Morgunblaðið - 24.10.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.10.1992, Blaðsíða 8
• MORGÚNBLÁÐÍÐ LAUGÁRDAGUR 24. ÖKTÓBER 1992 í DAG er laugardagur 24. október, 298. dagur ársins 1992. Fyrsti vetrardagur. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 04.52 og síðdegisflóð kl. 17.10. Fjara kl. 11.02 og kl. 23.20. Sólarupprás í Rvík kl. 8.46 og sólarlag kl. 17.37. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 11.55. Almanak Háskóla íslands.) „Ég vona á Drottin, sál mín vonar, og hans orðs bíð ég.“ (Sálm. 130,5.) 1 2 ■ 4 ■ ‘ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 m 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 málmur, 5 lánaði, 6 blautt, 7 hvað, 8 deila, 11 belti,' 12 sund, 14 skaði, 16 týndi. LÓÐRÉTT: — 1 sýfilis, 2 hakan, 3 setti, 4 fótaskjögur, 7 mann, 9 dugnaður, 10 skylda, 13 þreyta, 15 hróp. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 UNESCO, 5 fé, 6 glaðar, 9 lár, 10 Ni, 11 in, 12 sin, 13 naut, 15 gól, 17 siglan. LÓÐRÉTT: — 1 unglings, 2 efar, 3 séð, 4 orrinn, 7 lána, 8 ani, 12 stól, 14 ugg, 16 la. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrinótt fór togarinn Vestur- von á veiðar og í gærdag fór Snorri Sturluson á veið- ar og Amarfell og Kistufell fóru á ströndina. í dag er danska olíuskipið Helene Knutsen væntanlegt og gas- skipið Henrik Kosan vænt- anlegt í Gufunes. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær fór Lagarfoss utan og leiguskip Eimskips Baske kom til hafnar. Hofsjökull er væntanlegur fyrir hádegi. SILFURBRÚÐKAUP áttu sl: miðvikudag hjónin, Ósk Elín Jóhannesdóttir og Jóhann október verður áttræð Pála Pálsdóttir, fyrrverandi kennari í Hofsósi. Eigin- maður hennar var Þorsteinn Hjálmarsson, símstöðvar- stjóri í Hofsósi, en hann lést árið 1981. Pála tekur á móti •gesjtum í félagsheimilinu Höfðaborg í Hofsósi milli kl. 15—19 á afmælisdaginn. fT /~|ára áfmæli. Nk. Ovf mánudag 26. október' verður fímmtugur Kristján Sæmundsson, matreiðslu- meistari, Arkarholti 13, Mosfellsbæ. Eiginkona hans er Vigdís Aðalsteinsdóttir. Þau munu taka á móti gestum í félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaárdal milli kl. 17—20 ■ á afmælisdaginn. Ólafur Sverrisson, til heimil- is að Unufelli 46. FRÉTTIR_______________ NESKIRKJA: Samverustund í dag kl. 15. Ekið um Álfta- nesið undir leiðsögn Önnu Ólafsdóttur Bjömsson sagn- fræðings og alþingismanns. Þátttaka tilkynnist kirkju- verði kl. 12—13 í dag í s: 16783. BREIÐHOLTS JÍIRKJA: Fjórða samveran vegna nám- sjceiðsins „Kristið líf og vitnis- burður“, verður í kirkjunni í dag kl. 10.30. RANGÆINGAFÉLAGIÐ heldur sinn árlega kirkjudag á morgun í Bústaðakirkju. Að lokinni messu er hefst kl. 14 verður sameiginleg kaffí- drykkja í safnaðarheimilinu. KVÆÐAMANNAFÉLAGH) Iðunn heldur fund í kvöld kl. 20 að Hallveigarstöðum og er hann öllum opinn. KIWANISFÉLAGAR eru með opið hús í Kiwanishús- inu, Brautarholti 26, í kvöld fyrsta vetrardag kl. 21. KVENFÉLAG Neskirkju heldur basar og kaffísölu í félagsheimili kirkjunnar eftir guðsþjónustu sem hefst kl. 14. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju í dag kl. 14 verður gengið um Skólavörðuholt og nágrenni í fylgd Jóns Gissur- arsonar fyrrverandi skóla- stjóra og er gangan öllum opin. Molasopi í kirkjunni á eftir. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- spítala Hríngsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- ir), Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Bama- og unglingageðdeild, Dalbraut 12, Heildverslun Júlíusar Sveinbjömssonar, Engjateigi 5, Kirkjuhúsið, Keflavíkurapótek, Verslunin Geysir, Aðalstræti 2, Versl- unin Ellingsen, Ánanaustum. DÓMKIRKJAN. Minningar- spjöld Líknarsjóðs Dóm- kirkjunnar era seld í VBK Vesturgötu og hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar. MINNINGARSPJÖLD Thorvaldsensfélagsins era seld í Thorvaldsensbasarnum í Austurstræti, s. 13509. Þú verður að halda alveg ofsalega fast. Ég þarf kannski að fara örlítið upp á ristina, hann er með svo hræðilegan höfuðverk ... bróðir. Kvöld-, nætur- og helgarþjónueta apótekanna í Reykjavik, dagana 23. október til 29. október, að báöum dögum meötöldum, er i Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 18. Auk þess er Borgar Apótek, Álftamýri 1-5, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Laeknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur viö Barónsstig frá kl. 17 til Id. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyðarsiml lögreglunnar I Rvik: 11166/ 0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarapítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir íólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaögeróir fyrir fuHoröna gegn mænusótt fara fram í HeHsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. FóBc hafi meö sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfraaöingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 I s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök óhugafóiks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fést aö kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhotti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mæfsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfeUs Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjar&arapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- baejar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10' til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum ,kl 10-12. Uppl. um læknavakt fést i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagald. 13-14.HeimsóknartimiSji*rahússinskl. 15.30-16 ogkl. 19-19.30. Grasagarðurinn (LaugardsL Opinn ala daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Rsuöakrosshúslö, Tjamarg. 35. Neyóarathvarf opiö allan sólarhringinn, ællað böm- um og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaður bömum og unglingum aö 20 ára aidri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 996622. LAUF Landssamtök áhugafólks um ftogaveiki, Ármúla 5, s.812833. Simsvari gefur uppl. um opnunartima skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opiö 10-14 virka daga, 8. 642984, (símsvarO. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foretóaim og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., mióvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fiknlefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga Id. 9-19. ORATOR, féiaga laganema, veitir ókeypis lögfræðiaöstoö á hverju fimmtudags- kvötói miUi kl. 19.30 og 22.00 I sima 11012. MS-fétog totonds: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbamelnssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hririg'mn. S. 676020. Ufsvon — tondssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðfljöfm: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vlnnuhópur gegn sífjaspeHum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista. Hafnarhúsinu. Opið þriðjud.- föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð viö unglinga og foretóra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiöstöð feröamáto Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolhotti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rftísútvarpsinstil úttonda á stuttbytgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 é virkum dögum er þættinum „Auölind- in* útvarpað á .15770 kHz og 13835 kHz. Aö loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 é laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir líöinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eflir samkomulagi. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - GeðdeHd Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeitó og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuvemdarstöðln: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Feölngarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Ftókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heknsóknartimi kl. 14-20 og eftir 6amkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknlshér- aðs og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn é Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keftovík - tjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi fré kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bitanavakT 686230. Rafveíta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn ístonds: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskótobókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavikur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27165. Borgarbóka- safnið I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- 8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er tokaö. Hægt er að panta tíma fyrir ferðahópa og skólanem- endur. Uppl. I sima 814412. Ásmundarsafn í Sigtúnl: Opið alia daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveltu Reykjavíkur við rafstöóina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar er lokað i októbermánuði. Reykjsvikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: I júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keftovikur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyrf og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykiavik aimi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundtoug Hveragerðto: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- an 9-15.30. Varmártoug í MosfellssveK: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. tokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavlkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og aunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.