Morgunblaðið - 27.10.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.10.1992, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1992 8 í DAG er þriðjudagur 27. október, 301. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 6.55 og síðdegisflóð kl. 19.14. Stórstreymi (4,27 m). Fjara kl. 2.47 og kl. 21.04. Sólarupprás í Rvík kl. 8.55 og sólarlag kl. 17.27. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 14.41. Almanak Háskóla íslands.) „Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, því að þeir munu saddir verða.“ (Matt. 5, 6.) 16 LÁRÉTT: - 1 syrgir, 5 kemst, 6 furða, 9 mannsnafn, 10 rómversk tala, 11 danskt smáorð, 12 nyúk, 13 vesæli, 15 svifdýr, 17 manns- nafn. LÓÐRÉTT: - 1 taldi fram til skatts, 2 spotti, 3 liðin tíð, 4 sep- inn, 7 askar, 8 klaufdýr, 12 sáu, 14 tunga, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 stái, 5 léði, 6 rakt, 7 ha, 8 senna, 11 61,12 áll, 14 tjón, 16 tapaði. LÓÐRÉTT: - 1 sárasótt, 2 álkan, 3 lét, 4 riða, 7 hal, 9 e(ja, 10 nána, 13 iúi, 15 óp. FRÉTTIR________________ VEÐURSTOFAN sagði í spárinngangi í gær að í dag myndi ganga í allhvassa norðaustanátt um mestallt land með rigningu eða slyddu norðan og austan- lands en úrkomulausu suð- vestan og vestanlands. Hiti 0-6 stig. Mest frost í fyrri- nótt var 1 stig í Reykjavík,, úrkoma var engin. Mest frost á landinu mældist II stig á Grímsstöðum og mest úrkoma í Hjarðarnesi 9 mm. Sólskin í gær mældist 2 klst. og 55 mín. FÉLAG eldri borgara í Rvík. Opið hús í Risinu frá kl. 13-17. Lögfræðingur fé- lagsins er til viðtals eftir há- degi í dag. Panta þarf tíma á skrifstofu félagsins. ITC-deildin Harpa er með fund í kvöld kl. 20 í Brautar- holti 30. Gestur fundarins verður Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir. Uppl. hjá Guðrúnu í s: 71249. BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvarinnar er með opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 15. Umræðu- efnið: Bijóstagjöf. KIWANISKLÚBBURINN Viðey heldur fund í dag í Kiwanishúsinu Brautarholti 26. Gestur fundarins verður Friðrik Sophusson fjármála- ráðherra. STARFSMANNAFÉLAGIÐ Sókn og verkakvennafélagið Framsókn eru með þriggja kvölda félagsvist á morgun miðvikudag í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Spilaverðlaun og kaffiveitingar. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, em með opið hús í kvöld kl. 19.30-21.30 í Rauða kross húsinu, Þingholtsstræti 3. DECUS samtök DEC-tölvu- notenda á íslandi halda annan félagsfund vetrarins í dag í húsi Rafmagnsveitu Reykja- víkur, Suðurlandsbraut 34, og hefst hann kl. 15. Fram- sögumenn verða þeir Hjörleif- ur Kristinsson, Jóhann Fann- berg og Helgi Viggósson. VERKAKVENNAFÉLAG- IÐ Framsókn heldur sinn árlega basar laugardaginn 7. nóv. nk. Félagskonur em sér- staklega beðnar um að gefa á basarinn. Tekið verður við basarmunum á skrifstofunni. KVENFÉLAG Hreyfils er með fund í kvöld kl. 20 í Hreyfilshúsinu. Kynntar verða Golden-vömr. AFLAGRANDI 40.Fijáls spilamennska í dag kl. 13. BÚSTAÐASÓKN: Fótsnyrt- ing fímmtudag. Uppl. í s: 38189. DÓMKIRKJUSÓKN: Fót- snyrting í safnaðarheimili _kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ás- dísi í s: 13667. KIRKJUSTARF_______________ DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12a, kl. 10-12. Feður einnig velkomnir. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, alt- arisganga og léttur hádegis- verður. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Hátíðarguðsþjónusta kl. 20.30 á 318. ártíð Hallgríms Péturssonar. Sr. Karl Sigur- bjömsson prédikar. Sr. Ragn- ar Fjalar Lámsson þjónar fyr- ir altari. Mótettukór Hall- grímskirkju, stjómandi Bem- harður Wilkinson. Barnakór Hallgrímskirkju, stjórnandi Kristín Sigfúsdóttir. Organ- isti: Hörður Áskelsson. L AN GHOLTSKIRKJ A: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimili kirkj- unnar kl. 10-12. Kaffi og spjall. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Opið hús fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. BREIÐHOLTSKIRKJ A: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. KÁRSNESSÓKN: Samvera æskulýðsfélagsins í safnaðar- heimilinu Borgum í kvöld kl. 20. GARÐASÓKN: Æskulýðs- fundur í kvöld kl. 20 í Kirkju- hvoli. SKIPIIM_____________ REYKJ AVÍKURHÖFN: í gærdag vom væntanlegir til hafnar að utan, Brúarfoss, Haukur, Dísarfell og Calypso. í dag kemur leigu- skip Sambandsins Ninkop til hafnar. HAFN ARFJARÐ ARHÖFN: I fyrradag fór Baske á ströndina, þá kom Stapafell af ströndinni og fór út sam- dægurs. Grænlenski togarinn Pamiut kom í gærmorgun og fór samdægurs áleiðis til Danmerkur. Mánaberg kom af veiðum og Hofsjökull fór á ströndina í gærkvöldi. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurþæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- ir), Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Bama- og unglingageðdeild, Dalbraut 12, Heildverslun Júlíusar Sveinbjörnssonar, Engjateigi 5, Kirkjuhúsið, Keflavíkurapótek, Verslunin Geysir, Aðalstræti 2, Versl- unin Ellingsen, Ánanaustum. Steingrímur: Þetta verður hægara sagt en gert, Dóri minn. Það er bara ekkert hérna. Kvöld-, rwrtur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykjavík, dagana 23. október til 29. október, að báöum dögum meötöldum, er i Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 16. Auk þess er Borgar Apótek, ÁHtamýri 1-5, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seftjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöö Reykjavik- ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í $. 21230. Neyöarsími lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112. Lttknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka nimhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlttknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiöir. Símsvari 681041. BorgarsprtaKnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Sfyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f simsvara 18888. ónemiaaögerAir fyrir fulioröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur é þriöjudögum kl. 16.00-17.00. FóHc hafi meó sér ónæmisskirteini. Alntttnk Lœknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafóiks um alnæmisvandann styðja smitaóa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fóst aó kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeHd, Þverhotti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, é heilsugæslustöðvum og hjé heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfelfs Apótek: Opid virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekió: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bttjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 iaugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Áfftanes s. 51100. Keflavðc Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoss: Seifoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til Id. 18.30. Laugardaga kL 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknarttf™ Sjúkrahússins kl. 15.30-16 og kl. 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardai. Opinn afla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar fré kl. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og ungiingum að 18 óra aidri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætiaður börnum og ungiingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s.812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartima skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opiö 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímutaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. uppfýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjói og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, féUga laganema, veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudags- kvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 i síma 11012. SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, simaþjónustu um alnæmismól öll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarféiag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari ailan sólar- hringinn. S. 676020. Llfsvon - Iands8amtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráögjöfm: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspeUum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök éhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opið þriðjud.- föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökln, $. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fuilorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem teija sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð feröaméla Bankastr. 2: Opin mánVföst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum bamsburð, Bolhoiti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttssendingar Ríklsútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- ísfréttír kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfróttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auölind- in“ útvarpað ó 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfrótlum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Ðarnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en foreidra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðin Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeiid: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknfshér- aös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virlca daga kl. 18.3G- 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húslð: Heimsóknartimi alta daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeHd aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveftu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi é helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. Rafvefta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, iaugard. 9-12. Handritasahir: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbökasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Pinghoftsstræti 29a, $. 27155. Borgarbóka- aafnlð í Geröubergi 3-5, s. 79122. Búataðasafn, Bústaðakirkju. s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aóalsafn - LestrarMlur, s. 27029. Opinn ménud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föslud. kl. 15-19. BókabHar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bustaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sóiheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safniö er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir ferðahópa og skólanem- endur. Uppl. i sima 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opió alia daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugrípasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveftu Reykjavikur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiósögn kl. 16 á sunnudögum. Ustosafn Sigurjóns Ótafssonar er lokað í októbermónuöi. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byflflða- og listasafn Árnesinga SeMossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjaröan Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshus opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri a. 86-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjartaug og Breiðhoitslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðab«r. Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7*21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug í MosfeHssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Keflavíkun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seitjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.