Morgunblaðið - 24.10.1992, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.10.1992, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1992 15 Lögreglustjóraembœttinu Eldvarnaeftirliti Ríkisins Heilbrigðiseftirlit Ríkisins Stórstúku íslands fyrir velviljaðar ábendingar, auk alls þess fjölda annarra er iögðu hönd á plóginn. Viking Brugg á Akureyri, framleiðandi Löwenbrau, veitir fjölda íslendinga trygga atvinnu. Styðjum íslenskan atvinnuveg - notum íslenskar vörur. Löwenbrau er alíslensk framleiðsla, unnin úr íslensku vatni með íslenskum höndum handa íslendingum úr bestu fáanlegum náttúrulegum hráefnum. Að gcfnu tilcfni viljum við benda i að veitingamönnum var í sjálfsvald sett álagning og verð á veitingum Oktoberfcst. Vví'Sla ctM'V lit ■ Októherfest er alíslensk hátíð að erlendri fyrirmynd, sem var í fyrsta skipti haldin hér á landi í haust. Þátttaka og viðhrögð allra voru framar okkar hjörtustu vonum. Allsstaðar var húsfyllir og hefur önnur eins stemmning vart orðið hér á landi. Við hjá Viking Brugg þökkum öllum gestum fyrir að takaþátt í hátíðinni og einsþeim veitingamönnum, sem voru virkir samstarfsaðilar í Októherfest 1992. Einnig viljum nota tœkifœrið ogþakka öllumþeim aðilum um land allt, sem hjóða uppá Löwenhrau fyrir gott samstarf og viðskipti undanfarin ár. Undirhúningur fyrir Októherfest 1993 erþegar hafinn og vonum við að sjá sem flesta aftur að ári liðnu. Októherfest á íslandi er komin til að vera. Sérstökum þökkum viljum við beina til eftirtalinna aðila fyrir góða samvinnu við erfíð skilyrði: Sjáumst aftur að ári liðnul -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.