Morgunblaðið - 31.05.1992, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 31.05.1992, Qupperneq 29
MÓRGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGIÍR 31. MAÍ 1992 Kjötiðnaðarmaður sem hefur að sérgrein sósu- og salatgerð, óskast til starfa á Akureyri sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „K - 9000“. Lögfræðingur Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða lögfræðing til starfa í lögfræðideild fyrir- tækisins. Framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál, sé þess óskað. Umsóknir, ertilgreini aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. júní, merktar: „Lögfræðingur - 3482“. Stykkishólmsbær Píanókennarar ath.! Píanó- og hljómborðskennari óskast við Tón- listarskóla Stykkishólms frá 1. september nk. Upplýsingar gefnar í síma 93-81565, Daði Þór, skólastjóri, og 93-81322, Jóhanna Guð- mundsdóttir, formaður skólanefndar. Bæjarstjóri. Rekstur skrifstofu Fyrirtæki í matvælaiðnaði í borginni óskar að ráða starfskraft til starfa fljótlega, til að annast daglegan rekstur skrifstofu (bók- hald - fjárreiður - starfsmannahald). Vinnutími er frá kl. 8 til kl. 16 virka daga. Leitað er að nákvæmum og samviskusöm- um starfskrafti, sem hefur tamið sér sjálf- stæð og skipulög vinnubrögð og hefur metn- að í starfi. Góð bókhaldskunnátta ásamt starfsreynslu til að takast á við þetta starf er skilyrði. Æskilegur aldur 35-45 ára. Góð laun í boði. Farið verður með allar umsóknir og fyrir- spurnir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 7. júní nk. Guðnt TÓNSSON RAÐC JQF & RAÐN I N CARÞJÓN L15TA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Yfirverkstjóri Yfirverkstjóra vantar til starfa í frystihúsi í kaupstað úti á landi. Hlutverk: Matsmaður hússins v/frystra af- urða. Yfirumsjón með fiskvinnslu fyrirtækis- ins, skipulagningu og samhæfingu fram- leiðsluþátta s.s. hráefnisölu, mönnun o.fl. Menntun: Fiskvinnsluskólapróf eða sam- bærileg menntun. Hafa reynslu í rekstri fisk- vinnslustöðva. Þarf að geta hafið störf í byrj- un september 1992. Framtíðarstarf fyrir metnaðarfullan mann. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Yfirverkstjóri 199“ fyrir 13. júní nk. Haeva C— ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir „Amma“ óskast Áreiðanleg kona óskast til að koma heim og gæta tveggja barna allan daginn frá miðjum ágúst nk. Erum í vesturbæ Reykjavíkur. Frekari upplýsingar veitir Margrét í síma: 16721 eftir kl, 17.00 í dag og allan daginn næstu daga. í. F. A. Framkvæmdastjóri ÍFA Landssamtökin ÍÞRÓTTIR FYRIR ALLA óska eftir að ráða framkvæmdastjóra. Erum að leita að einstaklingi sem hefur ,brennandi áhuga á almenningsíþróttum og hefur auk þess skipulagshæfileika og kunnáttu á sviði skrifstofuhalds. Laun samkvæmt samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Allar frekari upplýsingar eru veittar hjá Sig- urði Magnússyni og Stefáni Konráðssyni á skrifstofu ÍSÍ, íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, sími 91-813377. Umsóknir sendist til skrifstofu ÍSÍ, merktar Framkvæmdastjóri ÍFA. LYSI) Aðstoðarmaður óskast Lýsi hf. auglýsir eftir aðstoðarmanni í hálft starf á rannsóknarstofu fyrirtækisins. Starfið felst m.a. í vinnu við efnagreiningar, móttöku og pökkunareftirlit. Æskilegt er að viðkomandi hafi stúdentspróf eða reynslu af efnamælingum og geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. júní, merktar: „L - 3485“. Sölumaður Fyrirtækið er rótgróið innflutnings- og smá- sölufyrirtæki í Reykjavík. Sölumaðurinn mun annast sölu og veita ráðgjöf varðandi val hreinlætis- og blöndun- artækja, nuddpotta o.fl. Einnig mun hann sjá um móttöku pantana, útskrift reikninga auk annars tilfallandi. Unnið er að hluta til með aðstoð tölvu. Áhersla er lögð á söluhæfileika, snyrti- mennsku og þægilegt viðmót. Kostur er hald- bær þekking og reynsla af sambærilegu. Umsóknarfrestur er til og með 5. júní nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsinar á skrifstofunni að Skipholti 50c frá kl. 9-15. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Guðný Harðardóttir Skipholti 50c, 2. hæð, 105 Reykjavik Sími 91-628488 Rúmlega þrítugur rekstrarhagfræðingur (MBA frá Bandaríkjun- um) getur tekið að sér verkefni. Fullt starf eða hlutastarf kemur einnig til greina. Reynsla á sviði markaðs- og útflutningsmála. Getur hafið störf strax. Áhugasamir leggi inn svör á auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. júní merkt: „Markaðsstarf -11271“. Sölumaður - sjávarútvegur Starfssvið: Sala á þorsknetum, garni, tógi o.fl. útgerðarvörum, aðstoð við rekstur, lag- erhald o.fl. Þekking og reynsla af sjávarút- vegi nauðsynleg. Reynsla af sölumennsku æskileg. Laust strax. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónutu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „Sölumaður - 187“ fyrir 5. júní nk. Hagvangurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir NÁMSGAGNASTOFNUN L^ugðvegur 166 • Pósthólí 5020 * 125 Keykjavík Símar (91) 2 8(? 88 2 82 85 • Fax (91) 62 41 37 Forstöðumaður sölu- og afgreiðslusviðs Námsgagnastofnun auglýsir starf forstöðu- manns sölu- og afgreiðslusviðs laust til um- sóknar. Á sölu- og afgreiðslusviði eru tvær deildir, skólavörubúð og afgreiðsludeild, og er starf forstöðumanns fólgið í yfirstjórn þeirra. Leitað er að vel menntuðum starfsmanni með skipulags- og stjórnunarhæfileika. Skilyrði er að viðkomandi hafi kennara- próf/kennsluréttindi, og reynslu af skóla- starfi, hafi góða enskukunnáttu, gott vald á a.m.k. einu Norðurlandamáli, þekkingu á tölvuvinnslu og reynslu í stjórnunarstörfum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Námsgagnastofnun, Laugavegi 166, pósthólf 5020, 125 Reykja- vík, fyrir 20. júní nk. Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 28088. Sölu- og skrifstofustarf Fyrirtækið er innflutnings- og framleiðslufyr- irtæki í austurhluta borgarinnar. Starfsmaðurinn mun annast sölu til við- skiptavina fyrri hluta dagsins en verja síðari helming dagsins við skrifstofustörf. Áhersla er lögð á marktæka þekkingu á skrifstofustörfum auk reynslu af sölustörfum. Góð laun fyrir hæfan starfsmann. Umsóknarfrestur er til og með 5. júní nk. Ráðning verður skv. nánara samkomulagi. (Beðið verður eftir hæfum starfsmanni). Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni í Skipholti 50c frá kl. 9-15. RÁÐNINGARÞJONUSTA Guðný Harðardóttir Skipholti 50c, 2. hæð, 105 Reykjavík Simi 91-628488

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.