Morgunblaðið - 31.12.1992, Blaðsíða 23
SfiBf i$3HJ£35£i(J íF HUt)AQUT!í!ín GÍQAjSi'EUOSOR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER T992
a <?s
B 2S
FEGURÐ
Slavnesku
stúlkurnar koma!
Eileen Ford sækist árlega eftir
íslenskum fyrirsætum og
efnir til samkeppni hér á landi, sem
kunnugt er. Hafa margar fyrirsæt-
ur fyrst farið á hennar vegum ut-
an. Þetta gerir fyrirtæki hennar
víða um heim. Síðan 1988 hefur
verið rekin umboðsskrifstofa í Par-
ís undir stjórn Katy Ford. Þaðan
berast þær fréttir að nú sé sérstak-
lega farið að sækjast eftir slav-
neskum fyrirsætum og Eileen Ford
sé fyrsta fyrirtækið sem það gerir.
Slavneskar fegurðardísir eru sem-
sagt komnar á markaðinn. Reglu-
lega er sendur fulltrúi til Austur-
Evrópulanda til að fínna ungar
stúlkur sem uppfylli vissar fegurð-
arkröfur; hafí há kinnbein, miklar
varir, lágmarkshæð 1,75 m og ald-
ur frá 15 til 20 ára. I fyrstu ferð-
inni til Prag varð sendimaður fyrir
vonbrigðum þegar honum var helst
bent á hræðilega mikið málaðar
konur með litað hár. Og í Búlgaríu
reyndust ungu stúlkurnar sem
gáfu sig í samkeppnina vera
skrautgjarnar og leggja meiri
áherslu á persónuleika en að geta
sýnt föt. Stúlkurnar virtust fremur
vera að leita að leið til að komast
úr landi og finna vestrænan eigin-
mann en starf. Margra mánaða
þolinmæðisverk fór svo allt í einu
að bera árangur. Meðal óteljandi
umsækjenda komu fram Daniela,
Katia, Linda, Katarina, Magda-
lena, Gabia og hin hrífandi Basía.
Eftirlifandi meðlimir Queen.
ROKK
Ekkií
bígerð að
fylla skarð
Mercury
Liðsmenn hinnar fornfrægn
rokkhljómsveitar Queen, þeir
Brian May, John Deacon og Roger
Taylor vinna nú allir að sólóskífum.
Þeir koma einungis saman endrum
og sinnum ef það þjónar einhveij-
um góðum málsstað, en þeir eru
opnir fyrir slíkum uppákomum eft-
ir að forsprakki sveitarinnar,
Freddy Mercury lést úr eyðni fyrir
nokkrum misserum.
Ekki hafa þeir félagar fengist
til að staðfesta að hljómsveitin
Queen sé úr sögunni, en þeir hafa
þó gengið fram fyrir skjöldu og
sagt að sveitin verði aldrei starf-
rækt með þeim hætti að nýr söngv-
ari verði ráðinn til að fylla skarð
hins látna Freddy. „Það hlýtur að
vera augljóst að slíkt gætum við
aldrei gert,“ er haft eftir gítarleik-
aranum Brian May. Þar með slær
hann á orðróm sem hefur verið
nokkuð ákafur að undanförnu.
Engin nöfn voru þó nefnd um
hugsanlega eftirmenn Freddy
Mercury í hljómsveitinni Queen.
Þær voru teknar til kostanna í allt
að því hemaðarlegri þjálfun í
göngulagi og snyrtingu, fengu
myndabækur, kennslu í tungumál-
um og framkomu, heilsurækt, föt,
útvegaðar íbúðir og vasapeningar
... allt gert til þess að greiða aust-
ur-evrópsku stúlkunum leiðina til
að verða topp-módel og komast á
forsíður stórblaðanna Vogue eða
Elle og ríkja í auglýsingum snyrti-
vörumarkaðarins. Semsagt: Slav-
nesku stúlkumar era að koma!
Myndin er tekin í Prag.
STARFSFÓLK KOLAPORTSINS BÝÐUR LANDSMÖNNUM
CLEDILECT NÝTT ÁRl
Síbasta ár hefur verib bæbi vibburbaríkt og ákaflega ánægjulegt hjá okkur í Kolaportinu.
Vib minnumst Barnadagins, Græna dagsins, Hafnardagsins, Safnaradaga, Heimilislistadaga, Kompudaga
og allra annara skemmtilegra Kolaportsdaga sem allir eru aubvitab ólíkir og sérstakir hver á sinn hátt.
Nú höfum vib fengib nýtt rafkerfi í Kolaportib og bætt vib 300 Ijósum og Ijóskösturum og vib vinnum áfram
markvisst ab því ab gera Kolaportib sífellt betra og skemmtilegra.
Á árinu kom um ein milljón gesta í Kolaportib og
þúsundir seljenda. Vib þökkum þeim og vaxandi hluta
landsmanna fyrir velvildina í garb Kolaportsins.
Vib fengum mjög ánægjulegarfréttir núna fyrir jólin.
Niburstöbur nýrrar könnunar ÍM-Gallup sem sýndi
gífurlega uppsveiflu Kolaportsins á árinu frá því
samskonar könnun meb úrtaki 1200 einstaklinga af
þjóbskrá varframkvæmd ífebrúarsl.
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmm
83% höfubborgarbúa hafa komiö í Kolaportiö (75% í feb.)
73% þjóöarinnar hafa komiö í Kolaportiö (62% í feb.)
8% þjóöarinnar hafa selt í Kolaportinu (6% í feb.)
Hlutfall höfubborgarbúa sem hafa komlb í Kolaportib
■■■ Febrúar 1992 ■■■ Desember 1992
55-69 ara
Vibhorf fólks gagnvart Kolaportinu
Neikvæðir/^/|fpX ^Mliifcr- N
3'2"" Lr f/ \ / \®Q\
Hlutlausir^T=á=® S',1 / Ný
22,3% l . BB|I WKM | j
jákvæöir-^^-í,^ / V lá
74,50/0
Neikvæbir
4,9%
Hlutiausir
11,1%
Jákvæbir
84%
Febrúar 1992
Desember 1992
Á nýju ári byrjum viö aftur helgina 9.-10. janúar og verbur Kolaportib opib sem fyrr bæbi laugardaga og
sunnudaga. Vib höfum skipulagt marga spennandi hluti í Kolaportinu og byrjum strax fyrstu helgina meb
spennandi bókamarkaö - sannkallaba hátíb fyrir alla bókaorma!
Af öbrum skemmtilegum vibburbum næstu mánubi má nefna Tölvudaga, Heilsudaga, Neytendadag,
Færeyjadaga, Kynningardaga sveitarfélaga og svo mætti lengi telja.
Við bjóðum ykkur hjartaniega velkomin í Kolaportið á nýju ári!
KOLAPORTIÐ
-áfcs.