Morgunblaðið - 27.10.1992, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.10.1992, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þú þarft að sinna einkamál- um í dag. Reyndu að gefa þér tíma til að fínna rétta lausn og láttu ekkert trufla þ'g- Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú átt auðvelt með að tjá þig, en hefur áhyggjur af einhveijum sem vill draga aðgerðir á langinn. Haltu þér við efnið. Tvtburar (21. maí - 20. júní) Spenna ríkir milli vina út af peningamálum. Vinnan ætti að færa þér góðar tekj- ur í dag. Hugmyndir þínar eru góðar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Fræðslu og menningarmál eru ofarlega á baugi. Fátt markvert gerist í vinnunni, en þú færð góð ráð frá fé- laga. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Upplýsingum ber ekki sam- an svo þú verður að kynna þér málið nánar. Með nán- ari skoðun og íhugun fínnur þú réttu leiðina. Meyja (23. ágúst - 22. september) 32 Þú vilt frekar fara út með öðrum en bjóða gestum heim. Þú skemmtir þér vel með nánum félaga. Farðu samt gætilega með peninga. Vog (23. sept. - 22. október). Þú lætur skynsemina ráða í dag og það ætti að tryggja þér góðan árangur. Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í ljós. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þarfír barns geta valdið út- gjöldum. Gott samkomulag ríkir innan fjölskyldunnar. Sinntu skólamálunum. Bogmaöur (22. nóv. — 21. desember) Nú er rétti tíminn til að koma reglu á flármálin. Þú vilt frekar sitja heinia í kvöld en fara út og skemmta þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft ekki að segja allt sem þér býr í huga, en vertu samt í góðu sambandi við aðra. Hreinskilni fyrirbygg- ir misskilning. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú kemur miklu í fram- kvæmd árdegis. Seinna get- ur vandamál vinar valdið þér heilabrotum og áhyggjum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ■£*. Sinntu málum sem þarfnast íhugunar. Reyndu að eyða ekki of miklu í innkaupin. Láttu ekki viðskipti trufla afslöppun í kvöld. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. GRETTIR TOMMI OG JENNI LiÓSKA SMAFOLK WHEN CAN U)E 60 HOME ? IT'S B0RIN6 OUT HERE! IT UÍOULPN't BE BORIN6 IF VOU'D CATCH THE BALL NOU) AND THEN! Hvenær getum við farið heim? Það Það væri ekki leiðinlegt, ef þú grip- Ó, einmitt... orðinn persónulegur, er leiðinlegt hérna! ir boltann öðru hverju! ha? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hlutverk sagnhafa er að koma í veg fyrir að vörnin nái að færa upp slag á tromp. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ D74 VD62 ♦ DG83 ♦ 754 Suður ♦ 86 V KG753 ♦ ÁK64 ♦ ÁK Vestur Norður Austur Suður — — 1 spaði Dobl Pass 1 grand Pass 2 hjörtu Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: spaðaþristur. Austur tekur tvo slagi á spaða og spilar þeim þriðja, sem suður trompar lágt. Taktu við. Þetta er spuming um með- ferðina á tromplitnum. Austur mun vafalítið spila spaða út í þrefalda eyðu þegar hann kemst inn á hjartaás og við því þarf að bregðast. Öruggast er að fara inn í borð á tígul og spila hjarta á kónginn og síðan gosanum. Þannig vinnst spilið alltaf ef hjartað skiptist 3-2: Vestur ♦ 953 V 94 ♦ 10952 ♦ D1083 Norður ♦ D74 ♦ D62 ♦ DG83 ♦ 754 Austur ♦ ÁKG102 VÁ108 ♦ 7 ♦ G962 Suður ♦ 86 V KG753 ♦ ÁK64 ♦ ÁK Það breytir engu þótt austur sé með Áx og vestur þrílit. Suð- ur trompar spaða smátt heima og getur yfírtrompað með drottningu ef vestur á þrílitinn. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í seinni fimmtán mínútna skák þeirra Gatas Kamskys (2.655), Banda- ríkjunum, og Boris Gelfands (2.685), Hvlta-Rússlandi, i undan- úrslitum atskákmótsins í Tilburg í Hollandi. Kamsky hafði átt betri stöðu fyrr í skákinni en þegar hér var komið sögu hafði Gelfand náð mótspili eftir h-línunni. Kamsky var nú að enda við að leika gróf- lega af sér með 35. Rd6-e4?? og Gelfand nýtti sér það: 35. - Rxe4!, 36. Bxh8 - Rxf2!, 37. Be5 - Rxdl, 38. Hxdl — f5 og með peði meira í enda- tafli vann Gelfand auðveldlega. Þar með fengust loksins úrslit, en fímm skákum hafði lokið með jafntefli. Gelfand teflir því til úr- slita við Adams frá Englandi. Kamsky er hins vegar úr leik eft- ir frábæra frammistöðu. Hann lenti fimm sinnum undir á mótinu, en tókst þá ávallt að jafna og sigra, þ. á m. stigahæsta keppand- ann, Vasilí ívantsjúk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.