENDIR 623219 Hverfaskipulag borgarhluta 6, Breiðholtshverfa Orðsending frá Borgarskipulagi til íbúa og hagsmunaaðila Á Borgarskipulagi Reykjavíkur er að hefjast vinna við hverfaskipulag borgarhluta 6, Breiðholtshverfa. íbúðar og aðrir hagsmuna- aðilar í Breiðholti eru hvattir til þess að koma ábendingum á framfæri við Borgarskipulag um það sem þeir telja að betur mætti fara í borgarhlutanum t.d. varðandi umferð, leik- svæði og önnur útivistarsvæði, stíga eða byggð. Þær munu verða teknartil gaumgæfi- legrar athugunar og metnar með tilliti til heildarskipulags borgarhlutans. Ábendingum óskast skilað munnlega eða skriflega fyrir 1. júní 1992 til Ingibjargar R. Guðlaugsdóttur, deildarstjóra hverfaskipu- lags, eða Ágústu Sveinbjörnsdóttur, arki- tekts, á Borgarskipulagi Reykjavíkur. Aðalfundur Aðalfundur Fr-deildar 4 verður haldinn sunnudaginn 10. maí 1992 í Dugguvogi 2 og hefst kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur skíðadeildar Breiðabliks Aðalfundur skíðadeildar Breiðabliks verður haldinn mánudaginn 11. maí nk. kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs 2. hæð. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Verkafólk og iðnaðar- menn Rangárvallasýslu Almennir félagsfundir eru boðaðir í verka- lýðshúsinu á Hellu laugardaginn 2. maí nk. kl. 16.00. Á dagskrá miðlunartillaga ríkis- sáttasemjara. Að loknum félagsfundum hefj- ast kjörfundir sem standa til kl. 20.00 laugar- dag, kl. 9.00-20.00 mánudag og kl. 9.00- 12.00 þriðjudaginn 5. maí. Félagsmenn, fjölmennið á fundina. Stjórnir féiaganna. Seinni hjuti aðalfundar bjsv. svd. Fiskakletts verður haldinn á Hjallahrauni 9 miðvikudag- inn 6. maí nk. kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á þing SVFÍ. Önnur mál. Sijórnin. f- OOO w Félagsfundur Félag starfsfólks í veitingahúsum heldur félagsfund vegna nýgerðs kjarasamnings og sáttatillögu ríkissáttasemjara mánudaginn 4. maí 1992 kl. 17.00 í Baðstofunni, Ingólfs- stræti 5. Að fundi loknum geta félagsmenn tekið þátt í allsherjaratkvæðagreiðslu. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta og taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Matreiðslumenn Matreiðslumenn á Norðurlandi. Fundur verð- ur haldinn um miðlunartillögu ríkissáttasemj- ara og önnur mál mánudaginn 4. maí kl. 15.00 á Fiðlaranum. Kjörstaður verður opn- aður á Fiðlaranum eftir fundinn og aftur þriðjudaginn 5. maí á sama stað milli kl. 15.00 og 16.00. Matreiðslumenn Fundur um miðlunartillögu ríkissáttasemjara og önnur mál verður haldinn í Þarabakka 3, þriðjudaginn 5. maí kl. 20.30. Ásmundur Stefánsson skýrir miðlunartillöguna. Kjör- staður opinn á skrifstofu FM í lok fundarins og á miðvikudaginn milli kl. 14.00 og 17.00. 'ilMillft' Allsherjaratkvæðagreiðsla um miðl- unartillögu ríkissáttasemjara Allsherjaratkvæðagreiðsla um miðlunartil- lögu ríkissáttasemjara sem var lögð fram þann 26. apríl sl. hefst á félagsfundi V.R. mánudaginn 4. maí á Hótel Sögu, Súlnasal, og verður framhaldið þriðjudaginn 5. maí og miðvikudaginn 6. maí í húsakynnum félagsins á 9. hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7. Kjörfundur stendur báða dagana frá kl. 9.00 til 21.00. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu félagsins. Kjörstjórn. ...fc Félagsfundur Félags hárgreiðslu- og hárskerasveina held- ur félagsfund vegna nýgerðs kjarasamnings og sáttatillögu ríkissáttasemjara mánudag- inn 4. maí 1992 kl. 19.00 í Baðstofunni, Ingólfsstræti 5. Að fundi loknum geta félags- menn tekið þátt í allsherjaratkvæðagreiðslu. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta og taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Svölurnar Aðalfundur félagsins verður haldinn á veit- ingastaðnum Sexbaujunni við Eiðistorg á Seltjarnarnesi. Fundurinn hefst kl. 19.30 stundvíslega. Húsið verður opnað kl. 19.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Skemmtiatriði. Gestir og nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Kaupfélag Árnesinga Aðalfundur Kaupfélags Árnesinga Aðalfundur Kaupfélags Árnesinga verður haldinn á Hótel Selfossi, fimmtudaginn 7. maí nk. og hefst kl. 10.00 árdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Breytingar á samþykktum félagsins. Stjórn Kaupfélags Árnesinga. Félagsfundur Verslunarmannafélag Reykjavíkur heldur fé- lagsfund mánudaginn 4. maí nk. kl. 20.30 á Hótel Sögu, Súlnasal. Fundarefni: Miðlunartillaga ríkissáttasemjara kynnt. Að fundinum loknum hefst allsherjarat- kvæðagreiðsla um tillöguna. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta á fundinn. Verslunarmannafélag Reykjavíkur. Félagsfundur Verkamannafélagið Dagsbrún heldur félags- fund í Bíóborginni, áður Austurbæjarbíó, mánudaginn 4. maí nk. kl. 17.00. Dagskrá: Miðlunartillaga ríkissáttasemjara kynnt. Dagsbrúnarmenn eru hvattir til að fjöl- menna á fundinn. Stjórn Dagsbrúnar. Allir skuldlausir fyrir árið 1991. Allsherjaratkvæðagreiðsla um miðlunartillögu ríkissáttasemjara Verkamannafélagið Dagsbrún efnir til alls- herjaratkvæðagreiðslu um miðlunartillögu ríkissáttasemjara. Kosið verður: Þriðjudaginn 5. maí kl. 10-22. Miðvikudaginn 6. maf kl. 10-22. Allir skuldlausir félagsmenn Dagsbrúnar hafa rétt á að greiða atkvæði um miðlunartillöguna. Kosið verður á Lindargötu 9, 1. hæð, á skrifstofu Verkamannasambandsins. Menn eru beðnir um féiagsskírteini, persónu- skilríki eða launaseðil til staðfestingar á rétti sínum að ganga í félagið ef þeir eru ekki fullgildir félagsmenn. Stjórn Dagsbrúnar hvetur alla félagsmenn að taka þátt í atkvæðagreiðslunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.