Morgunblaðið - 31.12.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.12.1992, Blaðsíða 6
r a 6 B seai íiíintMHtfu .is ;i iUAOU'n/.Mi'i aioAuawJuflOM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1992 12-17 ára Nýtt atkvæðagreiðslukerfi var tekið upp á Alþingi. Nýja kerf- inu var þó tekið til endurskoðun- ar eftir að í ljós komu ákveðnir hnökrar á því. Hvert var tilefni þess? □ a. Þingmenn áttu erfitt með að greina á milli ,já-“ og „nei“- hnappanna. □ b. Nýja rafvædda kerfið var of kostnaðarsamt. □ c. Greidd voru atkvæði fyrir þingmann sem var fjarver- andi. □ d. Kerfið gerði ráð fyrir að meira en helmingur þing- manna væri viðstaddur. Þessi maður leiddi lið sitt til sig- urs í NBA-deildinni í körfuknatt- leik í Bandaríkjunum. Hvað heit- ir hann og með hvaða liði leikur hann? □ a. Michael Jordan hjá Chicago Bulls. □ b. Michael Jordan hjá LA Lak- ers. □ c. Magic Johnson hjá Chicago Bulls. □ d. Torfi Magnússon hjá Vík- vetja. Svarið hverri spurningu með því að merkja við einn möguleika af fjórum. Skrifið nafn og aörar upplýsingar í þar til gerðan reit, klippið síðuna út, setjið í umslag og skrifið utan á: Morgunblaðið „Áramótagetraun", Aðalstræti 6, Pósthólf 1555, 121 Reykjavík Úrlausnir þurJa að berast Morgunblaðinu fyrir 10. janúar. Dregið verður úr réttum lausnum 16. janúar. Nöfn vinningshafa verða birt í Morgunblaöinu sunnudaginn 17. janúar. Lífið var erfitt hjá Elísabetu Englandsdrottningu á árinu. Mesta áfaliið var skilnaður Díönu og Karls að borði og sæng. Hver stendur Karli næst til ríkiserfða? □ a. Bróðir hans, Andrés. I □ b. Drottningarmóðirin, Elísa- bet. □ c. Sonur hans, Vilhjálmur. □ d. Eiginkona hans, Díana. Samningurinn um EES hefur verið mikið ræddur á árinu. Fyrir hvað stendur EES? □ a. Evrópskur efnahagssamruni. □ b. Evrópska efnahagssvæðið. □ c. Efnahagsbandalag evrópskra smáríkja. □ d. Evrópska efnahagssamband- ið. Ungur íslendingur, Mímir Reyn- isson að nafni, er aðalhöfundur að tölvuforriti sem miklar vonir eru bundnar við. Er jafnvel talið að það geti fært höfundum sín- um milljarðahagnað. Hvað heitir forritið? Úr hvaða vinsælu teiknimynda- röð er þessi skopmynd? □ a. Jóa leigubílstjóra. □ b. Hermanni. □ c. Hannesi. □ d. Jóhannesi. Bandaríkjamenn og fleiri þjóðir hafa sent herlið til Sómalíu. Hvað heitir höfuðborg landsins? □ a. Mogadishu. □ b. Luanda. □ c. Kaíró. □ d. Addis Ababa. Þorgrímur Þráinsson gaf út tvær bækur á árinu. Önnur heit- ir Lalli ljósastaur. Hvað heitir hin? □ a. Bak við bláu augun. □ b. Undir rauðu nefí. □ c. Tár, bros og takkaskór. □ d. í bláum skugga. Söngkonan Madonna gaf út bók á árinu. Hvað heitir hún? □ a. Kiss. □ b. Ass. □ c. Sex. □ d. Fuss. □ a. Louis. □ b. Softis. □ c. Japis. □ d. Kandis. Hvaða íslenskur knattspyrnu- maður varð meistari með sínu liði erlendis í maí 1992? □ a. Amór Guðjohnsen með Bord- eux. □ b. Sigurður Grétarsson með Grasshoppers. □ c. Guðni Bergsson með Totten- ham. □ d. Eyjólfur Sverrisson með Stuttgart. NAFN... HEIMILI. ALDUR.........SÍMI. .STAÐUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.