Morgunblaðið - 14.06.1992, Blaðsíða 8
;i r/.
MOROU.N'BLAÐil)
___uun GJöAjawuuíio
NUDAGUR 14. JUNI 1992
*
1"T| \ P'ersunnudagur 14.júní, 166. dagurársins
1992. Árdegisflóð í Reylqavík kl. 5.42 og
síðdegisflóð kl. 18.06. Fjarakl. 11.49. Sólarupprás í Rvík
kl. 2.57 og sólarlag kl. 24.00. Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 0.28 (Almanak Háskóla
íslands).
Margar eru raunir réttláts manns, en Drottinn frelsar
hann úr þeim öllum. (Sálm. 34,20.)
ÁRNAÐ HEILLA
GULLBRÚÐJKAUP. Hjónin Guðmundur Stefán Eðvarðs-
son og Hinrikka Ásgerður Kristjánsdóttir, Miðvangi 41,
Hafnarfírði, áttu gullbrúðkaup 7. júní sl.
r7i"kára afmæli. í gær,
( V/ laugardag, varð
Kristinn Guðbrandsson, sem
gjarnan er kenndur við Björg-
un, sjötugur.
SKIPIN
RE YK J A VÍKURHÖFN: í
fyrrinótt kom nýja Vest-
mannaeyjaferjan Herjólfur
en hún heldur hringferð sinni
um landið áfram í dag. Togar-
amir Snorri Sturluson og
Örfírisey komu af veiðum í
gærmorgun og Freri síðdeg-
is. Þessir togarar eru bara
inni yfir sjómannadaginn en
halda svo veiðum áfram. Af
ströndinni kom Stapafell í
fyrrinótt og Reykjafoss í
gær. Oriolus, leiguskip Eim-
skipa, fór til útlanda í fyrra-
kvöld. í gær var togarinn
Ögri væntanlegur úr siglingu
frá Þýskalandi og olíuskipið
Kyndill af strönd.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í dag eru togararnir Sjóli og
Rán væntanlegir af veiðum.
FRÉTTIR/MANNAMÓT
KVENFÉLGIÐ Hringurinn,
Rvík. Vorferðalagið hefst kl.
13.00, 16. júní og verður lagt
af stað frá Ásvallagötu.
FÉL. ELDRI borgara í dag
verður spiluð félagsvist kl. 14
og í kvöld kl. 20 dansað í
Goðheimum. Mánudag er opið
hús í Risinu kl. 13—17. Lög-
fræðingur félagsins er til við-
tals þriðjudag og þarf að
panta viðtal í skrifstofu fé-
lagsins.
BRJÓSTAGJÖF, ráðgjöf
fyrir mjólkandi mæður.
Hjálparmæður „Bamamáls“
eru: Aðalheiður s. 43442,
Dagný s: 680718, Fanney s.
43188, Guðlaug s. 43939,
Guðrún s. 641451, Hulda
Lína s. 45740, Margrét s.
18797 og Sesseljas. 610458.
VIÐEY. í dag, kl. 2.15 verð-
ur farinn gönguferð um eyj-
una, sem hefst á staðarskoð-
un og kirkjan sýnd. Síðan
gengið um næsta nágrenni
Viðeyjarstofu, fornleifagröft-
urinn skoðaður, saga staðar-
ins rifjuð upp og sagt frá því
helstá, sem fyrir augu ber.
Kaffístofan í Viðeyjarstofu er
opin kl. 14—16.30.
BARNADEILD heilsu-
vemdastöðvarinnar á Baron-
stíg. Opið hús nk. þriðjudag
fyrir foreldra ungra bama kl.
Vestmannaeyjar:
Nýjum Herjólfi fagnað ~
.....
VESTMANNAEYINGAR fSgnuðu nýjum Herjélfi er iuum kom
1 fyrvta ainn til heimahafnar f Eyjum á mánudag, eftír rúmlega
tveggja sólarhringa siglingu frá Noregi.
t-é'-JP
fijii,
'I///////////1 j :i
^?G-tAú/JD
,:H ‘l u '■ * ,|t
Það þurfti ekkert að sprengja þegar göngin milli lands og Eyja voru opnuð...
15—16. Umræðuefnið er:
sjúkdómar bama.
SAMVERKAMENN Móður
Teresu koma saman annað
kvöld, mánudag, í safnðar-
heimilinu Hávallagötu 16.
í DAG er Sjómannadagurinn.
Og í dag er Trínitatis, þrenn-
ingarhátíð: hátíðisdagur til
heiðurs heilagri þrenningu,
fyrirskipaður af Jóhannesi
páfa 22. á 14. öld. Fyrsti
sunnudagur eftir hvítasunnu.
SILFURLÍNAN s. 616262.
Viðskiptaþjónusta við eldri
borgara virka daga kl.
16-18.
KVIKMYNDASJÓÐUR ís-
lands. Menningarmálaráðu-
neyti augl. í nýju Lögbirtinga-
blaði stöðu framkvæmda-
stjóra Kvikmyndasjóðs ís-
lands. Tekið er fram að um-
sækjendur skuli hafa reynslu
af stjórnunarstörfum. Ráðu-
neytið setur umsóknarfrest-
inn til 1. júlí nk.
KIRKJUSTARF
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Fundur í æskulýðs-
félaginu í kvöld kl. 20.30.
VEGURINN: Almenn sam-
koma í dag kl. 16.30 og kl.
20.30. Miðvikudaginn 17. júní
verður séra Halldór S. Grön-
dal með biblíulestur.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Barna-
deildar Landakotsspítala
em seld í þessum apótekum
hér í Reykjavík og nágranna-
bæjum: Vesturbæjarapóteki,
Garðsapóteki, Holtsapóteki,
Árbæjarapóteki, Lyfjabúð
Breiðholts, Reykjavíkurapó-
teki, Háaleitisapóteki, Lyfja-
búðinni Iðunni, Apóteki Sel-
tjarnarness, Hafnarfjarð-
arapóteki, Mosfellsapóteki,
Kópavogsapóteki. Ennfremur
í þessum blómaverslunum;
Burkna, Borgarblómi, Mela-
nóru Seltjarnarnesi og
Blómavali Kringlunni. Einnig
em þau seld á skrifstofu og
bamadeild Landakotsspítala,
símleiðis, gegn heimsendingu
gíróseðils.
Þessar Reykjavíkurstúlkur heita Ólöf Dögg Einarsdótt-
ir og Þóra Berglind Magnúsdóttir. Þær söfnuðu 4.600
krónum til styrktar Soffíu Hansen.
Kvöid-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. júni-18. júni,
að báðum dögum meðtöldum er i Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyfja-
búðin Iðunn, Laugavegi 40A opið til kl. 22.00 alia daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Lœknavakt fyrir Reykjavik, Sehjamames og Kópavog í Heiisuvemdarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000.
La»knavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlasknavakt - neyðarvakt um heigar og stórhátiðir. Símsvari 681041.
BorgarspftaBnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki tH hans s. 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 I
s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök éhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarsprtalans, virka daga kf. 8-10, á göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjáip kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæsluslöð; Læknavaki s. 51100. Apótekið; Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin tif skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i 8. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
SeKoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið op*ð virka daga tH kl. 18.30. Laugardaga
Id. 10-13. Sunnudagald. 13-14. HernsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogld. 19-19.30.
Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum
og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö ailan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 13.30-16.30 þriðju-
daga. S. 812833. Hs. 674109.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (sfmsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Oagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrttarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráögjðfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl, 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, 8.16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
UnglingaheimiU ríkislns, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 639270/31700. *
Vinalína Rauða krosslns, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorönum',
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld.
Skautar/skföi. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um skíðabrekku I
Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöll-
um/Skálafelli s. 801111.
Upplýsingamiðrtöö ferðamóla Bankastr. 2: Opin mánVföst. kl. 8.30-18.00, laugard.
kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14.
Fréttasendingar Riklsútvarpslns til útlanda á stuttbylgju: Daglega tH Evrópu: Hádeg-
isfréttir kl. 12,15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöidfréttir kl. 18.55 ó 1140? og 13855
kHz. Daglega til Norður-Ameríku: Hódegisfréttir kl. 14.10 ó 15770 og 13855 kHz.
Kvöldfréttir kl. 19.35 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855
kHz. (framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 é virkum dögum er þættinum .Auölind-
in“ útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög-
um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liöinnar viku/
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. BarnaspHali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækníngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild VKilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búölr: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
spftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- VKilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spftaii Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknlshér-
aðs og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hótíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
hú»lð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hltaveftu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími ó helgkJögum. Rafmagniveltan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Lokaö til 1. júlí.
Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar I aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavfkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segin mónud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu-
staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvíkud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið ada daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er
leiðsögn um fastasýningar.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10—18, nema mánudaga.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30.
Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga.
Ustasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveltu Reykjavíkur við rafstöðina viö Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opiö daglega nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið daglega 13-18 til 16. júni.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700.
Sjóminjasafn fslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18.
Bókasafn Keflavíkur Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalahúa opið alla daga kl. 11-17.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Laugardalslaug, Sundhöll, Veaturbæjarlaug og Breiðholtslaug
eru opnir sem hór segir Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8.00-17.30.
Garðabær. Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Uugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðls: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar 9-15J0.
Varmártaug í MosfeBssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21 45
(mónud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45 Lauoar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. '
Sundmiðstöö Keflavflcur Opin mánúdaga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaoa oa sunnu-
daga kl. 8-16.30. Slminn er 41299. u ^
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18 sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard kl 7 in.
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.