Morgunblaðið - 14.06.1992, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ
>ið ATtfll\IWA/RAÐ/SMA.v NM v ■ .
14. JUNI 1992
RAÐ/A UGL YSINGAR
ff)ÚTBOÐ
Utboð
Steypuviðgerðir
Verkvangur fyrir hönd Húsfélagsins,
Krummahólum 6, Reykjavík, óskar eftir til-
boðum í steypuviðgerðir. Um er að ræða
almennar steypuviðgerðir á húsinu. Yfirborð
steyptra flata er um 3600 fm.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Nethyl 2,110 Reykjavík, frá og með þriðju-
deginum 16. júní gegn 10.000,- kr. skilatrygg-
ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 23. júní 1992 kl. 16.00.
V
VERKVANGURhf
HEI LDARUMSJÓN
BYGGINGAFRAMKVÆMDA
Nethyl 2, 110 Rvik, sími 677690.
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
ÍnasMnarsjlin
■ * Draghálsi Í4-Í6; 110 Reykjavík, simi 671120, telefax 672620
Utboð
Hjúkrunarheimilið Eir
Byggingamefnd hjúkrunarheimilisins Eirar
óskar hér með eftir tilboðum í fyllingar, gróf-
jöfnun og lagnir í jörð á lóð hjúkrunarheimilis-
ins við Gagnveg, Reykjavík.
Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðju-
deginum 16. júní 1992 á skrifstofu okkar,
Borgartúni 20, gegn 10.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Skjóls á
Kleppsvegi 64, Reykjavík, þriðjudaginn 30.
júní 1992 kl. 11.00.
VERKFRÆÐISTOFA
STEFANS úofssonar hf.
CONSULTING ENGINEERS
BORGARTÚNI20 106 REYKJAVlK
símar 629940 og 629941.
BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVÍK
Tilboð
Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðir og bif-
hjól, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum:
Tegund Argerð
1. VWGolfGL 1991
2. Lada Sport 1991
3. Honda Ciciv Shuttle 1985
4. Suzuki Swift 1987
5. Citroén GSA 1986
6. Honda Civic 1988
7. Daihatsu Charade 1982
8. Buic Skylark 1980
9. Toyota 1987
10. Mazda 626 1981
11. Volvo 245 1982
12. Honda Accord 1982
13. Honda bifhjól CM 400 1980
Bifreiðirnar og bifhjólið verða til sýnis á
Hamarshöfða 2,110 Reykjavík, sími 685332
mánudaginn 15. júní frá kl. 12.30 til 16.30.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.30 sama dag.
©
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HR
Aðalstræti 6, 101 Reykjavík, sími 26466.
Tilboð óskast í endurbætur á þaki og við-
hald á Borgartúni 6, Reykjavík. Stærð þakflat-
ar 1070 m2. Málun á stein 1680 m2.
Verktími er til 28. ágúst 1992 fyrir steypu-
vinnu og þakendurbyggingu og til 1. júlí 1993
á þakmálun.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
í Borgartúni 7, Reykjavík til og með þriðjudeg-
inum 23. júní 1992 gegn 10.000,- kr. skila-
tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað
fimmtudaginn 25. júní kl. 11.00 fh.
INNKAUPAST OFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuveqi 3 Simi 25800
Utboð
Engjateigur 11 hf. óskar eftir tilboðum í upp-
steypu og utanhússfrágang á húsi sem rísa
á við Engjateig í Reykjavík. Grunnflötur húss-
ins er 500 fm og er húsið 31/2 hæð. Áætluð
verklok er ágúst 1993.
Útboðsgögn eru afhent á verkfræðistofu
Þráins Karlssonar og Benedikts Skarphéð-
ins-
sonar, Laugavegi 168, gegn 10.000,- kr.
skilatryggingu. Réttur áskilinn að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Tilboðin verða opnuð í Kiwanishúsinu, Braut-
arholti 26, 3. hæð, mánudaginn 22. júní kl.
17.00 að viðstöddum þeim bjóðendum er
þess óska.
WTJÓNASKODUNARSTÖD
Smiðjuvegi 2 • 200 Kópavogur
Sími 670700 • Telelax 670477
Útboð
Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa
í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
15. júní 1992, kl. 8-16.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
Málning - Útboð
Foreldrafélag Leikskólans Mýri óskar eftir
tilboði í málningavinnu við húseignina
Skerplugötu 1, Reykjavík.
Mála skal allt húsið að utan og einnig glugga
að innan og skal verkinu að fullu lokið í júlí-
mánuði 1992.
Útboðsgögn eru fáanleg á Leikskólanum
Mýri og skal tilboðum skilað þangað eigi síð-
ar en miðvikudaginn 24. júní nk. kl. 17.00.
Leikskólinn er opinn til skoðunar alla virka
daga kl. 8-17 eða eftir samkomulagi.
Foreldrafélag Leikskólans Mýri.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar
eftir tilboðum í smíði á byggingu leikfimihúss
við Selásskóla.
Stærð byggingar er 432 fm og 2334 rm.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju-
deginum 16. júní gegn kr. 20.000,- skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 7. júlí 1992, kl. 11.00.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISINS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Grensásvegur
- verslunarhúsnæði
Til leigu verslunarhúsnæði við Grensásveg,
306 fm að grunnfleti og í góðu ástandi.
Langtímaleiga.
Upplýsingar veitir:
ASBYRGI
Borgartúni 33, 105 Reykjavík.
If
INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsali. SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson.
623444
Matvælaiðnaður -
húsnæði til leigu
Hentugt húsnæði um 90 fm, innréttað fyrir
matvælaiðnað er til leigu. Ymis áhöld og
tæki geta fylgt svo sem kæliklefi, frystikist-
ur, vinnsluborð og þess háttar. Mjög vel
staðsett. Laust strax.
Upplýsingar í símum 676153 og 675567 eft-
ir kl. 18.00.
Verslunarhúsnæði
Óska eftir að taka á leigu ca 100 fm verslun-
arhúsnæði á götuhæð í Reykjavík undir gjafa-
vöruverslun.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„G - 12966" fyrir 20. júnf.
rri
Þvottahús - efnalaug
Óska eftir að kaupa efnalaug - þvottahús.
Góð greiðsla og há útborgun í boði.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„K - 12963“ fyrir 20. júní.
Sólstofur - glerbyggingar
Glæsilegar bandarískar sólstofur úr hágæða
efni, áli, eik, pine eða sedrusviði. Sýnishorn
á staðnum. Hagstætt verð.
Tæknisalan, sími 65 69 00.
Jörð á Suðurlandi
Óska eftir að kaupa jörð eða jarðarpart á
Suðurlandi, með eða án fullvirðisréttar, má
vera í eyði eða húslaus.
Upplýsingar f síma 45477.
* B 8886Sfl688flflflwS ælwH&æj
Ibúð eða hús óskast
4ra manna fjölskylda óskar að leigja 4-5
herbergja íbúð eða hús í eitt ár eða lengur
frá 1. ágúst 1992. Fjölskyldan hefur verið
búsett í Noregi í rúm 6 ár við nám og vinnu.
Upplýsingar í síma 74403 í dag og næstu
daga eftir kl. 17.00.
Ibúð óskast
Hjón með tvö uppkomin börn óska eftir að
taka á leigu rúmgott íbúðarhúsnæði á höfuð-
borgarsvæðinu. Góðri umgengni heitið.
Upplýsingar í síma 675713 næstu daga.