Morgunblaðið - 31.12.1992, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 31.12.1992, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1992 B 17 Áramótamessur ASKIRKJA: Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 18. Sigurður Björnsson syngur einsöng. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur. Aftansöngur kl. 18. Ein- söngvari Ingibjörg Marteins- dóttir. Nýársdagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Ræðumað- ur Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingismaður. Einsöngvari Kristín Sigtryggsdóttir. Organ- isti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Jakoþ Á. Hjálmarsson. Nýárs- dagur. Biskupsmessa kl. 11. Herra Ólafur Skúlason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt prestum Dómkirkjunnar. Ein- söngur Sigrún Hjálmtýsdóttir óperusöngkona. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Gaml- ársdagur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Cecil Haraldsson. Nýárs- dagur. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. FRÍKIRKJAN, REYKJAVÍK: Gamlárskvöld kl. 18.00 aftan- söngur. Nýársnótt kl. 00.20 miðnæturguðsþjónusta. Nýár- dagur kl. 14.00 hátíðarguðs- þjónusta. Miðvikudag 6. janúar kl. 7.30 morgunandakt. Órgan- isti Pavel Smid. Clecil Haralds- son. GRENSÁSKIRKJA: Gamlárs- dagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Hátíð- arsöngvar Bjarna Þorsteinsson- ar. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Nýársdagur: Hátíðar- messa kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. Kirkjukórinn og Sig- urður Björnsson syngja hátíð- arsöngva Bjarna Þorsteinsson- ar. Organisti Árni Arinbjarnar- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlárs- dagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Nýársdag- ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPÍTALINN: Gamlárs- dagur. Messa kl. 18. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdag- ur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Tóm- as Sveinsson. Nýársdagur. Há- messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Gamlárs- dagur. Aftansöngur kl. 18. Org- anisti Jón Stefánsson. Fluttir verða hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Kór Langholts- kirkju (hópur III, IV, V). Ræðu- maður Ögmundur Jónasson for- maður BSRB. Sr. Flóki Kristins- son. Nýársdagur. Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Einsöng syngur Eiríkur Hreinn Helgason. Aftansöngur hefst aftur mánudaginn 4. jan- úar kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Nýárs- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Laugarneskirkju syngur. Þórarinn Björnsson safnaðar- fulltrúi prédikar. Sr. Jón D. Hró- þjartsson. NESKIRKJA: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Magnús G. Baldvinsson syngur einsöng. Sr. Frank M. Halldórsson. Ný- ársdagur. Hátíðarguðsþjónsuta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reyn- ir Jónasson. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Jenný Gunnarsdóttir syngur einsöng. Organisti Hákon Leifs- son. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Haukur Björnsson formaður sóknarnefndar prédikar. Elísa- þet F. Eiríksdóttir sópran syng- ur einsöng. Organisti Hákon Leifsson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Gamlárs- dagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guðmundur Þor- steinsson. Inga Backman syng- ur einsöng. Nýársdagur. Guðs- þjónsuta kl. 14. Prestur sr. Þór Hauksson. Fríður Sigurðardótt- ir og Halla Jónasdóttir syngja tvísöng. Organisti í guðsþjón- ustunum er Sigrún Steingríms- dóttir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Gaml- ársdagur. Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. Altarisganga. Sr. Örn Bárð- ur Jónsson prédikar. Organisti í messunum er Daníel Jónas- son. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESPRESTAKALL: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Hreinn Hjartar- son. Nýársdagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Prestursr. Guð- mundur. Karl Ágústsson. Ragn- heiður Guðmundsdóttir syngur einsöng. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við báðar messurnar. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18 í félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Hátíðarsöngvar fluttir. Stólvers: Það aldin út er sprungið. Sam- leikur á fiðlu, píanó og flautu. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Sigurbjargar Helgadóttur organista. HJALLASÓKN: Messusalur Hjallasóknar, Digranesskóla. Gamlaársdagur. Aftansöngur kl. 18. Snorri Heimisson leikur á flautu. Organisti Oddný Þor- steinsdóttir. Kristján Einar Þor- varðarson. KÁRSNESSÓKN: Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 14. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Valgeir Ástráðsson prédikar. Auður Hafsteinsdóttir og Gréta Guðnadóttir leika á fiðlu. Kirkju- kórinn syngur. Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Guðný Hallgrímsdóttir prédikar. Hulda Guðrún Geirs- dóttir syngur einsöng. Kirkju- kórinn syngur. Organisti við þáðar athafnirnar Kjartan Sig- urjónsson. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gaml- ársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 18. Barnaskemmtun í Kirkjubæ sunnudaginn 3. janúar kl. 15. Sr. Þórsteinn Ragnars- son. KRISTSKIRKJA, LANDAKOTI: Nýársdagur. Messur kl. 10.30 og 14. MARÍUKIRKJAN, BREIÐ- HOLTI: Nýársdagur. Messa kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN FÍLA- DELFÍA: Gamlársdagur. Aftan- söngur kl. 18. Nýársdagur: Há- tíðarsamkoma kl. 16.30. Fílad- elfíukórinn syngur. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. MOSFELLSPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur í Lágafellskirkju kl. 18. Sr. Jón Þorsteinsson GARÐASÓKN: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 í Garðakirkju. Matthías Á. Mathi- esen fyrrum ráðherra prédikar. Kór kirkjunnar syngur. Sr. Bragi Friðriksson. BESSASTAÐASÓKN: Gamlárs- dagur. Aftansöngur í Bessa- staðakirkju kl. 18. Álftaneskór- inn syngur undir stjórn John Speight. Organisti: Þorvaldur Björnsson. Sr. Bragi Friðriks- son. KAPELLA ST. JÓSEFS- SYSTRA, GARÐABÆ: Nýárs- dagur. Þýsk messa kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. HörðurZophon- íasson fyrrv. skólastjóri predik- ar. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18 og í Hrafnistu kl. 17. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta í Víði- staðakirkju kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN, HAFNARFIRÐI: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN, ST. JÓSEFSSPÍT- ALA: Nýársdagur. Messa kl. 14. KARMELKLAUSTUR: Nýárs- dagur. Messa kl. 11. KÁLFATJARNARSÓKN: Gaml- ársdagur. Aftansöngur kl. 18. Fyrir athöfn tónlistarflutningur. Kór kirkjunnar syngur, stjórn- andi Frank Herlufsen. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Gamlárs- dagur. Aftansöngur kl. 18. Ný- ársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Gaml- ársdagur. Aftansöngur kl. 18. ÞORLÁKSKIRKJA: Gamlárs- dagur. Kl. 18 aftansöngur. Einar Sigurðsson oddviti flytur hug- leiðingu. Sr. Svavar Stefánsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Gaml- ársdagur. Aftansöngur kl. 18. STOKKSEYRARKIRKJA: Nýárs- dagur. Messa kl. 14. SELFOSSKIRKJA: Gamlársdag- ur. Aftansöngur kl. 18. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Gamlárs- dagur. Aftansöngur kl. 18. Ný- ársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Gaml- ársdagur. Aftansöngur kl. 18 í Borgarkirkju. Nýársdagur. Guðsþjónusta á Borg kl. 16. GLERARKIRKJA: Gamlársdag- ur. Aftansöngur kl. 18. Guð- mundur Heiðar Frímannsson heimspekingur flytur hugvekju. Nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 16. Guðsþjónustur sunnudag, 3. janúar 1993 ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Guðmundur Þorsteinsson prédikar, sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Organisti Sigrún Steingríms- dóttir. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Árni Bergur Sigurþjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barna- messa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Pálmi Matthí- asson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Sam- koma Ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Bænaguðsþjónusta þriðjudaginn 5. janúar kl. 18.30. DÓMKIRKJAN: Prestsvígsla kl. 10.30. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, vígir 'Maríu Ágústsdóttur kandídat í guð- fræði sem aðstoðarprest við Dómkirkjuna í Reykjavík. Vígslu- vottar: sr. Ágúst Sigurðsson, sem lýsir vígslu, sr. Hjalti Guð- mundsson, sr. Jakob Á. Hjálm- arsson og sr. Sigrún Óskars- dóttir. GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldu- messa kl. 14. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Mikill söngur, sögur og leikir. HALLGRÍMSKIRKJA: Fjöl- skyldumessa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Schola Cantorum Háteigskirkju flytur „Missa l’homme armé sexti toni“ eftir Josquin de Prés. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa fell- ur niður. Aftansöngur kl. 18 hefst aftur mánudaginn 4. jan- úar og verður alla virka daga í umsjá sr. Flóka Kristinssonar. LAUGARNESKIRKJA: Engin messa í dag. Fimmtudagur. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleik- ur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu að stundinni lokinni. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Hákon Leifsson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. KRISTSKIRKJA, LANDAKOTI: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. MARÍUKIRKJAN, BREIÐ- HOLTI: Messa kl. 11. Alla rúm- helga daga er messa kl. 18.30. HVITASUNNUKIRKJAN FÍLA- DELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Sheila Fitz- gerald. KAPELLA ST. JÓSEFS- SYSTRA, GARÐABÆ: Þýsk messa kl. 10. KAPELLAN, ST. JÓSEFSSPÍT- ALA, HAFNARFIRÐI: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. KAÞÓLSKA Kapellan, KEFLA- VÍK: Messa kl. 16. VEGURINN: Almenn samkoma laugardag og sunnudag kl. 20.30. 7 til 9 ára, 10. hver nemandi fær Barbie-spólu. Z&i KSA"ÓV'\ barnanha 0.3 W 2ja til 6 ára \ BÖRNIN EIGA ÞAÐ BESTA SKILIÐ! Skemmtilegur dans, þjálfun í líkamsburði, skilningur á tónlist og vöðvastyrking. Námskeiðin hefjast 11. janúar. Innritun hefst 4. jan. í Hafnarfirði bjóðum við upp á námskeið í jazz og barbie-dansaerobic. Upplýsingar og innritun í símum 687701 og 687801. DANSSTÚDÍÓ SÓLEVJAB^___ - táða. ^ramáeS?Ca/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.