Morgunblaðið - 24.10.1992, Page 9

Morgunblaðið - 24.10.1992, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1992 9 Jakkar-pils - buxur og blússur Frönsk efni oghönnun Stœrðirfrá 3JÍ 20% afmœlisafsláttur TESS NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. v NEl Opið virka daga frá 9-18 og laugardaga 10-14 Ættarskra Skarfaneshjðna Stefnt er að útgáfu ættarskrár Sigríðar og Magnúsar frá Skarfanesi á Landi fyrir miðj- an nóvember næstkomandi. Upplýsingar veita og taka við pöntunum: Ásta - sími 32231, Ólafur - sími 37421, Þuríður - sími 24149. Nánar auglýst síðar. i Athugið breytt númer á skrifstofu 68 39 11 DráHarbeisli, 20% verðlækkun Ödýru vönduðu bresku dróttarbeislin frá Witter. Mest seldu dráttarbeisli Evrópu. Asetning á staðnum. Verðdæmi: Subaru station, Nissan, Datsun o.fl. kr. 9.800,- á meðan birgðir endast. Samþykkt af Bifreiðaskoðun íslands. Gerið verðsamanburð. Aratuga reynsla. Opið alla laugardaga. Víkur-vagnar, Dalbrekku 24, símar 43911 og 45270. tMCO'járnrúm Ný sending - mikið úrvnl Teg. 778, 90 x 200. Verð frá kr. 21.500 án dýnu. Visa-Euro raðgreiðslur. OPIDÍDAGTILKL. 16. HÚSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 654100. Um nauðsyn þess vegna andlegs heilsufars þjóðarínnar að fréttastofa sjónvarps verði flutt til Dalvíkur Ég er enn að æfa mig að hugsa Gústa Kka en sú vitneskja dugir i milljarða sem við ætlum að nota hó_ekkl til b'ihsPRENTHF*-- - ------ il<T4S.SKw^&pðSTHðu'“'*u"™‘ SSek5,'d!24SS,-'í^»e«>™ ... t öllum langtímaspám sem gerð- ai hafa verið síðustu ái um byggðaþróun hér á landi er kom- Efla þif eim mhtimnis hvem orðaforöa sem ástandinu á Dalvik og vai JÖHANNÓLAFUflHALLDÓf “ ÓSKAR ÞÓfi HAUOÓRSSa 95-35960. ÞÓROUn ING1MARSSON P8ÓFARKAIESTUR: SV^l\ Fimmtfu þúsunda fjölgun á höfuð- borgarsvæðinu Forystugrein Dags á Akureyri (17. október) fjallar um langtímaspá um byggðaþróun. Þar segir að „íbúum höfuðborgarsvæðisins muni fjölga um rúmlega 50 þúsund manns næstu tvo áratugi og þar af muni helmingur fjölgunarinnar stafa af búferlaflutningum fólks frá öðrum landshlutum. Ef þetta gengur eftir verða íbúar höfuðborgarsvæðisins orðnir tæp 200 þúsund árið 2010.“ Dómur Dag-s um byggðastefnuna Forystugrein Dags fjallar sem fyrr segir um byggðaþróun, það er spá um 50 þúsunda fjölgun íbúa höfuðborgarsvæðis á næstu 20 árum. „Á sama tima mun íbúatala ann- arra staða á landinu lækka, vegna flutninga fólks tíl höfuðborgar- svæðisins, eða i bezta falli standa í stað.“ Síðan kveður Dagur upp stóradóm yfir byggðastefnunni: „Langtímaspár . um byggðaþróun segja allt sem segja þarf um þá byggðastefnu sem fylgt hefur verið síðustu ára- tugi. Hún er gengin sér til húðar. Fara þarf aðrar leiðir ef árangur á að nast. Akureyri/Eyj a- Qarðarbyggð Síðan segir Dagur: „Margir hafa talið að bezta vörnin gegn byggðaröskun væri upp- bygging byggðakjarna í öllum landshlutum, þar sem hægt væri að koma upp og veita lágmarks- þjónustu í menningu, menntun og í þjónustu ýmiskonar... Reynslan sýnir að þessi þróun er því miður allt of seinvirk," segir Dagur. Að dómi blaðsins er raun- hæfasta leiðin „tvímæla- laust að efla einn byggða- kjarna til mótvægis við höfuðborgarsvæðið“, Ak- ureyrí. „FuUyrða má,“ segir ennfremur, „að með markvissum aðgerðum stjórnvalda og heima- manna væri raunhæft að stefna að því að tvöfalda byggð á Eyjafjarðarsvæð- inu næsta aldarfjórðung- inn.“ Fréttastofa sjónvarps flytj- ist til Dalvíkur Kristimi G. Jóhannsson skrifar bakþanka i Dag — á léttari nótunum — um þrengingar í þjóðarbú- skapnum og dýrðina á Dalvík. Tilefnið var heim- sókn Sjónvarpsins á norð- urslóðir í síðustu viku. Kristinn segir m.a.: „Var nú ekki allt í einu fréttakona af fréttastofu sjónvarps komin til Dal- víkur og vissi ekkert hvaðan á sig stóð veðrið. Eftir að vera búin að þy(ja fréttir af gjaldþrot- um, fjárlagahalla, at- vinnuleysi og kreppu vik- um saman suður í Keykja- vík vafðist blessaðri frét- takonunni tunga um bros þegar hún fór að rifja upp einhvem orðaforða sem hæfði ástandinu á Dalvík og var bara aldeilis liissa. Þama var nefnilega allt löðrandi í atvinnu og framkvæmdum og bjart- sýni og útúrflóandi bæj- arsjóður sem farinn var að byggja sundhöll nú í byijun vetrar frekar en ekkert og vissi ekki aura sinna tal.“ Síðar segir í léttspjalli Kristins: „Við vi(jiun því leggja til í fyrsta lagi að til þess nú að létta af þjóðinni versta svartnættinu verði fréttastofa sjónvarps flutt til Dalvíkur og hún starfl þar eins lengi og til þarf til að koma okkur í eðli- legt hugarástand aftur og af okkur verði létt þeim klafa sem ríkissjónvarps- fréttimar hafa verið úr Reylqavik..." Landstjórn í höndum Dalvíkinga Kristinn G. Jóhannsson á enn eftír rúsinu í pylsu- endanum: „í öðm lagi gemm við tillögu um breytingar á yfirsljóm ríkisins. Ekki gerum við ráð fyrir í umbótatillögum okkar, við Gústí, að ríkisstjómin verði flutt til Dalvikur og ekki heldur Ólafur Ragn- ar þótt hann feginn vildi, en teljum hins vegar at- hugandi hvort ekki væri rétt að DaJvíkingar tækju bara við stjóminni og víkkuðu þannig dálitíð út starfsvettvang bæjar- stjómarinnar. Við emm vissir um að þeir debet og kredit mimu líka una hag sínum vel á svarf- dælskum slóðum og ná jafnvæginu, yrðu þar í einskonar endurhæfingu. Ég veit heldur ekki betur en þeir séu báðir af Hreiðarsstaðakotsætt- inni. í sem stytztu máli þá viljum við, Gústí og ég, hafna færeysku aðferð- inni en erum aldeilis reiðubúnir að fara Dal- víkurleiðina að gróandi þjóðlífi og björgulegum fréttaflutningi þess vegna. Við munum svo leggja fullmótaðar tíllög- ur okkar t þessum efnum fyrir Guðbjörgu í fyllingu tímans og þá ráðast örlög þeirra og ríkisstjómar- innar.“ Kristinn G. Jóhannsson slær hér á kímnistrengi, sem oft er nauðsynlegt, ekki sízt í svartnættí árs- tíðar og efnahagslægðar. En öllu gamni fylgir nokkur alvara. Afkoma fólks, fyrirtækja og sveit- arsjóðs á Dalvík, sem er dæmigert sjávarpláss, sem og vinnuframboð umfram eftirspum (ef marka má fréttír Sjón- varpsins og spjall Krist- ins) er vissulega íhugun- arefni fyrir hagspekinga rikisins, sem og sveitar- stjómir nær og fjær, sem saman súpa fjöm stærstu efnahagslægðar síðan í kreppu tjórða áratugar- ins. lsboltar> Festingameistarar® 'jr'St Ef þú kaupir HITACHI SLÍPIROKK frá okkur færð þú 5stk. SLÍPISKÍFUR og 10 stk. SKURÐARSKÍFUR með. ÞÚ SPARAR ALLT AÐ 3.500 KR. 8 mismunandi tegundir til á lager frá 115 - 230 mm skífustærð. TILB0ÐIÐ GILDIRTIL 31.10.92 ísboltar^ STRANDGATA 75 fab/íJ:17 HAFNARFJÖRÐUR 91-652965 ábyrgð fyrir gæðum Þú svalar lestrarþörf dagsins ástóum Moggans! y 1*^Sómi 860 SYNING í Hafnarljarðarhöfn í dag kl 12-18 VOLVO FÆRAVINDUR PENTA kÁTA’ IflðNnilMBvMR —SMIDJA SIGLINGATÆKI OUÐMUNDAR EYRARTRÖÐ 13 220 HAFNARFIRÐI SÍMI 651088

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.