Morgunblaðið - 27.10.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.10.1992, Blaðsíða 37
seei aaaorao .ts auoAauiaww aiaAjgviuoaoM MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1992 37 Einmenningsmeistaratit- illinn fór til Húsavíkur Brids GuðmundurSv. Hermannsson MAGNÚS Magnússon varð ís- landsmeistari í einmenningi um helgina en það mót var haldið aftur eftir langt hlé. Þetta er fyrsti íslandsmeistaratitill Magnúsar, sem er tvítugur Húsvíkingur. Einmenningsmót hafa notið aukinna vinsælda víða um heim upp á síðkastið. Þá er gjarnan völdum hópi spilara boðið að taka þátt og keppa um álitlega pen- ingaupphæð. í því formi var til dæmis fyrsta Evrópumótið í eirw menningi sem haldið var í vetur en þar stóðu íslenskir spilarar sig með ágætum. Hér á landi hefur ekki verið keppt í einmermingi á annan áratug en áður fór reglu- lega fram íslandsmeistaramót. Að þessu sinni tóku 112 spilar- ar þátt í íslandsmótinu í einmenn- ingi. Allir urðu að spila sama sagnkerfíð sem sniðið var eftir frönsku eðlilegu kerfí. Þama mættust spilarar úr öllum styrk- leikaflokkum og sumir hverjir voru jafnvel að spila sín fyrstu spil í keppnisbrids. Eins og gefur að skilja þarf talsverð heppni að vera með í förinni til að ná góðum árangri og þær voru ófáar lífs- reynslusögumar sem sterkari spil- aramir sögðu hver öðram milli umferða. Eftir fyrstu lotu af þremur hafði Kjartan Ingvarsson forastu með 129 stig, undirritaður var í Morgunblaðið/Amór RaCTiarsson Magnús Magnússon Islands- meistari i einmenningi í þung- um þönkum. 2. sæti með 115 og Hjálmar S. Pálsson og Gissur Ingólfsson í 3-4. sæti 110 stig. Eftir aðra lotu höfðum við Kjartan skipt um sæti, ég var efstur með 217 stig, og Kjartan var í 2. sæti með 215 stig. Sveinn R. Eiríksson var þriðji með 214 og Magnús Magnússon í 4. sæti með 213. í þriðju og síðustu lotunni var 32 efstu spiluranum raðað í tvo riðla og sigurvegarinn gat einung- is komið úr þeim hópi. í þessari síðustu lotu var hart barist og fimm spilarar skiptust á um að hafa forastuna í mótinu en Magn- ús var sterkastur á endasprettin- um þótt litlu munaði í mótslok. Lokaröðin varð þessi: 1. Magnús Magnússon 319 2. Gissur Ingólfsson 314 3. Sveinn R. Eiríksson 313 4. Guðm. Sv. Hermannsson 312 5-6. Jón Þorvarðarson 308 5-6. Kjartan Ingvarsson 308 7. Anton Haraldsson 307 8-9. Guðmundur Sveinsson 304 8-9. Gylfí Baldursson 304 10. Sverrir Ármannsson 302 Spilin í mótinu voru mörg hver býsna iífleg. í síðustu lotunni tóku spilararnir í vestur til dæmis upp 13 rauð spil en fæstir náðu að nýta sér þau til fullnustu: V/Enginn Norður ♦ 10542 ¥6 ♦ 976 ♦ Á10954 Vestur Austur ♦ - ♦kds? ♦ ÁDG10953 ♦ 874 ♦ KG8542 '♦ Á3 ♦ - ♦KG63 Suður ♦ ÁG963 *K2 ♦ D10 ♦ D872 Tveir gamalreyndir spilarar, Hallur Símonarson og Jón Hjalta- son, með ný andlit á móti sér. Þótt tvo ása og hjartakónginn vanti má vinna 7 hjörtu og 7 tígla í AV. Hins vegar létu AV sér oft nægja að spila 4 hjörtu og aðeins örfáir spii£u*ar fengu alla 13 siag- ina. Algengasta útspilið var spaði og við nokkur borð lögðu sagnhaf- ar einfaldlega niður hjartaás í öðram slag til að tryggja 12 slagi. Við önnur borð trompaði vestur spaðaásinn og spilaði tígli á ás í borði með það fyrir augum að svína hjarta. En víða notaði suður tækifærið og henti tíguldrottning- unni undir ásinn. Nú var skyndi- lega orðið veralega áhættusamt fyrir sagnhafa að svína hjarta þvi tígulstunguhætta vofði yfír ef norður átti hjartakóng ogtígullinn lá 4-1 Sagnhafar spiluðu því margir hjarta á ás og suður fékk óvæntan slag á hjartakóng. í ein- um riðli vora spiluð 4 hjörtu við öll borðin fjögur, þar af fengust 13 slagir aðeins við eitt borðið. Eftir því sem ég veit best, vora 7 hjörtu aðeins spiluð við eitt borð og meira að segja redobluð eftir þessar sagnir: Vestur Norður 1 hjarta pass 3 tíglar pass 4 lauf pass 5 lauf pass 7 työrtu pass redobl/// Austur Suður 1 spaði pass 3 h|jörtu pass 4 tíglar pass 6 työrtu pass pass dobl Guðjón Bragason sat með vest- urspilin og sló- hvergi af. Frá bæjardyram austurs virtist sem vestur væri með sögnum sínum að leita að spaðafyrirstöðu og því stökk hann í 6 hjörtu með spaða- hjónin. Guðjón taldi hins vegar víst að austur ætti hjartakóng og tígulás og bæði hækkaði í 7 hjörtu og redoblaði snarlega þegar suður doblaði til að benda á spaðaút- spil. Guðjón vann síðan alslem- muna með því að svína fyrir hjar- takóng og fékk auðvitað hreinan topp í sínum riðli. skólar/náms keið ■ Tölvuskóli í fararbroddi ■ Byrjendanámskeið í táknmáli Námskeið sem henta öllum PC notend- veröur haldið í Samskiptamiðstöð heym- um. Einnig námskeið fyrir Machintosh arlausra 2.-19. nóvember handavinna starfsmenntun | tölvur ■ Ódýr saumanámskeið Aöeins 5 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í síma 17356. ■ Námskeið Laerið að mála á silki! Það er mjög spenn- andi viðfangsefni. Einnig að gera mynd- verk úr efnisbútum. Ný saumanámskeið að hefjast. Nú er tíminn fyrir jólafatnað- inn. Upplýsingar f síma 611614. Björg ísaksdóttir. heilsurækt ■ Að hlusta á líkamann f spennu og slökun. 8 vikna námskeið fyrir alla á þriðjudögum kl. 17-19. Sémámskeið fyr- ir bakveika, einkatímar og slökunamudd. Upplýsingar í s. 616125. Björg Ó., slökunarkennari. ■ Sálrækt - styrking líkama og sálar „Body-therapy“ - „Gestalt" - Lífefli - Líföndun - Dáleiðsla - Slökun m.m. Námskeið að hefjast. Sálfræðiþjónusta Gunnars Gunnarssonar, S: 12077,641803. stjórnun ■ Breyttu áhyggjum í uppbyggjandi orkul Félagsmálaskóli - ITC-námskeið. - Markviss málflutningur. - Áhrifarík fundarstjóm. - Aðlögum námskeið fyrir hópa/félög. Símar: Guðrún 46751, Kristín 34159 og Vilhjálmur 78996. ■ Réttritunamámskeið Við kennum allar stafsetningarreglur og þjálfum notkun þeirra. Námskeið hentar öllum aldurshópum. Lengd 20 stundir. Verð 5.500 kr. Reyndir kennarar. Innritun og uppl. í sfma 675564 þri. kl. 20-21, mið. og fim. kl. 19-20. ■ Námskeið til 30 rúmlesta réttinda hefst mánudaginn 2. nóv. Kennt er eftir námskrá menntamálaráðuneytisins. Námsgreinar eru: Siglingafraeði, sigl- ingareglur, stöðugleiki skipa, siglinga- tæki, eldvamir og öryggisbúnaður, vélin, skyndihjálp, veður og fjarskipti. Innritun og upplýsingar í símum 91-689885 og 31092. Siglingaskólinn, Lágmúla 7. VÉLRITU NARSKÓLIN N ANANAUSTUM 15 101 REYKJAVÍK SÍMI 2 80 40 ■ Kanntu að vélrita? Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Kennum blind- skrift og almennar uppsetningar. Morgun- og kvðldtímar. Innritun í símum 28040 og 36112. Ath.: V.R. og B.S.R.B. styrkja félaga sína á námskeið skólans. 1 tungumál [ Enska málstofan ■ Enskukennsla: Við bjóðum tíma í ensku í samræðuformi. Einkatfmar: Enska, viðskiptaenska, stærðfræði (á öllum skólastigum). Allir kennarar eru sérmenntaðir í ensku- kennslu. Upplýsingar og skráning í síma 620699 milli kl. 10 og 16 virka daga. ■ Námskeið frá tæknideild Tæknivals 1. TCP/IP 9.-10. nóv. ’92 Fjallað um TCP/IP samskiptaregluna og komið inn á ýmsa þjónustu s.s. FTP, TFTP, DNS, SMTP, SNMP og NFS. Skýrð verður uppbygging IP-vistfanga og hlutverk einstakra samskiptareglna t.d. ARP og RARP. Námskeiðið fer fram á ensku. Leiðbeinandi: Tim Davis. Lengd: 2 dagar. 2. Advanced System Manager 11.-13. nóv. '92 Námskeiðió er einungis ætlað þeim er hafa sótt námskeiðið Net Ware 3.11 System Manager. Á þessu námskeiði verður farið ýtarlega í hvemig hægt er að auka afkastagetu netsins (perform- ance features) og fylgjast með minnis- þörf og notkun. Námskeiðið fer fram á ensku. Leiðbeinandi: Tim Davis. Lengd: 3 dagar. 3. NetWare 3.11 System Manager 16-18. nóv. ’92 Tilgangur námskeiðsins er aö gera stjómendum tölvunetkerfa hæfari til þess að viðhalda netkerfinu þannig að það nýtist notendum þess sem best. Mikill hluti námskeiðisins er verklegur og er reynt að tengja efni námskeiðsins raunverulegu netumhverfi. Tími gefst til fyrirspuma varðandi vandamál í net- kerfum, sem verið er að vinna við. Námskeiðið fer fram á ensku. Leiðbeinandi: óákv. Lengd: 3 dagar. 4. Advanced System Manager 7.-9. des. '92 Námskeiðið er einungis ætlað þeim, er hafa sótt námskeiðið NetWare 3.11 System Manager. Á þessu námskeiði verður farið ýtarlega í hvernig hægt er að auka afkastagetu netsins (perform- ance features) og fylgjast með minnis- þörf og notkun. Námskeiðið fer fram á ensku. Leiðbeinandi: óákv. Lengd: 3 dagar. notendur. Gott verð. Góð kennsluað- staða. Reyndir leiðbeinendur. Fáðu senda námsskrá. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697768. myndmennt ýmislegt Upplýsingar og innritun f síma 627702. NÁMSAÐSTŒ) ■ Námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Einkatímar - hópar. Reyndir réttindakennarar. Innritun ísíma 79233 kl. 14.30-18.30. Nemeraíajijónustan sf. ■ Bréfaskólanámskeið: Teikning, litameðferð, listmálun með myndbandi, bamanámskeið, skraut- slaift, hýbýlafræði, innanhússarkitektúr, garðhúsagerð og hæfileikapróf. Nýtt námskeið: Húsasótt. Fáðu sendar upplýsingar um skól- ann með því að hringja ■ sfma 627644 allan sólarhringinn. ■ Að rekja ættir sínar er auðvelt með góðri tilsögn. Ný námskeið með frábærri aðstöðu til ættarrannsókna. Ættfræðiþjónustan, s. 27100 og 22275. ■ Ný ættfræðinámskeið, sem standa ýmist í 4 vikur eða um 2 helgar, hefjast bráðlega (16 kennslust., stgrverð kr. 11.400). Frábær aðstaða í nýjum húsakynnum. Ættfræðiþjónustan, Brautarholti 4, s. 27100,22275. ■ Tungumál - raungreinar Kennsla fyrir þig. Skóli sf«, Hallveigarstíg 8, sími 18520. ■ Frá Bréfaskólanum, Nóatúni 17, sími: 91-629750 Starfsnám í boðí: Bókfærsla, ferða- þjónusta, siglingafræði, vélavarðamám, landbúnaðarhagfræði, sauðfjárrækt, ýmiss konar reikningur, s.s. víxlareikn- ingur, núvirðisreikningur, skuldabréf o.m.fl. Nám á framhaldskólastigi: Tungu- mál, stærðfræði o.fl. íslensk stafsetning, stærðfræði fyr- ir samræmt próf. íslenska fyrir útlendinga, leiðbein- ingar á þýsku eða ensku. Japanska, námsefni á ensku. Erlend tungumál fyrir almenning. Sendum upplýsingar ókeypis um allt land og til útlanda. sími 91-629750.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.