Morgunblaðið - 24.06.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.06.1992, Blaðsíða 33
33 HX „PAYOFF“, þrumu spennumynd með Keith Carradine og Kim Greist. „PAYOFF“, mikill hasar og spenna um mann íhefndarhug. „PAYOFF", spennumynd sem kemur skemmtilega á óvart. Aðalhlutverk: Keith Carradine, Kim Greist og Harry Dean Stanton. Framleiðandi: Douglas Cook. Leikstjóri: Stuart Cooper. MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGUNNI „PAYOFF" EFTIR RONALD T. OWEN. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. ÓSÝNILEGIMAÐURINN Sýnd kl. 5,7,9og 11. MAMBO KONGARNiR LEITIN MIKLA Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 450. Aðalhlutverk: Mark Harmon, Mimi Rogers, Cliff DeYoung og M. Emmet Walsh. Framleiðandi: Frank Koningsberg (9'A Weeks). Leikstjóri: Ivan Passer. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. GRANDCANTON ***MBL Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. STEFNUMOTVIÐ VENUS Sýnd kl. 4.55,6.55,9.05 og 11.15. Aðalhlutverk: Dolly Parton, James Woods, Griffin Dunne, Michael Madsen. Framleiðandi: Robert Chartoff (The Right Stuff). Leikstjóri: Barnet Kellman. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. JES!L liiiiiAAAAI Sýnd kl. 7 og 11. MEL GIBSOIM , DAIMIMY GLOVER Bubbi á tónleikaferð VISA-ÍSLAND og Bubbi Morthens hafa gert með sér samning um samstarf á þessu ári. Visa-ísland mun styrkja Bubba í árlegri tónleikaferð hans um landið, svo og á öðrum tónleikum hans sem haldnir verða á árinu. Meðal annars verður landsmönnum boðið upp á ókeypis tónleika á tíu stöðum á landinu í júní. HONDINSEM VÖGGUNNIRUGGAR . _ri.n R\ND THAJ l/ŒROCKS ""LIVÍDLE Sýndkl. 5,7,9 og 11. Tónleikar Bubba Verða alls tíu og eru sjö eftir, sem verða á eftirtöldum stöð- um: 24. júní í Keflavík í íþróttahúsinu, 25. júní á Selfossi í íþróttahúsinu, 26. júní á Akranesi í íþrótta- húsinu, 27. júní í Reykjavík á Valsvellinum, 28. júní í Höfn í Hornafirði í íþrótta- húsinu, 29. júní á Egils- stöðum í íþróttahúsinu og 30. júní í Vestmannaeyjum í íþróttahúsinu. Þessi hljómleikar eru skipulagðir í samvinnu við slysavarna- og íþróttafélög á þessum stöðum og njóta þessi félög góðs af sölu á staðnum. Þar á eftir heldur Bubbi í hljómleikaferð sína um landið sem stendur fram í september, alls 45 hljóm- leikar. Miðaverð á þá hljómleika verður það sama og það var fyrir þremur árum síðan og er það Visa- samningurinn sem gerir það mögulegt. (Úr fréttatilkynningu) Nýr kjarasamningnr SÍB og bankanna samþykktur NÝR kjarasamningur SÍB og bankanna hefur verið samþykktur. Yfirkjörsljórn Sambands íslenskra bankamanna hefur lokið talningu atkvæða úr at- kvæðagreiðslu félagsmanna um kjarasamninginn, sem undirritaður var með fyrirvara 5. júní. Heimildarmynd um Sálina hans Jóns míns ÚT ER KOMIN á mynd- bandaleigur myndin Garg. Þetta er rúmlega 100 mín- útna löng heimild um hljómsveitina Sálina hans Jóns míns. I myndinni er fylgst með meðlimum hennar við leik og störf, í hljóðveri, á tónleikum, við myndbandagerð og fleira. Auk þess eru ítarleg viðtöl við Sálveija þar sem saga sveitarinnar er skoðuð. Þessa dagana er hljóm- sveitin á þeysireið um landið. Fyrir skemmstu sendi sveitin frá sér plötuna Garg sem inniheldur m.a. þijú glæný lög. Sálin hefur verið að kynna innihald plötunnar og nú um helgina spilar sveitina á Vestfjarðakjálkanum og verður það í eina skiptið í sumar. A föstudagskvöld spilar Sálin á Patreksfirði en á laugardagskvöldið á ísafirði. . (Fréttatilkynning) MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1992 EÍCECE SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns. ■MMUJ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA í KRÖPPUM LEIK ®k A «_ A„ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 þykkir samningnum voru 1.654 eða 59,4% en 981 var andvígur eða 35,2%. Auðir og ógildir seðlar voru 149 eða 5,4%. SPENNUMYNDIN Á BLÁÞRÆÐI TOPPGRÍNMYND SUMARSINS1992 ALLT LÁTIÐ FLAKKA STÆRSTA MYND SUMARSINS „LETHAL WEAPON 3" ER AD KOMA. MYNDIN VERDUR FORSÝND í BÍÓHÖLL OG BÍÓBORG LAUGARDAGINN 27. JÚNÍ KL. 11.15. MIDASALA HAFIN. ................. Úrslit atkvæðagreiðsl- unnar voru eftirfarandi: Á kjörskrá voru 3.558 manns, af þeim greiddu atkvæði um 2.784 manns eða 78,2%. Þeir sem sam- KEITH CARRADINE KIM GREIST HARRY DEAN STANTON What Ihfy dnn't Isnow about o.uh olher could gel tbem killed

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.