Morgunblaðið - 14.06.1992, Page 39

Morgunblaðið - 14.06.1992, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓlMVARP SUNNUDAGUR 14. JUNI 1992 39 12.00 Hádegistónar. 13.00 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. 18.00 íslandsdeildin. Dægurlögfráýmsumtímum. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög og kveðj- ur. 22.00 Blár mánudagur. Umsjón PéturTyrfingsson. Fréttir kl. 8.9.10,11,12,13,14,15,16og 17. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón Ásgeir Páll. Morgun- kom Gunnars Þorsteinssonar kl. 7.45-8.45. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 11.00 „Á góðum degi". Kristbjörg, óli og Gumrr.i bregða á leik. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn í umsjón Gunnars Þorsteinsson- ar (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. 19.00 Kvölddagskrá í umsjón Rikka E. 19.05 Ævintýraferð í Odyssey. 20.00 Richard Perinchief prédikar. 21.05 Vinsældalistinn... framhald. 20.45 Richard Perinchief prédikar. 22.00 Fræðsluþáttur um fjölskylduna. Umsjón: dr. James Dobson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30, 22.45 og 23.50. Bænalínan er opin kl. 7 - 24. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.00 Hádegsfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir og Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 13, 14, 15 og 16. 16.05 Reikjavik síðdegis. Hallgrimur Thorsteinsson og Steingimur Ólasson. Fréttir kl. 15, 16, 17 og 18. 18.00 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir: 03.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 i’ morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjamason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 6.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur með góðri tónlist. Tekið á móti óskalögum og afmæl- iskveðjum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. HITTNÍUSEX FM 96,6 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Albertsson. 10.00 Klemens Amarson. Tónlist. 13.00 Arnar Bjarnason. Tónlist. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson. Tónlist. 19.00 Karl Lúðvíksson. 22.00 Rokkhjartað. Umsjón Sigurjón Skæringsson. 1.00 Næturvaktin. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Haraldur Kristjánsson. 10.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 13.00 Bjöm Markús. 17.00 Steinn Kári. Óskalög. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 1.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 Iðnskólinn í Reykjavik. 18.00 FB. 20.00 Kvennaskólinn. 22.00 í öftustu röð. Umsjón Ottó Geir Borg og Isak Jónsson. 1.00 Dagskrárlok. & *(tí % ...alltafþegar við erum vandlát Tilboð gildir í eftirtöldum verslunum: REYKJAVIK: Hagkaup (allar verslanir), Bónus (allar verslanir), Nóatún (allar verslanir), 10:10 Vogaveri, 10:10 Norðurbrún, Matvörubúðin Grímsbæ, Hagabúðin, Melabúðin, Kársnerskjör, Sunnukjör,Matvörubersl.Austurveri,Kjöthöllin,Júllabúð,Versl. Rangá, Kjötmiðstöðin, Vinberið, Laugarneskjör, Breiðholtskjör, Plúsmarkaðurinn Straumnes, Kjöt & Fiskur. KÓPAVOGUR: Brekkuval, Borgarbúðin, Sækjör, Hvammsval, Versl. Vogur HAFNAFJÖRÐUR: Bónus, Versl. Amarhraun, Versl. Þórðar Þórðarsonar MOSFELLSBÆR: Nóatún, Kaupf. Kjalamesþings AKRANES: Skagaver, Versl. Einars Ólafsson. AKUREYRI: Matvörumarkaðurinn. BÍLDUDALUR: Edinborg. BLÖNDUÓS: Vísir. BORGARNES: Versl. Jón & Stéfan, Vöruhús Vesturlands. BOLUNGARVIK:Versl. EinarsGuðfinnssonar. BÚÐARDALUR: Dalakjör. DJÚPIVOGUR: KASK. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Viðarsbúð GRUNDARFJÖRÐUR: Ásakjör, Versl. Grund. GRINDAVÍK: Staðarkjör. HELLA: Höfn/Þríhyrningur, HELLISSANDUR: Kjörbúðin, HÓLMAVÍK: Kaupf. Steingríms- fjarðar. HÚSAVÍK: Kaupf. Þingeyinga, Kjarabót. HÖFN: KASK (Vestrubraut & Hafnarbraut). ÍSAFJÖRÐUR: Vömval, Kaupf. ísfirðinga, Bjömsbúð. KEFLAVÍK: Stórmarkaðurinn, Versl. Hólmgarður, Miðbær. ÓLAFSFJÖRÐUR: Versl. Valberg. ÓLAFSVÍK Kassinn, Hvammur. RIF: Virkið. SELFOSS: Höfn/ Þríhymingur, Vömhús K.Á. STYKKISHÓLMUR: Hólmkjör. VESTMANNTkEYJAR: Trnginn, Eyjakaup, KÁ. Goðahrauni, Eyjakjör, Betri Bónus 50 kr. / Eg vel: □ Ríó Kaffi □ Diletto Kaffi | | Colombia Kaffi Nafn:_ Heimilisfang: Sími:_________ Tilboð gildir aðeins ef útfylltum miða er framvísað í einhverri neðangreindra verslana. Afsláttur á lkg. lengjuiw Þessi miði veitir þér 50 kr. afslátt þegar þú kaupi 1 kg. af Ríó kafli : eða Diletto kaffi eða Colombia kaffi. Það eina sem þú þarft að gera | er að merkja við hvaða kaffi þú kaupir og skrifa nafn þitt og •- heimilisfang á miðann. Síðan afhendir þú miðanum við kassann í * einhverri af neðangreindum verslunum. 8 I I 1 1 I I Tilboð gildir frá 11. júní til 25. júni. Tilboð gildir aðeins ef keypt er 1. kg. lengja af ÓJ&K kafft. Sætún 8,125 Reykjavík. Sími 6 24 000 Gárur eftir Elínu Pálmadóttur Menningarvindar blása Nú er hátíð í bæ. Listahátíð. Það er listaveisla með fjölbreytt- um krásum, sem koma víða að. Færa okkur framandi upplifun og þekkingu. Dulítið skondið að ein- mitt þegar við erum að upplifa slíka menningarstrauma utan úr heimi, skuli gæta í almennri um- ræðu beygs við að íslenskri menn- ingu sé hætt í óheftri snertingu við erlenda menningarstrauma. Allt frá því land byggðist á síð- asta hluta víkingaaldar hafa ein- mitt slíkir straumar fram og aftur auðgað mannlíf í báðar áttir.'eins og glöggt kemur í ljós á yfirstand- andi víkingasýningu í París. Og aldrei verið lægra á okkur risið en þegar ísland var að mestu lok- að fyrir slíkum straumum að utan. Að vísu var þessi skrifari svolít- ið heftur í að njóta vegna nokk- urra daga fjarveru með eftirfar- andi kvefi og hósta vegna snöggs hitafalls um 20 stig. Hefur því verið ókonserthæfur. Raunar óboðlegur í hvers konar marg- menni. Maður kann ekki við að ganga um með hvíta grisjugrímu um niðurandlitið eins og Japanir gera þegar svo stendur á. Sýnir þeirra eðlislægu kurteisi í um- gengni. Varla verður slíku klínt á okkur hér. Á síðustu listahátíð komu á tónleikum Vínardrengja- Sýrlendingar. Þessi sýning gefur okkur einstakt tækifæri til kynna við þennan heimshluta og araba- heiminn. í svona mikilli fjarlægð hættir íslendingum til að búa sér til einfalda mynd af arabanum sem heittrúuðum múslima, börð- um af ísraelsmönnum. Ég leit inn í hið mikla Arabahús á Signu- bökkum í París nýlega til að þefa af menningu þeirra eins og arab- arnir skilgreina hana sjálfír. Þar stendur að arabaríkin séu 21 tals- ins með 200 milljónir íbúa. Palest- ína aðeins eitt af þessum mörgu ríkjum. Og að arabaheimurinn sé brot af 850 milljónum múslima í heiminum. Þeir skilgreina sig sjálfir þannig: „Sá er arabi sem talar arabísku, sem vill vera arabi og segist vera arabi. Arabar mynda þjóð sem greinir sig frá með því að taia arabískt mál. Ekki eru taldirYneð þeir sem'eng- ar sögulegar rætur eiga í fornum arabískum löndum.“ Þarna sagði að 6 milljónir araba búi utan arab- alanda, flestir í íran, Tyrklandi, Bandaríkjunum og Frakklandi, þar sem eru 2 milljónir. En það varð tilefni orða Catherinar Lal- umiere, framkvæmdastjóra Evr- ópuráðsins, í umræðu um nauðsyn þess að arabar og Evrópumenn tækju upp viðræður: „I fyrsta kórsins foreldrar með börnin sín og stóran poppkornspoka inn eftir hlé. Líklega ætlað að kenna þeim - og öðrum - að hlusta á fagra tónlist undir okkar landlæga poppkornsjórtri. Morgunblaðið sagði í vetur frétt um að nú væri verið að fínna upp einhveijar pill- ur til að stöðva hósta á tónleikum. Ekki hafa þær þó heyrst eða sést. Myndlistarsýningamar geta kvefaðir þó skoðað þegar fátt er. Þar er að þessu sinni ótrúleg íjöl- breytni. Ómögulegt var að stilla sig um að skjótast inn á sýningu Mírós á Kjarvalsstöðum. Á andar- taki skynjar maður muninn á slík- um geníal listamanni og ágætu meðalfólki í listinni, sem þræðir svipaðar slóðir. Ég heillaðist alls óviðbúin af honum upp úr 1950, þegar alltaf voru Mírósýningar í sýningarsal einum á Haussmann búlivarði rétt hjá sendiráði fs- lands. Síðan hefur maður alltaf reynt að sjá verk hans þegar færi gefst. Allt annars eðlis er svo hin sögulega klassíska sýning í Lista- safninu er færir okkur fjarlæga og framandi menningarstrauma. Þótt hún komi frá Jórdaníu eru þetta fomminjar og búningar af þessum stóm eyðimerkursvæðum, þar sem menningarvindar af ýmsu tagi hafa farið um í árþúsundir. Jórdanía er svo nýtt land, ekki til fyrr en upp úr seinni heimsstyij- öldinni. Ekki allir á þessum slóð- um sammála um þau landamæri, ekki einu sinni arabar, svo sem skipti síðan 1492 (eflaust tilvísun í spánska og Sikileyjartímann) er nú svo mikil arabanærvera í Evr- ópu og það gerir gagnkvæman skilning ennþá mikilvægari en nokkru sinni.“ Og nú emm við hér við nyrstu mörk Evrópu að byija að kynnast við þennan arabaheim. Franskir menningarstraumar eru sterkir á þessari listahátíð, inni og úti, ekki bara Míró heldur líka frönsk nýlist í Nýlistasafni, Listasafni og Galleríll. Og um helgina nýstárlegar leik- og dans- sýningar frá leikhópnum Theatre de l’Unité og dansflokknum Maguy Marin, sem ég hlakka til að sjá, nú orðin sæmilega leikhús- hæf. Norðurlandaleikhúsin skipa sérstakan sess á þessari listahá- tíð. Ekki veitir af. Ekki þurfum við síður að stofna til kynna við frændur okkar og nágranna. Semsagt merkilegt ef allir geta ekki fundið eitthvað sem freistar. Alltaf er jafn erfitt að skilja þá sem em að skammast út í það sem þá langar sjálfa ekki til eða geta ekki notið. Oft hef ég þurft að taka mig taki erlendis til að fara ekki bará að sjá það sem ég veit að mér þykir skemmtilegt og taka í staðinn áhættu af að sjá eitthvað óþekkt. Getur þá brugðið til beggja vona. Ekki þarf maður endilega að skilja allt fyrirfram til að geta náð því. Maður getur víst dottið án þess að þekkja þyngdarlögmálið. Það má sem best prófa á sjálfum sér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.