Morgunblaðið - 27.10.1992, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.10.1992, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1992 43 Kveðja Gústaf L Lárusson fv. skólasijóri Fæddur 17. október 1911 Dáinn 6. október 1992 Mágur minn Gústaf I. Lárusson, fyrrverandi skólastjóri á ísafírði, er nýlega látinn. Af ýmsum ástæðum urðu ekki tök á því að koma að nokkrum kveðjuorðum fýrir útfðr hans. Okkur systkinum var hann einkar kær og mátum við hann mikils, enda var hann sómamaður í hvívetna. Hann var kvæntur yngstu systur okkar og var hjóna- band þeirra afar farsælt. Það er ljúft að minnast vináttu og tyggðar venslafólks og verða vitni að sam- heldni og ástríki þeirra sem næst manni standa. Það bregður svo iðulega bliku á í sambúð hjóna á okkar tímum og endar oft með ráðleysi og upplausn. Slík sambúð hjóna, sem einkenndi hjónaband þeirra Gústafs og Krist- jönu þessi 53 ár sem þau áttu sam- leið, verður eins og óhagganlegur ERFIDRYKKJUR Verð frá kr. 850- p E R L A N sími 620200 viti í þjóðlífínu og viðheldur þeirri trú, að farsælt hjónaband og gott fjölskyldulíf séu vissulega traustir homsteinar þjóðfélagsins. Við þökkum Gústaf, Gústa eins og við ávallt kölluðum hann, fyrir öll árin sem vi áttum samleið í flöl- skyldunni og biðjum honum og Jönu systur okkar, bömum og barnaböm- um allrar blessunar vitandi það, að þau verða um skeið að lifa hvort á sínu tilvemsviði. F.h. okkar systkina og bama okkar. Hrefna Samúelsdóttir Tynes. 'féCóctt, Opid alla daga fra kl. 9-22. friQodost RIRYANl - INHVFRSKT- HRÍSGRIÓN MEÐ GRÆNMETl, KJÚKLINGI OG KRYDDI. TORTIGUONI - ÍTALSKT: PASTASKRÚFUR MEÐ GRÆNMETl, NAUTAKJÖTI OG KRYDDI. FARFALLE - ÍTALSKT: PASTASLAUFUR MEÐ GRÆNMETI, SKINKU OG OSTI. Ein msk. smjör á pönnuna, innihaldið út í og allt tilbúið á 5 mín. Skyndiréttir sem bragðast og líta út sem bestu sérréttir! Góðan daginn! NOTUM GRÓFMYNSTRUÐ VETRARDEKK. HÖGUM AKSTRI EFTIR AÐSTÆÐUM GAT N AMÁLASTJ ÓRI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.