Morgunblaðið - 23.10.1992, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 23.10.1992, Qupperneq 47
ÚRSLIT ÍBV - Egyptaland 20:22 íþróttamiðstöðin f Vestmannaeyjum, æfinga- leikur í handknattleik fimmtudaginn 22. október 1992. Gangnr leiksins: 2:2, 3:4, 4:7, 6:9, 7:12 8:16, 11:17, 14:17, 17:19, 19:21 20:22. Mörk ÍBV: Zoltan Belany 7/4, Björgvin Þór Rúnarsson 7/3, Guðfinnur Kristmannsson 2, Gunnar Már Gfslason 2, Haraldur Hannes- son 1, Davíð Hallgrímsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson fO/2 (þar þijú þannig að knötturinn fór aftur til mótheija). Utan vallan 4 mínútur. Mörk Egyptalands: Hussam Gharib 6/1, Saméh A Waress 6, Adel E1 Sharkawy 3, Yasser Labib 3, Shmed E1 Attor 2, Aser E1 Kasaby 1, Mobsen Sollman 1. Varin skot: Ayman Salah 6, Khaled E1 Kordy 1. Utan vallar. 2 mínútur. Dómarar: Kristján Gaukur Kristjánsson og Birgir Ottósson. Áhorfendur. Um 200. ■í fyrri hálfleik gerðu Eyjamenn tvö fyrstu mörkin og síðan var leikurinn eign Egypta, þeir juku forskopt sitt jafnt og þétt og þeg- ar flautað var til ieikhlés höfðu þeir náð átta marka forskoti, 16:8. ÍBV liðið lék vægast sagt illa f fyrri hálfleiknum. Sigurð- ur Gunnarsson þjálfari, sem lék reyndar ekkert sjálfur, hefur væntanlega messað vel yfir mönnum sínum f leikhléinu og það hafði góð áhrif þvf Eyjamenn sýndu mun betri leik eftir hlé, náðu oft að minnka muninn í eitt mark en þegar upp var staðið sigruðu Egyptamir með tveggja marka mun. í liði ÍBV voru Zoltan Belany lang atkvæðamest- ir og undir lokin hrökk Sigmar Þröstur f gang og varði þá meðat annars tvö vfta- köst. Hjá Egyptum var Hussam Garib skást- ur. Sigfús Gunnar Guðmundsson. 2. deOd karla í gærkvöldi: ' Ógri - Breiðablik................9:23 Bemharð Guðmundsson 5, Rúnar Vilhjálms- son 1, Marek Wolanczyk 1, Tadeuzs J. Bar- an 1, Georg B. Einarsson 1 — Sigurbjöm Narfason 5, Ingi Þór Guðmundsson 4, Aðal- steinn Jónsson 3, Ámi Stefánsson 2, Ingólf- ur Sigurðsson 2, Bjöm Jónsson 2, Elvar Erlingsson 1, Eyjólfur Einarsson 1, Jón Þórð- arson 1, Jón Þór Einarsson 1, Guðjón Hauks- son 1. Knattspyrna EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA Moskvu: Spartak - Liverpool (Englandi)...4:2 Pesarev (10.), Karpin 2 (67., 83. vsp.), Ledw- hnakov (89.) - Mark Wright (65.), Steve McManaman (79.). UEFA-KEPPNIN Kaupmannahöfn: Frem - Real Zaragossa............0:1 Tórinö, Ítalíu: Tórinó - Dynamo Moskvu...........1:2 Timofiev (sjálfsm. 55.) - Kasumov (45.), Simutenkov (68.). Áhorfendur: 30.000. UMFN - Haukar 95:111 Njarðvík, úrvalsdeildin f körfuknattleik, fimmtudaginn 22. október 1992. Gangur leiksins: 0:9, 2:9, 4:15, 15:17, 25:39, 42:40, 50:51, 57:63, 63:76, 72:82, 79:100, 95:111. Stig UMFN: Jóhannes Kristþjömsson 23, Teitur Örlygsson 21, Sturla Örlygsson 21, Ástþór Ingason 15, Átli Ámason 6, Gunnar Örlygsson 3, Brynjar Sigurðsson 2, Agnar Olsen 2, Eysteinn Skarphéðinsson 2. Stig Hauka: Pétur Ingvarsson 31, Jón Am- ar Ingvarsson 30, John Rhodes 30, Sigfús Gissurarson 7, Jón Öm Guðmundsson 5, Tryggvi Jónsson 4, Bragi Magnússon 2, Einar Einarsson 2. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Jón Otti Ólafsson dæmdu ágætlega. Áhorfendur: Um 200. KR-UMSK 92:98 íþróttahúsið Seltjamamesi. Gangur leiksins: 0:3, 6:9, 10:9, 12:12, 16:16, 24:19, 26:29, 37:33, 37:42, 41:49, 46:56, 60:56, 67:66, 67:74, 74:85, 80:90, 86:93, 87:99, 92:99. Stig KR: Birgir Mikaelsson 23, Alexander Ermolinskis 20, Henning Henningsson 15, Skúli Skúlason 15, Sigurður Elvar Þórólfsson 11, Eggert Jónsson 9, Þórður Helgason 6. Stig UMSK: Harold Thompkins 19, Her- mann Hauksson 16, Lárus Ámason 14, Hrafn Kristjánsson 12, Guðni Ó. Guðnason 11, Sigurður Jónsson 6, Óskar Knstjánsson 5, Mattfas Einarsson 4, Þórhallur Flosason 4, Benedikt Sigurðsson 2. Dómaran Kristján Óskarsson og Knstinn Albertsson vom nyög góðir. Áhorfendur: 355. SKÍÐI B-liðsmennimir líkaá jöklinum Landsliðið á skíðum er nú við æfingar á Snæfellsjökli eins og fram kom í blaðinu í gær. A fréttinni í gær mátti skilja að ein- unps A-landsliðsmennimir þrír, Kristinn Bjömsson, Amór Gunnars- son og Ásta B. Halldórsdóttir, væm þar en B-landsliðsmennirnir tveir úr Ármanni, Haukur Amórsson og Ásþór Sigurðsson em einnig á jökl- inum við æfingar. k6GI JI38ÓT5IO .8S fflJöAGÍÍT3Ö3 Slíl • QKJAJHVIUOflOM MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1992 KÖRFUKNATTLEIKUR / ÚRVALSDEILDIN KRréð ekki við Skalla- grím KR-INGUM tókst ekki að hemja Borgnesinga á Seltjarnarnesinu í gærkvöldi og töpuðu 92:99 þegar úrvalsdeildin í körfu- knattleik hófst á ný eftir stutt hlé. „Við börðumst betur og hittum en þeir klikkuðu of mik- ið. Eftir hlé vorum við of bráðir, hnoðuðum of mikið og skutum of snemma en tókum þá leikhlé, ræddum málin, náðum okkur á strik og kipptum leik okkar í lið- inn,“ sagði Henning Hennings- son hjá Skallagrími. Vesturbæingamir beittu stífri pressuvöm en það gekk ekki upp og Borgnesingar komust hægt __ og örugglega yfir með yfirveguðu spili sfetánsson °S dugnaði undir skrifar korfunm. KR-ingar náðu samt að kom- ast fimm stigum yfir um miðjan hálfleik en mótspyma átti ekki við þá og Skallagrímur hafði tíu stiga forskot í leikhléi. KR-ingar komust uppá tæmar strax eftir hlé og náðu að skora 14 stig á móti tveimur stigum gest- anna. Birgir Mikaelsson reif sig upp á nýjanleik og Borgnesingar fundu aftur fjölina sína og náðu ömggu forskoti. Undir lokin reyndu KR-ing- ar að vinna upp forskotið með stans- lausum brotum til að stoppa klukk- una en það gekk ekki upp. Heimamenn náðu ekki tökum á leiknum þrátt fyrir mikla baráttu, það vantaði ekki viljann, en neistan vantaði. Þeir náðu aðeins átta sókn- arfráköstum og nýtingin 1 fyrri hálf- leik var 36% en 46% eftir hlé. Her- mann Hauksson var bestur þeirra. Skallagrímur sigraði á örygginu og jöfiiu spili. Leikmenn notuðu sóknimar og leituðu færa sem þeir nýttu. Birgir átti frábæran leik fyrir utan hrikalegan kafla íbyrjun síðari hálfleiks. Alexander Ermolinskis var mjög góður, hirti mörg fráköst og deildi boltanum vel í sókninni. Skúli Skúlason gerði 12 stig af 15 úr þriggja stiga skotum. íkvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeildin Njarðvlk: UMFN-Haukar....kl. 20 Handknattleikur 2. deild karla: Austurberg: Fjölnir - Grótta ...kl. 20 Strandgata: ÍH-Fylkir...kl. 20 Keflavík: HKN-UMFA......kl. 20 Haukar betri Unnu Njarðvíkinga í „Ljónagryfjunni“ s= corclata HAUKAR sigruðu UMFN 111:95 í Njarðvík í gærkvöldi. Hafnf irðingar voru mun spræk- ari og betri að þessu sinni og áttu heimamenn ekkert svar við góðum leik bræðranna Jóns Arnars og Péturs. Haukamir byijuðu mun betur og virtust ætla að gera út um leikinn strax í fyrri hálfleik. Þeir komust í 25:39 en Bjöm þá hófu heimamenn Blöndal að leika pressuvöm skrifar með þeim árangri að þeir komust yfir um tíma en Haukar höfðu einu stigi betur í leikhléi. Haukar tóku upp þráðinn í síðari hálfleik, léku góða vöm og sigmðu nokkuð ömgglega. Þeir vom ein- faldelga betri að þessu sinni og áttu bræðumir Pétur og Jón Amar Ingvarssynir mjög góðan leik, svo og John Rhodes. Njarðvíkingar létu mótlætið fara í taugamar á sér og fengu dæmdar á sig þijár tæknivillur á mikilvæg- um augnablikum, þegar þeir þurftu á öllu öðra að halda. „Við eram alsælir með sigurinn. Þetta var flögurra stiga leikur því sigur á útivelli gegn liði sem er með okkur í riðli er mikilvægur. Það er ekki á hveijum degi sem menn vinna Njarðvík þrisvar í röð, en það höfum við gert í haust," sagði Ingvar Jónsson þjálfari Hauka eftir sigurinn. Nýja DX2 tölvan frá Cordata er besti kosturinn þegar þú þarft öflugan netstjóra eða vinnustöö tyrir CAD- og um- brotsverkefni. Áralöng reynsla framleiðanda og innflytjanda tryggja þér bestu þjónustu og gott verð. MICROTÖLVAN Suðurlandsbraut 12 - Sími 688944 - Fax 679976

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.