Morgunblaðið - 31.12.1992, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.12.1992, Blaðsíða 24
24 B MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1992 Tommí og Jenni í jólaskapi Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Regnboginn: Tommi og Jenni mála bæinn rauðan - Tom and Jerry The Movie Leikstjóri Phil Roman. Leikstjóri íslenskra radda og talsetningar Þórhallur Sigurðsson. Þýðing Ólaf- ur Haukur Símonarson. Helstu raddir Öm Arnarson, Sigríður Edda Björndóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Bandarísk. 1992. Öðru vísi mér áður brá, gætu þeir sagt gömlu íjandvinirnir Tommi og Jenni, ef þeir litu augum þessa nýjustu afurð um þá. Hér ræður kærleikurinn, já og vinskapurinn, gjörðum félaganna sem verða aleinir eftir í stórborginni — eins og hendir stundum aðra kunna kvikmyndahetju — er húsmóðir þeirra flyst í dreifbýlið. Taka nú við skelfing- artímar í strætinu uns þeir hitta litla stúlku sem álíka er komið fyrir. Hún hefur flúið hús þar sem hún býr með alvondri stjúpu en mamma er dáin og pabbi talin af einhvers staðar uppí Himalæjafjöllum. Ekki er það gott, en þeir Tommi og Jenni leggja sig alla fram til að myndin fái fínan endi. Allt er þetta svosem gott og bless- að, en mikið er ég hræddur um að fari fyrir fleirum eins og mér að sakna gömlu, góðu áfloganna þeirra kump- ána og því meinfynda ástar-haturs- sambandi sem einkenndi allar þeirrar gjörðir. En það er búið að gera þá silki- mjúka og við hæfí ungbama. Enda á myndin best við yngsta fólkið á heimil- inu eftir þessa gerilsneyðingu. Vonska heimsins er þó ekki langt undan þó Tommi sé ekki gangandi persónugervingur hennar heldur bráð- skemmtilegt hundstíkarafvæli, svo sílspikað og illa á sig komið líkamlega af bílífí að það húrrar sér áfram á hjólabretti. Og innrætið útlitinu verra. Og þá er stjúpan bannsett viðurstyggð — að maður tali nú ekki um lögfræð- inginn. En föðurleitin nálgast væmni á köflum og mikið saknar maður fíton- sandans í Tomma vini vorum sem nú er búið að rífa úr vígtennumar og setja í falskan góm. Það er búið að rýja hann sínum einstæðu „persónutö- frum“ og steypa í sama mót og flestar aðrar teiknimyndafígúrur samtímans. Og hinn einstaki félagsskapur gæti rétt eins verið úr blíðlegri Disney- mynd. En talsetningin, raddimar og þýðingin geta hreinlega ekki verið betri og öllum til mikils sóma. Laugavegi 45 - s. 21255 Fögnum nýju ári á Tveimur vinum í nótt er opið hús og frítt inn Nýársdag: SNIGLABANOIO 2. janúar: BOGOMIL FONT OG MILJÓNAMŒRINGARNIR Tveir vinir óska öllum gleðilegs tónlistarórs GAMLÁRSKVÖLD flSTRflLHLJÖMSUEIT JÚPÍTERS flSAMT GESTflSTJÖRNUM UEISLUSTJÖRN: GRlMARARIMIR STEINN ARMANN & DAVlÐ ÞÚR RADiUSBRÆÐUR HF. MÖEIDUR JÚNiUSDÖTTIR • BEE GEES BRÆÐUR KAMPAVlN • HATTAR & KNÖLL PIZZUR FRA HORNINU OPIO 01-??? FORSALA MIOA: KÓKÓ KRINCLUNNI, LIVIS BÚOIN LAUGAVICI, JÓI OC FILACAR OC SÓLON ÍSLANDUS MIÐAVIRÐ KR. 1900,- MIOI TRVCGIR FORCANC j RÖO SPÁRIBALL BOGOMIL FOIMT & BJORK guðmundsdöttir JAKOB FRlMANN MAGNÚSSON FLVTUR GRÆSKULAUSA HUGUEKJU UM MANNASIÐI FVRR OG NÖ HLflTURFÉLAG SUÐURLANDS KITLAR HLATURTAUGARNAR GLÆSILEGT SJÁUARRÉTTAHLAÐBORÐ TIL MIÐNÆTTIS KAMPAUÍN • SUÐRÆNIR ÁUEXTIR I DESERT fíe.vh'r ern ftednir n/n urf x/uu'tu Mnu /e(jnr\la LAUGARDAGUR 2. JAN OJ_ D O IVI T FRÁ LA KOKBERK Y - KILACK K. OLIJE OFL. EORSALA MIÐA Á GAMLÁRS O U NÝÁRSKVÖLD f TUAIGLIAIU í DAG FRÁ KL. 1 3 1 8 31.12. '92 - 02.01 .'93 GAMLÁRSKYÖLD Arcunót aidarmor Húsið opnað kl. 00.00. Tekið er á móti gestum með Ijúffengu freyðivíni frá Konráði Axelssyni og gómsætum Mozart kúlum frá Mirabel. Hinir stórkostlegu bongótrommuleikarar Rochas, Peter og Haffi spila undir frábærri danstónlist hússins, framreiddri af Leon og Konna. Glæsileg flugeldasýning heldur gestum hugföngnum til næstu áramóta. Miðaverð aðeins kr. 1.500,- Forsala á gamlársdag frá kl. 12.00 — 16.00. - • \ / / WAKSKVOII) Annoj° í áramótuM adda/cma/c stíssps Afro Live' Group með þeim frábæra Orville í broddi fylkingar leiða gesti Casablanca inn í dularfullan heim jamaciskrar menningar með kyngimögnuðu dansatriði. Furðuveröld lýkst upp er hann dansar eftir trumbu herranna. LAUGARDAGUR 2. JVMAR 1993 Þfciðjií án-an(ótm addarmar Frábær stemmning rikjandi þetta síðasta kvöld í djammhelgi allra tíma. Frábær danstónlist flytur gesti Casablanca skýjum ofar. Allir timburmenn fá öl við innganginn á meðan birgðir endast. Gleðilegt ár! Gamlárskvöld UNCUNCAEAU. 16 ára/kl. 23-04 JET BLACK JOE KOLRASSA KRÓKRÍÐANDI Diskótek Verð kr 2000.-. Forsala aðgöngumiða kl. 11-18. KAMEUÓNIÐ á Hótel íslandi, sími 687111 Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.