Morgunblaðið - 23.08.1992, Page 24

Morgunblaðið - 23.08.1992, Page 24
24 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1992 Þórður H. Hilmarsson, forstjóri Giobus hf. „Reynsla okkar af starfsmönnum, sem stundað hafa nám í Skrifstofu- og ritaraskólanum, sýnir að námið hentar í alla staði vel til hvers konar ritarastarfa og almennra skrifstofustarfa. Sérstaklega hefur verið áberandi hversu fljótt þessir starfsmenn hafa náðtökum á nýju starfi og nýjum verkefnum." Katrfn Óladóttir, ráðningarstjóri hjá Hagvangi: „Skrifstofu- og ritaraskólinn hefur markvisst unnið að því að þjálfa og leiðbeina þeim, sem áhuga hafa á að gegna skrifstofustörfum. Atvinnurek- endur hafa í auknum mæli sýnt áhuga á að ráða nýútskrifaða nemendur skólans til almennra skrifstofu- starfa. Er það bæði þeirra mat og okkar, sem vinnum við starfsmannaráðn- ingar, að þeir, sem útskrifast með góðum vitnisburði, séu vel undirbúnir til að takast á við svo fjölbreytt starf sem hið almenna skrifstofustarf er í dag." Sigríður Sturludóttir: „Þar sem ég hafði aðeins lokið tveimur árum í mennaskóla voru atvinnumöguleikar mfnir frekar litlir. Mig langaði að komast í nýtt og meira krefjandi starf og fannst þess vegna tilvalið að fara í Skrifstofu- og ritaraskólann og afla mér menntunar og þekkingar á skrifstofustarfinu. Þetta ár mitt í SR fannst mér frábært; samheldinn og skemmtilegur bekkur og góðir kennarar. Nú vinn ég hjá Ráðgarði." Gréta Adolfsdóttir: „Mig hafði lengi langað til að læra bókhald, en ekki áhuga á að fara í langt nám. Þess vegna ákvað ég að sækja um í Skrifstofu- og ritaraskólanum þegpr mér gafst tækifæri til. Skólinn er Ifflegur og skemmtilegur og kennararnir í stjörnuflokki. Stöðug endurskoðun á námsefni tryggir nemendum bestu fáanlegu þjálfun á stuttum tíma. Nám mitt á Fjármála- og rekstrarbraut hefur nýst mér ákaflega vel í starfi mfnu sem fjármálastjóri hjá Prentsmiðjunni Rún hf." ALMENNT SKRIFSTOFUNÁM ) • íslenska • Tölvunotkun 1 • Tollskýrslugerð • Starfsþjálfun • Reikningur 1 • Vélritun • Inngangur að lögfræði • Starfsráðgjöf • Námstækni • Símsvörun • Skjalavarsla • Verðbréfamarkaður Valgreinar: • Bókfærsla • Enska SÉRHÆFT SKRIFSTOFUNÁM J Fjármála- og rekstrarbraut | • Reikningshald • Verslunarréttur • Tölvunotkun 2 • Stjórnun • Bókfærsla • Tölvubókhald • Starfsþjálfun • Tölfræði • Reikningur 2 • Lokaverkefni • Rekstrarfræði | ■ ; _ ’lj Tölvubraut • Tölvugrunnur • Kynning efnis •„Windows 3.1 • Reiknilíkön • Stýrikerfi • Gagnasöfnun • Netstjórn • Tölvumarkaður • Ritvinnsla • Lokaverkefni • Umbrot • Starfsþjálfun • Auglýsingagerð Viðskiptaenska Tölvunotkun 3 Gerð kynningar- efnis Starfsþjálfun Markaðsfræði • Sölutækni • Verslunarréttur • Stjórnun • Tölfræði • Lokaverkefni Hægt er að velja um morgun-, hádegis- eða síðdegistíma. SKOLINN HEFST MANUDAGINN 7. SEPTEMBER INNRITUN STENDUR YFIRÍ SÍMUM 9110004 & 621066; Á AKUREYRI í SÍMA 96-27661 (virka daga frá kl. 18-20) Skrifstofu- og ritaraskólinn er í eigu Stjómunarfélags íslands. Skóllnn er starfræktur í Reykjavík og á Akureyri. Stjómunarfélag íslands

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.