Morgunblaðið - 24.10.1992, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1992
4
■
*
Simi
Laugavegi 94
16500
+
*
*
*
*
*
*
*
*
*
-K
SPtCTRAL RCCOROBÍG . r
mi°oiB»aa5?iiaa
í A og B sal
NYJASTA MYND ROMANS POLANSKI
BITUR MANI
ERÓTIK! SPENNA! DULUÐ!
Peter Coyote, Emmanuelle Seiger, Hugh Grant og Kristin Scott Thomas í
nýjasta meistaraverki hins þekkta og dáða leikstjóra Romans Polanski, sem
gert hefur myndir á borð við FRANTIC OG ROSEMARY'S BABY.
Það er langt síðan gulimoli á borð við þennan hefur komið í kvikmyndahús
á Islandi.
Myndin er gerð eftir bókinni „Lunes de Fiel eftir Pascal Bruckner.
Tónlistin í myndinni er eftir og flutt af þekktum listamönnum,
s.s. Stevie Wonder, Lionel Richie, Brian Ferry, George Michael, Sam Brown
og Eurythmics.
Sýnd kl. 5,9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára.
BORNNATTÚRUNNAR
Sýnd kl. 7.30 og 9.
*
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
*
*
OFURSVEITIN
Sýndkl.7. Sýndkl. 5og11.
Lífið er skjálfandi lítið gras
Krista og Pipps á meðan umhverfi þeirra - Burknag-
il í regnskóginum miðjum - er enn óspjallað af mann-
anna völdum.
Kvikmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
Bíóhöllin: Burknagil -
síðasti regnskógurinn -
„Fem Gully - The Last
, Rainforest“. Leikstjóri
Bill Kroyer. Handrit Jim
Cox. Aðalraddir Tim
Curry, Samantha Mathis,
Christían Slater, Jonat-
han Ward, Robin Will-
iams, Grace Zabriskie.
Bandarísk teiknimynd.
20th Century Fox 1992.
í hjarta regnskógarins
er Burknagil. Umvafið tö-
frum, hálfgerður huliðs-
heimur þar sem hin ólík-
ustu sköpunarverk lifa
saman í friði og ró. Örsmá
og afarsæl hafa þau fengið
að vera í friði fyrir mannin-
’ um uns hann birtist með
sínar stórvirku vinnuvélar
til að brjóta ósnortna nátt-
úruna undir sig og nýta
hana að eigin geðþótta. En
þá kemur eina manneskjan
inn í undraheiminn og tek-
ur til sinna ráða.
Burknagil er því ekki
aðeins Ijómandi falleg,
fyndin og einstaklega vel
unnin teiknimynd heldur
hin uppbyggilegasta,
þrungin boðskapi umhverf-
isvemdar. Að baki Burkna-
gils standa fjölmargir lista-
menn víðsvegar að, Banda-
ríkjunum, Kanada, Dan-
mörku, Bretlandi, Tælandi
og víðar en flestir hafa
þeir starfað hjá Walt Disn-
ey einhvemtímann á ferlin-
um. Söguþráðurinn er
byggður á ævintýrum eftir
áströlsku skáldkonuna Di-
önu Young sem fjalla um
ásælni mannskepnunnar
sem lengst af hefur gengið
hugsunarlaust og blinduð
af græðgi á sinn eina rann
— náttúruna. Og okkur
veitir svo sannarlega ekki
af viðvörunum, hvar sem
litið er má sjá misnotkun
og vanhirðu mannsins_ á
umhverfí sínu og við ís-
lendingar engir eftirbátar
annarra en höfum tæpast
opnað augu okkar fyrir
vandamálinu fyrr en á síð-
ari ámm sökum þess hve
við erum fámenn þjóð og
landið stórt. En í raun er
svo komið að náttúran er
að verða „ ... skjálfandi lít-
ið gras“ eins og skáldið
orðaði það, sem við þurfum
öll að hlúa að sem best við
getum áður en það verður
um seinan. Svo börnin okk-
ar hafa gott af þeim græna
og umhverfisvæna boðskap
sem Burknagil er, jafn-
framt því sem hún er góð
skemmtun, sem er ekki
hvað síst að þakka leður-
blökunni Batty sem Robin
Williams raddar á sinn ein-
staka hátt. En hér er valinn
maður í hveiju rúmi, teikn-
aramir afburðamenn í sínu
fagi sem hafa komið víða
við. Yfirumsjón með heill-
andi tónlistinni hefur sá
snjalli Alan Silvestri og
nýtur fulltingis fjölmargra
vinsælla tónlistarmanna
samtímans eins og Thom-
asar Dolby, Sheenu Easton
og Eltons John. Það er
ánægjulegt að geta mælt
með henni fyrir alla aldurs-
hópa þó hún falli sjálfsagt
í bestan jarðveg hjá þeim
yngstu og elstu.
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
| ALLIR SALIR ERU f---1
FYRSTA FLOKKS
1
HASKOLABIO SÍMI22140
ÞA ER HUN KOMIN MEISTARAVERK DAVID
LYNCH. HVAÐ GERÐIST SÍÐUSTU 7 DAGANA
í LÍFI LAURU PALMER?
SPENNANDI! DULARFULL!
EKKI MISSA AF HENNI!
<íí-' Aðalhlutverk: Kyle MacLachlan (The Doors),
Sheryl Lee (Wild at Heart), Chris Isaak
(Silence of the Lambs), Harry Dean Stanton (The
Godfather II), David Bowie
\ (Mary Christmas IVIr. Lawrence), Kiefer Sutherland.
’Ljss-Leikstjóri David Lynch (Wild at Heart, Blue Uelvet, Dune,
Elephant Man).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
„ ! Bönnuð innan 16 ára.
t TWINPEAKS
yiRE WALK WITH ME
HASKALEIKIR
★ ★★ PRESSAN ★★★ Fl. BIOLINAN.
GRÍN- OG SPENNUMYND ÚR UNDIRHEIMUM REYKJAVÍKUR.
Sýnd kl. 3, 5.10, 7.10, 9.10 09 11.10. Bönnuði. 12 ára. Númeruð sæti.
SEM
-
o
STEIKTIR GRÆNIR TOMATAR
1 | f i
ig C ÁSTIR, ÖRLÖG, SPENNA
"So. * ★ ♦MBL. ★ ★ ★Pressan.
ijjjjm ★ ★ ★ D.V. ★ ★ ★ Bíólínan.
Besta mynd: Áhorfendur Marseille.
o Um Besta mynd: Ungt fólk Marseille.
Bestamynd:DómnefndKanada.
^t/) Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
BARNASÝNINGAR KL. 3. MIÐAVERÐ 100 KR.
LUKKULÁKI - ADDAMS FJOLSKVLDAN
EERSTO:
Heimildarmynd i fjórum hlutum um sögu útgerðar og sjávar-
útvegs islendinga frá árabátaöld fram á okkar daga.
„Verstöðin island flokkast umsvifalaust undir það besta
sem við höfum gert í kvikmyndagerð yfir höfuð“. (SV,Mbl.
16/5 ’92).
„Þetta er mynd sem hverjum islendingi ber eiginlega skylda
til að sjá, ef hann ætlar að botna hætis hót í lífinu á þess-
ari eyju okkar". (E.Pá. 17/5 ’92).
Kl. 16.00: 1. og 2. hluti - Frá árum til véla (1918) og Bygg-
ing nýs íslands (1920 - 1950)
Kl. 18.30: 3. og 4. hluti - Baráttan um fiskinn (1950-1989)
og Ár i útgerð (1989).
Verð aðgöngumiða kr. 400 - fyrir hvora sýn-
ingu. Ef keyptir eru miðar á báðar sýningarnar
fæst einn aukamiði ókeypis.
ATHUGIÐ! Aðeins fáar sýningar!