Morgunblaðið - 24.06.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.06.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1992 31 Útskriftarnemendur frá íþróttakennaraskóla íslands. Morgunblaðið/Kári Jónsson UTSKRIFT Þijátíu og tveir íþrótta- kennarar útskrifaðir Iþróttakennaraskóla íslands var slitið laugardaginn 30. maí sl. Þrjátíu og tveir nýir íþróttakenn- arar útskrifuðust að þessu sinni eftir tveggja ára nám. Fimmtíu ár eru nú liðin síðan lög um ÍKÍ voru samþykkt á Al- þingi en þau tóku gildi um ára- mótin 1942/43. Sextíu ár eru hins vegar síðan Bjöm Jakobsson stofnaði íþróttaskóla sinn á Laug- arvatni 1932, þá stunduðu aðeins tveir nemendur nám við skólann. í vetur stunduðu sextíu og átta *nám við skólann, þrjátíu og fimm á fyrra ári og þrjátíu og þrír á seinna ári. Þeir nemendur sem nú útskrifast frá skólanum em þeir síðustu samkvæmt eldra námsformi. Nám samkvæmt ein- ingakerfi á háskólastigi hófst í haust og útskrifast þeir nemendur vorið ’93. íþróttakennaranámið er nú 62 einingar en verður 90 einingar innan fárra ára sam- kvæmt áætlun um lengingu náms- ins ^g drögum að nýjum lögum um íþróttaháskóla íslands. Hæstu einkunn hlutu Helga Eiríksdóttir, Garði, og Ólafur Guðmundsson, Selfossi. Þau hlutu bæði 8,69 í aðaleinkunn. Við skólaslitin var minnst 50 ára sögu skólans, stiklaði Árni Guðmundsson skólastjóri á sögu bygginga og annarra mannvirkja sem nú tilheyra skólanum. Við lok skólaslitanna var ný útisundlaug sem verið hefur í byggingu vígð með formlegum hætti. - Kári. lAf' L' júu HVERNIG Á FRÆÐSLA GAGNVART UNGUM ÖKUMÖNNUM AÐ VERA? ® BUNAÐARBANKIÍSLANDS Nú er búið að afhenda fyrstu bílprófsstyrkina í hugmyndasamkeppninni sem Búnaðarbankinn stendur að í samvinnu við Umferðarráð fyrir félaga Vaxtalínunnar. Styrkina hlutu nýir öku- menn sem tóku bílpróf á fyrsta fjórðungi ársins. Nú er komið að þeim sem tóku próf í apríl, maí eða júní. Viðfangsefnið að þessu sinni er: „Hvemig á fræðsla gagnvart ungum ökumönnum að vera?“ Nú er bara að setjast niður, hugsa málið og skrifa. Þetta þarf ekki að vera langt mál - ca. ein vélrituð blaðsíða nægir. Höfundar 10 bestu ritgerðanna fá styrk upp í bílprófskostnaðinn. Með ritgerðinni þarf að senda Ijósrit af báðum hliðum ökuskírteinis. Athugið að þátttakendur þurfa að hafa verið í viðskiptum við Búnaðarbankann sl. 6 mánuði. Ritgerðum skal skila fyrir 1. júlí til Búnaðarbanka íslands, Markaðsdeildar, Austurstræti 5, 155 Rvík. yUMFERÐAR RÁÐ LAUFEY BJARNADÓTTIR íslensk fegurð NO NAME ----COSMETICS---- Sumarlitirnir komnir Komið, skoðið og fáið leiðbeiningar hjá fagfólki í eftirtöldum verslunum: Snyrtivöruversl. Dfsella, Miövangl 41, Hafnarfiröi Verslunin Perla, Kirkjubraut 2, Akranesi Snyrtistofan Paradfs, Laugarnesvegi 82 Gott útlit, Nýbýlavegi 14, Kópavogi Snyrtihús Heiðars, Vesturgötu 19, Reykjavfk Hár og föröun, Faxafeni 9, Reykjavfk Ingólfs Apótek, Kringlunni 8-12, Reykjavik Snyrtistofan NN, Kringlunni 6, Reykjavfk Snyrtistofan Táin, Smáragrund 2, Sauöárkróki Glorfa, Hafnargötu 21, Keflavfk Snyrtistofa Nönnu, Strandgötu 23, Akureyri Snyrtistofa Ólafar, Austurbraut 10, Höfn, Hornafirði Pateksapótek, Patreksfiröi Studio Dan, Hafnarstrœti 20, ísafirði Snyrtistofa Anitu, Skólavegi 26, Vestmannaeyjum Vörusalan, Hafnarstrœti 104, Akureyri Snyrtistofan Hilma, Garöarsbraut 18, Húsavfk Snyritvöruverslunin Cher, Laugavegi 76 Apótek Borgarness, Borgarbraut 23 Betri Ifðan, Kaupangi, Akureyri Félagskaup, Hafnarstræti 11, Flateyri Nesbær, Egilsbraut 5, Neskaupstaö Spes, Háaleitisbraut 58-60 - Kynning 26/6. Saloon Ritz, Laugavegi 66 — Kynning 25/6. Skagfiröingabúö, Sauöárkróki Snyrtistofan Fegrun, Búðargerði Versl. Krisma, Skeiði, ísaf. - Kynning 2/7. Versl. Ynja, Sunnuhlfö 12, Akureyri ölfus Apótek, Hveragerði Heildverslunin Rek-fs, síml 26525.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.