Morgunblaðið - 27.10.1992, Page 53

Morgunblaðið - 27.10.1992, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1992 53 ^1% ...alltaf þegar Við erum vandlát ••• Jólum fagnað 1940 í bárujárnsbragg-a á Álafossi. Alan Gosling er þriðji frá vinstri. Breskur her- maður í pílagrímsför til Islands ALAN Gosling, fyrrum liðsmaður bresku hersveitanna sem námu hér land í seinna stríðinu, er nú í nokk- urs konar pílagrímsför hingað til lands hálfri öld seinna. Er það í tilefni gullbrúðkaups þeirra hjóna en hingað hefur ekki komið eftir stríð fyrr en nú. Alan Gosling var tvítugur er hann kom hingað 7. júlí 1940. Fyrst um sinn var hann staðsettur í Reykjavik en síðar í Mosfellssveit og loks í Keflavík þar sem hann kom við sögu flugvallarfram- kvæmda þar. Hér var Gosling í tvö ár en tók síðar þátt í innrás banda- manna í Normandí 6. júní 1944. Var hann í verkfræðideildum hers- ins, svonefndri 294 vallardeild (294 Field Company Royal Engineers). Fyrstu verkefni Goslings í Reykjavík voru að búa til eftirlík- ingar af loftvamarbyssum til að villa um fyrir óvininum. Voru grafnar stórar holur og símastaur- um komið fyrir í miðjunni og leit sköpunarverkið því út sem loft- vamarbyssa úr lofti. Næsta verkefni Goslings of fé- laga hans var flugvallargerð í Reykjavík svo Spitfire-flugvélar hersveitanna gætu athafnað sig þar. „Ég hefði gaman af því að hitta einhvem íslendinganna sem LEIÐRÉTTING Þú ræður engii um greind þína, en þú ræður öllu öðru um getu þína til náms. Margfaldaðu lestrar- hraða þinn og bættu námstæknina og árangur þinn í námi mun batna stórkostlega... með minni fyrirhöfn en áður! Ánægja af lestri góðra bóka vexeinnig með auknum lestrarhraða. Viljlr þú vera með á síðasta námskeiði ársins, sem hefst mið- vikudaginn 28. október, skaltu skrá þig strax f síma 641091. Ath.: Sérstakur námsmannaafsláttur á þetta eina námskeið. HRAÐLESTRARSKOLINN ...við ábyrgjumst að þú nærð árangri! ZZ 1978-1992 E Alan Gosling (t.v.) með samstarfsmanni við vegargerð í nágrenni Álafoss. unnu með okkur við að hlaða Ford- vörubílana sem óku hrauni og gijóti í undirstöður flugbrautarinn- ar,“ sagði hann í samtali við Morgunblaðið. „Einnig hefði ég gaman af því að hitta menn sem unnu með okk- ur við vegagerð að Álafossi," sagði Gosling. Hann var um tíma í kampi að Álafossi og átti mikil samskipti við verkstjóra íslendinganna sem tóku þátt í vegagerðinni en hann segir þá hafa komið á vörubílum sínum úr nágrenninu á hveijum morgni. „Mikið hefði ég gaman af að hitta manninn sem seldi mér egg öðru hveiju eða vörubílstjórana sem leyfðu mér að standa uppi á palli á dansleiki og aðrar samkom- ur. Því miður man ég ekki nöfnin lengur en kannski muna menn eft- ir mér þar sem ég var með ísbjöm á einkennisklæðum mínum,“ sagði Gosling sem dvelst á Hótel Loft- leiðum fram á föstudag. Vinningstöiui laugardaginr (T)ö ' 24. okt. 1992 ; VINNINGAR fjOldi VINNJNGSHAFA UPPHÆÐÁHVERN VINNWGSHAFA 1. 5a(5 L 0 6.450.614 2.4SM B? 7 100.027 i 3. 4aJ5 147 8.216 í 4. 3af5 5.412 52ð 11.172.795 kr. Á 2 » . wm 1 1 UPPLÝSJNGAR:SIMSVAR|91'68151 1lukkulIna991002 BRÆOURNIR lORMSSCNHF BOSCH VERKSTÆÐI Lágmúla 9 sími 3 88 20 • Vélastillingar • Smurþjónusta • Rafviðgerðir • Ljósastillingar • Díselverkstæði Nafn féll niður Vegna mistaka féll niður nafn höfundar greinarinnar „Ég heyrði litinn bláa“, sem birtist í Menning- arblaði Morgunblaðsins s.l. laugar- dag. Höfundur greinarinnar er Franz Gíslason sagnfræðingur og kennari. Blaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. Ekki tekin af- staða til tann- læknalaga í frétt í Morgunblaðinu á laugar- dag var sagt að úrskurðurinn í máli tannsmiðs, sem mátaði gervi- góma upp í sjúkling, hafi verið kveðinn upp í ljósi þess að hluti af starfsemi tannsmiðsins bryti gegn lögvemduðum hagsmunum tann- lækna. Nú hefur lögmaður tannsmiðsins komið að máli við blaðið og sagt að hér væri ekki rétt með farið. Ekki var tekin afstaða til þess, hvort framferði tannsmiðsins bryti gegn rétti tannlækna, heldur var lögbannið sett á vinnu hennar til bráðabirgða, ef svo kynni að fara, að þetta bryti gegn tannlælmalög- um. Því var lögbannsbeiðanda, Tannlæknafélaginu gert að setja 10 milljón króna tryggingu. Fram- haldið er svo, að tannlæknar verða að höfða mál til þess að fá það stað- fest, að vinna tannsmiðsins bijóti gegn lögvemduðum rétti þeirra. Fitubrennsla Sídasta 8 vikna námskeið ársins hefst 28. okt. í boði eru fitubrennslutímar I og II i fyrir byrjendur. II fyrir þá, sem eru í einhverri þjálfun og vilja taka vel á (pallar notaðir). • Fitumæling og vigtun • Matarlistar og ráðleggingar • Fyrirlestrar um megrun og mataræði Sá sem missir 8 kíló eða fleiri fær fritt mánaðarkort hjá Ræktinni. Látið skrá ykkur strax. Takmarkaður fjöldi kemst að. Upplýsingar í síma 12815 og 12355. ræhtin FROSTASKJÓL 6 • SÍMAR 12355 & 12815 SOLBAÐSTOFA • AEROBIK • LIKAMSRÆKT Lærum skyndihjálp - þaó getur bjargaó líffi Um þessar mundir stendur RKÍ fyrir sérstöku átaki í skyndihjálparfræðslu. Reykjavíkurdeild RKÍ gefur almenningi kost á eftirtöld- um námskeiðum, sem eru aðeins eitt skipti, dagana: 28., 29. okt. og 3. nóv. kl. 20-23. 29., 30. okt. og 5. nóv. kl. 17-20. 31. okt. og 7. nóv. (laugard.) kl. 14-17. Hægt verður að lengja þessi námskeið í tveggja eða fjögurra kvölda námskeið eftir óskum þátttakenda. Þessi námskeið eru opin öllum 15 ára og eldri. Námskeiðin eru haldin í Fákafeni 11,2. hæð. Nánari upplýsingar og skráning í síma 688 188 frá kl. 8-16. Athygli skal vakin á því, að Reykjavíkurdeild RKÍ útveg- ar leiðbeinendur til að halda námskeið í skyndihjálp fyrir skóla, fyrirtæki og aðra, sem þess óska, í Reykjavík. Skráið ykkur strax. Geymið auglýsinguna. Reykjavíkurdeild RKÍ +

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.