Morgunblaðið - 27.10.1992, Síða 8

Morgunblaðið - 27.10.1992, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1992 8 í DAG er þriðjudagur 27. október, 301. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 6.55 og síðdegisflóð kl. 19.14. Stórstreymi (4,27 m). Fjara kl. 2.47 og kl. 21.04. Sólarupprás í Rvík kl. 8.55 og sólarlag kl. 17.27. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 14.41. Almanak Háskóla íslands.) „Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, því að þeir munu saddir verða.“ (Matt. 5, 6.) 16 LÁRÉTT: - 1 syrgir, 5 kemst, 6 furða, 9 mannsnafn, 10 rómversk tala, 11 danskt smáorð, 12 nyúk, 13 vesæli, 15 svifdýr, 17 manns- nafn. LÓÐRÉTT: - 1 taldi fram til skatts, 2 spotti, 3 liðin tíð, 4 sep- inn, 7 askar, 8 klaufdýr, 12 sáu, 14 tunga, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 stái, 5 léði, 6 rakt, 7 ha, 8 senna, 11 61,12 áll, 14 tjón, 16 tapaði. LÓÐRÉTT: - 1 sárasótt, 2 álkan, 3 lét, 4 riða, 7 hal, 9 e(ja, 10 nána, 13 iúi, 15 óp. FRÉTTIR________________ VEÐURSTOFAN sagði í spárinngangi í gær að í dag myndi ganga í allhvassa norðaustanátt um mestallt land með rigningu eða slyddu norðan og austan- lands en úrkomulausu suð- vestan og vestanlands. Hiti 0-6 stig. Mest frost í fyrri- nótt var 1 stig í Reykjavík,, úrkoma var engin. Mest frost á landinu mældist II stig á Grímsstöðum og mest úrkoma í Hjarðarnesi 9 mm. Sólskin í gær mældist 2 klst. og 55 mín. FÉLAG eldri borgara í Rvík. Opið hús í Risinu frá kl. 13-17. Lögfræðingur fé- lagsins er til viðtals eftir há- degi í dag. Panta þarf tíma á skrifstofu félagsins. ITC-deildin Harpa er með fund í kvöld kl. 20 í Brautar- holti 30. Gestur fundarins verður Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir. Uppl. hjá Guðrúnu í s: 71249. BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvarinnar er með opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 15. Umræðu- efnið: Bijóstagjöf. KIWANISKLÚBBURINN Viðey heldur fund í dag í Kiwanishúsinu Brautarholti 26. Gestur fundarins verður Friðrik Sophusson fjármála- ráðherra. STARFSMANNAFÉLAGIÐ Sókn og verkakvennafélagið Framsókn eru með þriggja kvölda félagsvist á morgun miðvikudag í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Spilaverðlaun og kaffiveitingar. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, em með opið hús í kvöld kl. 19.30-21.30 í Rauða kross húsinu, Þingholtsstræti 3. DECUS samtök DEC-tölvu- notenda á íslandi halda annan félagsfund vetrarins í dag í húsi Rafmagnsveitu Reykja- víkur, Suðurlandsbraut 34, og hefst hann kl. 15. Fram- sögumenn verða þeir Hjörleif- ur Kristinsson, Jóhann Fann- berg og Helgi Viggósson. VERKAKVENNAFÉLAG- IÐ Framsókn heldur sinn árlega basar laugardaginn 7. nóv. nk. Félagskonur em sér- staklega beðnar um að gefa á basarinn. Tekið verður við basarmunum á skrifstofunni. KVENFÉLAG Hreyfils er með fund í kvöld kl. 20 í Hreyfilshúsinu. Kynntar verða Golden-vömr. AFLAGRANDI 40.Fijáls spilamennska í dag kl. 13. BÚSTAÐASÓKN: Fótsnyrt- ing fímmtudag. Uppl. í s: 38189. DÓMKIRKJUSÓKN: Fót- snyrting í safnaðarheimili _kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ás- dísi í s: 13667. KIRKJUSTARF_______________ DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12a, kl. 10-12. Feður einnig velkomnir. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, alt- arisganga og léttur hádegis- verður. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Hátíðarguðsþjónusta kl. 20.30 á 318. ártíð Hallgríms Péturssonar. Sr. Karl Sigur- bjömsson prédikar. Sr. Ragn- ar Fjalar Lámsson þjónar fyr- ir altari. Mótettukór Hall- grímskirkju, stjómandi Bem- harður Wilkinson. Barnakór Hallgrímskirkju, stjórnandi Kristín Sigfúsdóttir. Organ- isti: Hörður Áskelsson. L AN GHOLTSKIRKJ A: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimili kirkj- unnar kl. 10-12. Kaffi og spjall. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Opið hús fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. BREIÐHOLTSKIRKJ A: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. KÁRSNESSÓKN: Samvera æskulýðsfélagsins í safnaðar- heimilinu Borgum í kvöld kl. 20. GARÐASÓKN: Æskulýðs- fundur í kvöld kl. 20 í Kirkju- hvoli. SKIPIIM_____________ REYKJ AVÍKURHÖFN: í gærdag vom væntanlegir til hafnar að utan, Brúarfoss, Haukur, Dísarfell og Calypso. í dag kemur leigu- skip Sambandsins Ninkop til hafnar. HAFN ARFJARÐ ARHÖFN: I fyrradag fór Baske á ströndina, þá kom Stapafell af ströndinni og fór út sam- dægurs. Grænlenski togarinn Pamiut kom í gærmorgun og fór samdægurs áleiðis til Danmerkur. Mánaberg kom af veiðum og Hofsjökull fór á ströndina í gærkvöldi. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurþæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- ir), Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Bama- og unglingageðdeild, Dalbraut 12, Heildverslun Júlíusar Sveinbjörnssonar, Engjateigi 5, Kirkjuhúsið, Keflavíkurapótek, Verslunin Geysir, Aðalstræti 2, Versl- unin Ellingsen, Ánanaustum. Steingrímur: Þetta verður hægara sagt en gert, Dóri minn. Það er bara ekkert hérna. Kvöld-, rwrtur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykjavík, dagana 23. október til 29. október, að báöum dögum meötöldum, er i Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 16. Auk þess er Borgar Apótek, ÁHtamýri 1-5, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seftjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöö Reykjavik- ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í $. 21230. Neyöarsími lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112. Lttknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka nimhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlttknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiöir. Símsvari 681041. BorgarsprtaKnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Sfyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f simsvara 18888. ónemiaaögerAir fyrir fulioröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur é þriöjudögum kl. 16.00-17.00. FóHc hafi meó sér ónæmisskirteini. Alntttnk Lœknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafóiks um alnæmisvandann styðja smitaóa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fóst aó kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeHd, Þverhotti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, é heilsugæslustöðvum og hjé heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfelfs Apótek: Opid virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekió: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bttjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 iaugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Áfftanes s. 51100. Keflavðc Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoss: Seifoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til Id. 18.30. Laugardaga kL 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknarttf™ Sjúkrahússins kl. 15.30-16 og kl. 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardai. Opinn afla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar fré kl. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og ungiingum að 18 óra aidri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætiaður börnum og ungiingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s.812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartima skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opiö 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímutaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. uppfýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjói og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, féUga laganema, veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudags- kvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 i síma 11012. SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, simaþjónustu um alnæmismól öll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarféiag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari ailan sólar- hringinn. S. 676020. Llfsvon - Iands8amtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráögjöfm: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspeUum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök éhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opið þriðjud.- föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökln, $. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fuilorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem teija sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð feröaméla Bankastr. 2: Opin mánVföst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum bamsburð, Bolhoiti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttssendingar Ríklsútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- ísfréttír kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfróttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auölind- in“ útvarpað ó 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfrótlum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Ðarnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en foreidra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðin Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeiid: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknfshér- aös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virlca daga kl. 18.3G- 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húslð: Heimsóknartimi alta daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeHd aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveftu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi é helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. Rafvefta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, iaugard. 9-12. Handritasahir: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbökasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Pinghoftsstræti 29a, $. 27155. Borgarbóka- aafnlð í Geröubergi 3-5, s. 79122. Búataðasafn, Bústaðakirkju. s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aóalsafn - LestrarMlur, s. 27029. Opinn ménud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föslud. kl. 15-19. BókabHar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bustaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sóiheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safniö er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir ferðahópa og skólanem- endur. Uppl. i sima 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opió alia daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugrípasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveftu Reykjavikur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiósögn kl. 16 á sunnudögum. Ustosafn Sigurjóns Ótafssonar er lokað í októbermónuöi. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byflflða- og listasafn Árnesinga SeMossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjaröan Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshus opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri a. 86-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjartaug og Breiðhoitslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðab«r. Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7*21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug í MosfeHssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Keflavíkun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seitjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.