Morgunblaðið - 31.12.1992, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.12.1992, Blaðsíða 4
4 B 991 XéV.'J.lrW 3 , , "VJVÍ ■ iíílAwAwnwH MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1992 Hver var kosinn forseti I Bandaríkjanna í nóvember ^ síðastliðnum? □ a. George Bush. □ b. Dan Quayle. □ c. Bill Clinton. □ d. Ronald Reagan. VlLJ/Eí PKáéeeA ÍDAG, sreto&Hs ? 5-11 ára Svarið hverri spurningu með því að merkja við einn möguleika af fjórum. Skrifið nafn og aörar upplýsingar í þar til gerðan reit, klippið síðuna út, setjið í umslag og skrifið utan á: Morgunblaðið „Áramótagetraun", Aðalstræti 6, Pósthólf 1555, 121 Reykjavík Úrlausnir þurfa að berast Morgunblaðinu fyrir 10. janúar. Dregið verður úr réttum lausnum 16. janúar. Nöfn vinningshafa verða birt í Morgunblaðinu sunnudaginn 17. janúar. Hvaða barnaleikrit var m.a. frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á árinu? □ a. Dýrin í Hálsaskógi. □ b. Aleinn heima. □ c. Prinsessan og durtarnir. □ d. Tommi og Jenni. Leikmenn körfuknattleiks- liðs krúnurökuðu sig fyrir úrslitakeppni í vor. Hvaða lið fórnaði hárinu? □ a. Njarðvík. □ b. Skallagrímur. □ c. ÍBK. □ d. Valur. Hvað heitir yngsta barnið í Simpson-fjölskyldunni? □ a. Magga. □ b. Ödipus. □ c. Lísa. □ d. Júlía. Hvaða teiknimyndahetja var borin til grafar á árinu? □ a. Andrés önd. □ b. Mikki mús. □ c. Súperman. □ d. Grettir. Hver var krýnd fegurðar- drottning íslands 1992? □ a. Hólmfríður Karlsdóttir. □ b. María' Rún Hafliðadóttir. □ c. Stella María Hafliðadóttir. □ d. Rúna María Karlsdóttir. Hver er eini kvenráðherrann í ríkisstjóminni? □ a. Jóhanna Sigurðardóttir. □ b. Vigdís Finnbogadóttir. □ c. Salome Þorkelsdóttir. □ d. Guðrún Agnarsdóttir. íslensk kvikmynd var í fyrsta sinn tilnefnd til Óskarsverð- launa á árinu. Hvaða íslenska kvikmynd var það? □ a. Böm náttúrannar. □ b. Hvíti víkingurinn. □ c. Sódóma Reykjavík. □ d. Veggfóður. Hvað hét iukkudýr Ólympíu- leikanna í Barcelona í sumar? □ a. Plútó. □ b. Cobi. □ c. Vaskur. □ d. Högni hrekkvísi. Hér sést kötturinn Grettir ásamt eiganda sínum, Jóni, og helsta fómarlambi sínu. Hvað heitir hundurinn? □ a. Broddi. □ b. Oddi. □ c. Snati. □ d. Tryggur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.