Morgunblaðið - 24.10.1992, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.10.1992, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1992 - STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér gengur vel í starfi og tekur mikilvæga ákvörðun sem á eftir að hafa áhrif á framavonir þínar. Það er hagstætt að hafa góð sam- bönd. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú er upplagt tækifæri til að bregða sér frá yfir helg- ina. Þú tekur ákvörðun sem hefur áhrif á hæfni þína. Tvíburar (21. ma! - 20. júní) Þú getur átt von á fjár- hagsstuðningi við hugmynd þína um viðskipti. Félagar taka ákvörðun um nýtingu sameiginlegra sjóða. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hí^ Einhleypir geta átt von á að komast í góð sambönd. Þú mátt eiga von á boði í frábært samsæti í dag. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þú ættir að reyna nýjar leiðir í starfi í dag. Tæki- færin blasa við. Gríptu gæsina meðan hún gefst og njóttu velgengninnar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Astin grefur um sig hjá sumum um þessar mundir. Stutt ferðalag getur orðið skemmtilegt og eftirminni- legt. V°g (23. sept. - 22. október) Þú íhugar talsverðar breyt- ingar á heimilinu. Þeir sem leita sér húsnæðis fá góðar ábendingar. Fjármálin þró- ast til betri vegar. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Aðrir hrífast af skoðunum þínum í dag. Samlyndi ríkir hjá elskendum. Gerðu þér mat úr góðum hugmyndum þínum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú gleðst yfir góðum árangri í dag. Ný tækifæri gefast til tekjuöflunar. Sumir ráðgera miklar §ár- festingar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér gengur allt í haginn í dag. Hamingjuríkt ástar- samband veitir þér mikla ánægju. Láttu ekki gott heimboð framhjá þér fara. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 4h Ástvini langar að veija meiri tíma saman án af- skipta frá öðrum. Þú þarft ef til vill að rétta vini þínum hjálparhönd í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er að færast fjör í fé- lagslífið hjá þér. Þetta er góður dagur til að skemmta sér í hópi góðra vina. Stjömusþána á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR Eg þETTA DýRLE&r SÓLSETUkj) eba nt/AÐ, Geeme.? t TOMMI OG JENNI UOSKA HEFUEOU SAGr’' , jouust 40 þcj \ee að sétuAO hugsa un ) níe* \A&H*TTA ? —r^TTU.peSS HUSSA UM AOSEG3A UPP JÚLÍUS, dG eK AÐ ‘—N, ....... • )PP ) HVENÆR. StCYLDi , HANN &VR1A ’A pUt AO GRflTABlÞJA \\oHo // n ? ? 380 v\\ W \\\' '!- / \ v\ ■ // US SMAFOLK OJMICH TEAM ARE YOU YELLINe F0R? I PON'T KNÖW.-.UUHICH TEAM AM r ON ? <o 1 1 CD i í L a SíSáy <.u 7-1 Láttu þennan gaur missa aulabárð- ur! Þú getur gert það. Þöngulhaus! Hvort liðið ertu að hvetja? Eg veit það ekki. I hvoru liðinu er eg- BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Norður vakti á sterku laufi og austur hindraði með 2 hjört- um. Upphófst þá löng og erfið ganga, sem endaði á hæsta tindi - í 7 gröndum. Sér lesandinn 13 slagi með hjartafjarkanum út? Norður ♦ Á32 ¥ ÁK93 ♦ 6 ♦ ÁG1083 Vestur Austur ♦ DIO 4Á32 ¥1064 ¥ DG8752 ♦ G87542 + 62 Suður +975 ♦ K975 ¥ - ♦ ÁKD1093 ♦ KD4 Tólf slagir eru reiðubúnir til töku, en þar sem tígulgosinn er nokkuð langt frá því að falla, verður að sækja úrslitaslaginn með kastþröng. Hún er fyrir hendi, en úrvinnslan þarf að vera nákvæm. Suður hendir tígli í hjartaás- inn, fer heim á lauf og tekur þijá efstu í tígli. í blindum hend- ir hann einum spaða og einu hjarta. Síðan er laufunum spilað: Norður ♦ Á3 ¥ K9 ♦ ♦ G Vestur Austur ♦ DIO ♦ G86 ¥106 ¥DG ♦ G ♦- Suður +" ♦ K97 ¥ - ♦ 109 *- Síðasta laufíð setur óþægileg- an þrýsing á AV. Austur verður bersýnilega að halda í spaðann og hendir því hjartaogsa. Suður . fleygir tígli. En hvað á vestur að gera? Nú neyðist hann til ad .valda hjartað til viðbótar við tíg- ulinn. Spaðatían er því þvingað afkast. En þá fellur drottningin í spaðaásinn og síðan er hægt að svína fyrir gosa austurs. Svo- kölluð varðþröng. Spilið kom upp á Selfossi í síðustu viku, í minningarmóti Eiiiars Þorfínnssonar. Enginn vann 7 grönd á þennan hátt, en mótið unnu þeir Ragnar Hermannsson og Eiríkur Hjaltason. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á Interpolis-útsláttarmótinu í Tilburg í Hollandi sem lýkur í næstu viku kom þessi staða upp í hálftímaskák í fjórðungsúrslitun- um. Ilya Smirin (2.555), ísrael, hafði hvítt og átti leik gegn Pre- drag Nikolic, Bosníu-Hersegóv- ínu. Svartur hafði fyrr í skákinni átt góða stöðu, en var að enda við að leika gróflega af sér með 36. - Rf6-d7?? f i f I í f f f f f f 37. Dxh6+ - Kg8, 38. Bxg7! - Bxg7, 39. Hg5 og Nikolic gafst upp. Honum tókst að jafna metin 1 í seinni hálftímaskákinni og voru þá tefldar tvær fimmtán mínútna skákir til að knýja fram úrslit. (■ Þær vann Smirin báðar og hann er sá skákmaður sem mest hefur komið á óvart á mótinu, áður a hafði hann slegið Nigel Short út. " Hann mætir nú Englendingnum Michael Adams í undanúrslitun- um, en hin viðureignin er á milli Gelfand og Kamsky.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.