Morgunblaðið - 24.10.1992, Side 7
YDDA F.25.51 /SÍA
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24, OKTÓBER 1992
7
Ert þú í forsvari fyrir félag, fámennt eða
fjölmennt, formlegt eða óformlegt?
Félagaþjónustan greiöir fyrir fjármálum
félagasamtaka.
Þá veistu hvaö þaö fer mikill tími í irmheimtu félagsgjalda, aö
halda félagatalinu réttu, vita hverjir hafa gert skii,
senda rukkanir á réttum tíma, taka
viö greiöslum og koma þeim í banka.
t
Til aö þú hafir meiri tíma til aö sinna eiginlegum félagsstörfum
höfum viö þróaö Félagaþjónustu íslandsbanka.
Félagaþjonustan felst meöal annars í eftirfarandi þáttum:
* Gíróseölar fyrir félagsgjöldum eru skrifaöir út og sendir
greiöendum á réttum tíma. Um leiö er félaginu send skrá
yfir útskrifaöa gíróseölá.
* Hœgt er aö velja árlega og allt niöur í mánaöarlega
innheimtu.
* Reikningsyfirlit meö nöfnum greiöenda eru skrifuö út í
byrjun hvers mánaöar.
* Dráttarvextir eru reiknaöir, sé þess óskaö.
* Gjöld geta hœkkaö samkvæmt vísitölu, sé þess óskaö.
Aö auki er boöin margþœtt viöbótarþjónusta.
Notfœröu þér Félagaþjónustu íslandsbanka fyrir þitt félag og
notaöu tímann til aö sinna sjálfum félagsstörfunum.
ISLAN DSBAN Kl
-í takt við nýja tíma!