Morgunblaðið - 27.10.1992, Side 48
48
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. aprfl)
Þú þarft að sinna einkamál-
um í dag. Reyndu að gefa
þér tíma til að fínna rétta
lausn og láttu ekkert trufla
þ'g-
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Þú átt auðvelt með að tjá
þig, en hefur áhyggjur af
einhveijum sem vill draga
aðgerðir á langinn. Haltu
þér við efnið.
Tvtburar
(21. maí - 20. júní)
Spenna ríkir milli vina út
af peningamálum. Vinnan
ætti að færa þér góðar tekj-
ur í dag. Hugmyndir þínar
eru góðar.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Fræðslu og menningarmál
eru ofarlega á baugi. Fátt
markvert gerist í vinnunni,
en þú færð góð ráð frá fé-
laga.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Upplýsingum ber ekki sam-
an svo þú verður að kynna
þér málið nánar. Með nán-
ari skoðun og íhugun fínnur
þú réttu leiðina.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) 32
Þú vilt frekar fara út með
öðrum en bjóða gestum
heim. Þú skemmtir þér vel
með nánum félaga. Farðu
samt gætilega með peninga.
Vog
(23. sept. - 22. október).
Þú lætur skynsemina ráða
í dag og það ætti að tryggja
þér góðan árangur. Hikaðu
ekki við að láta skoðanir
þínar í ljós.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þarfír barns geta valdið út-
gjöldum. Gott samkomulag
ríkir innan fjölskyldunnar.
Sinntu skólamálunum.
Bogmaöur
(22. nóv. — 21. desember)
Nú er rétti tíminn til að
koma reglu á flármálin. Þú
vilt frekar sitja heinia í
kvöld en fara út og skemmta
þér.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú þarft ekki að segja allt
sem þér býr í huga, en vertu
samt í góðu sambandi við
aðra. Hreinskilni fyrirbygg-
ir misskilning.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þú kemur miklu í fram-
kvæmd árdegis. Seinna get-
ur vandamál vinar valdið þér
heilabrotum og áhyggjum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ■£*.
Sinntu málum sem þarfnast
íhugunar. Reyndu að eyða
ekki of miklu í innkaupin.
Láttu ekki viðskipti trufla
afslöppun í kvöld.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
LiÓSKA
SMAFOLK
WHEN CAN U)E 60 HOME ?
IT'S B0RIN6 OUT HERE!
IT UÍOULPN't BE BORIN6
IF VOU'D CATCH THE BALL
NOU) AND THEN!
Hvenær getum við farið heim? Það Það væri ekki leiðinlegt, ef þú grip- Ó, einmitt... orðinn persónulegur,
er leiðinlegt hérna! ir boltann öðru hverju! ha?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Hlutverk sagnhafa er að
koma í veg fyrir að vörnin nái
að færa upp slag á tromp.
Austur gefur; NS á hættu.
Norður
♦ D74
VD62
♦ DG83
♦ 754
Suður
♦ 86
V KG753
♦ ÁK64
♦ ÁK
Vestur Norður Austur Suður
— — 1 spaði Dobl
Pass 1 grand Pass 2 hjörtu
Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu
Pass Pass Pass
Útspil: spaðaþristur.
Austur tekur tvo slagi á spaða
og spilar þeim þriðja, sem suður
trompar lágt. Taktu við.
Þetta er spuming um með-
ferðina á tromplitnum. Austur
mun vafalítið spila spaða út í
þrefalda eyðu þegar hann kemst
inn á hjartaás og við því þarf
að bregðast. Öruggast er að fara
inn í borð á tígul og spila hjarta
á kónginn og síðan gosanum.
Þannig vinnst spilið alltaf ef
hjartað skiptist 3-2:
Vestur
♦ 953
V 94
♦ 10952
♦ D1083
Norður
♦ D74
♦ D62
♦ DG83
♦ 754
Austur
♦ ÁKG102
VÁ108
♦ 7
♦ G962
Suður
♦ 86
V KG753
♦ ÁK64
♦ ÁK
Það breytir engu þótt austur
sé með Áx og vestur þrílit. Suð-
ur trompar spaða smátt heima
og getur yfírtrompað með
drottningu ef vestur á þrílitinn.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp í seinni
fimmtán mínútna skák þeirra
Gatas Kamskys (2.655), Banda-
ríkjunum, og Boris Gelfands
(2.685), Hvlta-Rússlandi, i undan-
úrslitum atskákmótsins í Tilburg
í Hollandi. Kamsky hafði átt betri
stöðu fyrr í skákinni en þegar hér
var komið sögu hafði Gelfand náð
mótspili eftir h-línunni. Kamsky
var nú að enda við að leika gróf-
lega af sér með 35. Rd6-e4?? og
Gelfand nýtti sér það:
35. - Rxe4!, 36. Bxh8 -
Rxf2!, 37. Be5 - Rxdl, 38. Hxdl
— f5 og með peði meira í enda-
tafli vann Gelfand auðveldlega.
Þar með fengust loksins úrslit, en
fímm skákum hafði lokið með
jafntefli. Gelfand teflir því til úr-
slita við Adams frá Englandi.
Kamsky er hins vegar úr leik eft-
ir frábæra frammistöðu. Hann
lenti fimm sinnum undir á mótinu,
en tókst þá ávallt að jafna og
sigra, þ. á m. stigahæsta keppand-
ann, Vasilí ívantsjúk.