Morgunblaðið - 31.12.1992, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.12.1992, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1992 ARAMOTABREHNUR1992 MOSFELLSBÆR v SELTJARNARNES Á Valhúsahæð Vestan Tangahverfis Við Ægissíðu 'Ö Við Skildinganes ** í Kársnesi M ViðTröð x Bessastaðahró'ppur KÓ PAVO G U R ViðKópavogshæli *^ Dj Í Smára- , ^ hvammi ViðArnar- /H , neslæk x yið Vi, x x Bæjarbraut ™ðlase( GARÐABÆR Uppaf Leirubakka B ^ViðFylkisvöll 2 Við Fella- og Hólakirkju Við Suðurfell *« IVatns- endahverfi HAFNARFJÖRÐUR Q Sunnan Fiatahrauns (á lóð Byggðaverks) Q Við Lágafell ú Við Hrisbrú x (Vatnsmýri 5 víö Laugarásveg ' Mi við ^ Gufunesveg / Q Við Reykjahvol R E Y K J A V í K Neðan ** Fossvogskirkjugarðs Sunnan ** Ártúnsskóla Fjöldinn svipað- ur og í fyrra TUTTUGU og fjórar brennur verða á höfuð- borgarsvæðinu þessi ára- mót, og er það ámóta fjöldi og í fyrra. EHefu brennur verða í Reykjavík, fjórar í Mosfellsbæ og ein á Sel- Ijarnarnesi. Þá verða fjór- ar brennur í Kópavogi, tvær í Garðabæ, en ein í Hafnarfirði og Bessastaða- hreppi. Kveikt verður í flestum brennunum klukk- an 20.30-21.30 á gamlárs- kvöld. Hilmar Þorbjörnsson, varð- stjóri hjá lögreglunni í Reykjavík, hefur yfirumsjón með veitingu brennuleyfa. „Fjöldi brenna í ár er svipað- ur og í fyrra, og í raun und- anfarin 3-5 ár,“ sagði hann. „Þær eru að vísu misjafnar að stærð og misefnismiklar, en hér á árum áður var meira um bæjar- og kaupstaðar- brennur en nú er. Brennurnar eru nú orðnar skaplegri að stærð, og ekki hættulega stórar.“ Að sögn Hilmars hefur uppistaðan í brennunum und- anfarin ár verið ýmiss konar timburdrasl sem til fellur, gamlir bátar og fleira. „Áður voru þetta meira timburkass- ar undan vörum, hálmur og fleira í þeim dúr, en með til- komu gámaflutninga hefur það snarminnkað," sagði Hilmar. „Það er auk þess reynt að passa vel upp á að ekkert fari í brennurnar sem gæti skapað sprengihættu, en sem betur fer hafa ekki hlotist af þeim slys undanfar- in ár og við skulum vona aó það verði heldur ekki í ár.“ Starfsfólk Bónus óskar landsmönnum árs ogfriðar ogþakkargott samstarf að enn lœgra vöruverði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.