Morgunblaðið - 01.05.1992, Síða 39

Morgunblaðið - 01.05.1992, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1992 39 Utboð Bæjarsjóður Hafnarfjarðar óskar eftir tilboð- um í malbiksyfirlögn sumarið 1992. Um er að ræða viðgerðarvinnu á eldra mal- biki víðsvegar um bæinn, svo sem holuvið- gerðir, afréttingu, hjólfarafyllingu og malbiks- yfirlögn. Útboðsgögn verða afhent, frá og með mánu- deginum 4. maí nk., á skrifstofu bæjarverk- fræðings í Hafnarfirði, Strandgötu 6, gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 6. maí kl. 14.00. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. YMISLEGT BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3-106 REYKJAVlK - S. 632340 - MYNDSENDIR 623219 Hverfaskipulag borgarhluta 6, Breiðholtshverfa Orðsending frá Borgarskipulagi til íbúa og hagsmunaaðila Á Borgarskipulagi Reykjavíkur er að hefjast vinna við hverfaskipulag borgarhluta 6, Breiðholtshverfa. íbúðar og aðrir hagsmuna- aðilar í Breiðholti eru hvattir til þess að koma ábendingum á framfæri við Borgarskipulag um það sem þeir telja að betur mætti fara í borgarhlutanum t.d. varðandi umferð, leik- svæði og önnur útivistarsvæði, stíga eða byggð. Þær munu verða teknartil gaumgæfi- legrar athugunar og metnar með tilliti til heildarskipulags borgarhlutans. Ábendingum óskast skilað munnlega eða skriflega fyrir 1. júní 1992 til Ingibjargar R. Guðlaugsdóttur, deildarstjóra hverfaskipu- lags, eða Ágústu Sveinbjörnsdóttur, arki- tekts, á Borgarskipulagi Reykjavíkur. Aðalfundur Aðalfundur Fr-deildar 4 verður haldinn sunnudaginn 10. maí 1992 í Dugguvogi 2 og hefst kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur skíðadeildar Breiðabliks Aðalfundur skíðadeildar Breiðabliks verður haldinn mánudaginn 11. maí nk. kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs 2. hæð. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Verkafólk og iðnaðar- menn Rangárvallasýslu Almennir félagsfundir eru boðaðir í verka- lýðshúsinu á Hellu laugardaginn 2. maí nk. kl. 16.00. Á dagskrá miðlunartillaga ríkis- sáttasemjara. Að loknum félagsfundum hefj- ast kjörfundir sem standa til kl. 20.00 laugar- dag, kl. 9.00-20.00 mánudag og kl. 9.00- 12.00 þriðjudaginn 5. maí. Félagsmenn, fjölmennið á fundina. Stjórnir féiaganna. Seinni hjuti aðalfundar bjsv. svd. Fiskakletts verður haldinn á Hjallahrauni 9 miðvikudag- inn 6. maí nk. kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á þing SVFÍ. Önnur mál. Sijórnin. f- OOO w Félagsfundur Félag starfsfólks í veitingahúsum heldur félagsfund vegna nýgerðs kjarasamnings og sáttatillögu ríkissáttasemjara mánudaginn 4. maí 1992 kl. 17.00 í Baðstofunni, Ingólfs- stræti 5. Að fundi loknum geta félagsmenn tekið þátt í allsherjaratkvæðagreiðslu. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta og taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Matreiðslumenn Matreiðslumenn á Norðurlandi. Fundur verð- ur haldinn um miðlunartillögu ríkissáttasemj- ara og önnur mál mánudaginn 4. maí kl. 15.00 á Fiðlaranum. Kjörstaður verður opn- aður á Fiðlaranum eftir fundinn og aftur þriðjudaginn 5. maí á sama stað milli kl. 15.00 og 16.00. Matreiðslumenn Fundur um miðlunartillögu ríkissáttasemjara og önnur mál verður haldinn í Þarabakka 3, þriðjudaginn 5. maí kl. 20.30. Ásmundur Stefánsson skýrir miðlunartillöguna. Kjör- staður opinn á skrifstofu FM í lok fundarins og á miðvikudaginn milli kl. 14.00 og 17.00. 'ilMillft' Allsherjaratkvæðagreiðsla um miðl- unartillögu ríkissáttasemjara Allsherjaratkvæðagreiðsla um miðlunartil- lögu ríkissáttasemjara sem var lögð fram þann 26. apríl sl. hefst á félagsfundi V.R. mánudaginn 4. maí á Hótel Sögu, Súlnasal, og verður framhaldið þriðjudaginn 5. maí og miðvikudaginn 6. maí í húsakynnum félagsins á 9. hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7. Kjörfundur stendur báða dagana frá kl. 9.00 til 21.00. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu félagsins. Kjörstjórn. ...fc Félagsfundur Félags hárgreiðslu- og hárskerasveina held- ur félagsfund vegna nýgerðs kjarasamnings og sáttatillögu ríkissáttasemjara mánudag- inn 4. maí 1992 kl. 19.00 í Baðstofunni, Ingólfsstræti 5. Að fundi loknum geta félags- menn tekið þátt í allsherjaratkvæðagreiðslu. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta og taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Svölurnar Aðalfundur félagsins verður haldinn á veit- ingastaðnum Sexbaujunni við Eiðistorg á Seltjarnarnesi. Fundurinn hefst kl. 19.30 stundvíslega. Húsið verður opnað kl. 19.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Skemmtiatriði. Gestir og nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Kaupfélag Árnesinga Aðalfundur Kaupfélags Árnesinga Aðalfundur Kaupfélags Árnesinga verður haldinn á Hótel Selfossi, fimmtudaginn 7. maí nk. og hefst kl. 10.00 árdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Breytingar á samþykktum félagsins. Stjórn Kaupfélags Árnesinga. Félagsfundur Verslunarmannafélag Reykjavíkur heldur fé- lagsfund mánudaginn 4. maí nk. kl. 20.30 á Hótel Sögu, Súlnasal. Fundarefni: Miðlunartillaga ríkissáttasemjara kynnt. Að fundinum loknum hefst allsherjarat- kvæðagreiðsla um tillöguna. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta á fundinn. Verslunarmannafélag Reykjavíkur. Félagsfundur Verkamannafélagið Dagsbrún heldur félags- fund í Bíóborginni, áður Austurbæjarbíó, mánudaginn 4. maí nk. kl. 17.00. Dagskrá: Miðlunartillaga ríkissáttasemjara kynnt. Dagsbrúnarmenn eru hvattir til að fjöl- menna á fundinn. Stjórn Dagsbrúnar. Allir skuldlausir fyrir árið 1991. Allsherjaratkvæðagreiðsla um miðlunartillögu ríkissáttasemjara Verkamannafélagið Dagsbrún efnir til alls- herjaratkvæðagreiðslu um miðlunartillögu ríkissáttasemjara. Kosið verður: Þriðjudaginn 5. maí kl. 10-22. Miðvikudaginn 6. maf kl. 10-22. Allir skuldlausir félagsmenn Dagsbrúnar hafa rétt á að greiða atkvæði um miðlunartillöguna. Kosið verður á Lindargötu 9, 1. hæð, á skrifstofu Verkamannasambandsins. Menn eru beðnir um féiagsskírteini, persónu- skilríki eða launaseðil til staðfestingar á rétti sínum að ganga í félagið ef þeir eru ekki fullgildir félagsmenn. Stjórn Dagsbrúnar hvetur alla félagsmenn að taka þátt í atkvæðagreiðslunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.