Morgunblaðið - 31.12.1992, Side 22

Morgunblaðið - 31.12.1992, Side 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1992 fclk f fréttum BLONDUOS Lúðrablástur þeirra yngri Blönduósi. Atta skólalúðrasveitir víða af Norðurlandi hittust fyrir '-skömmu á Blönduósi. Um var að ræða tveggja daga lúðrasveitamót og lauk því með lokatónleikum í nýja íþróttahúsinu sunnudaginn 29. nóvember. Skarphéðinn Einarsson, stjórn- andi skólalúðrasveitar Blönduóss, sagði í samtali við Morgunblaðið að hljómsveitir hefðu komið frá Kópaskeri, Húsavík, Eyjafjarðar- sveit, Akureyri, Dalvík, Skaga- strönd og Blönduósi. Að sögn Skarphéðins gerði hið nýja íþrótta- hús á Blönduósi það mögulegt að ráðast í þetta verkefni. Eins og áður greinir voru hljómsveitirnar átta talsins og þátttakendur voru alls eitt hundrað og sjötíu. - Jón Sig Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Smáfólkið fékk að reyna sig við blásturshyóðfærin. AUGLYSING UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* 10.000,00 GKR. 1975-1 .fl. 10.01.93 kr. 22.831,35 1975-2.fl. 25.01.93-25.01.94 kr. 17.222,79 1976-1. fl. 10.03.93- 10.03.94 kr. 16.405,87 1976-2.fl. 25.01.93-25.01.94 kr. 12.332,93 1977-1 .fl. 25.03.93 - 25.03.94 kr. 11.510,73 1978-1 .fl. 25.03.93 - 25.03.94 kr. 7.804,72 1979-1.fl. 25.02.93 - 25.02.94 kr. 5.160,53 INNLAUSNARVERÐ * FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL Á KR. 10.000,00 1981-1 .fl. 25.01.93-25.01.94 kr. 210.013,94 1985-1 .fl.A 10.01.93- 10.07.93 kr. 55.439,68 1985-1.fl.B 10.01.93- 10.07.93 kr. 32.266,40** 1986-1 .fl.A 3 ár 10.01.93-10.07.93 kr. 38.213,82 1986-1.fl.A4 ár 10.01.93- 10.07.93 kr. 42.125,23 1986-1.fl.A6 ár 10.01.93- 10.07.93 kr. 43.503,04 1986-1.fl.B 10.01.93- 10.07.93 kr. 23.797,65** 1986-2.fl.A4 ár 01.01.93-01.07.93 kr. 35.502,52 1986-2.ÍI.A 6 ár 01.01.93-01.07.93 kr. 36.589,68 1987-1 .fl.A 2 ár 10.01.93- 10.07.93 kr. 30.264,38 1987-1.fl.A4 ár 10.01.93-10.07.93 kr. 30.264,38 1987-1.fl.D 6 ár 10.01.93 kr. 30.264,38 1989-1 .fl.A 2,5 ár 10.01.93-10.01.94 kr. 15.413,39 *lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. **Við innlausn fylgi ógjaldfallnir vaxtamiðar spariskírteinis. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Athygli skal vakin á lokagjalddaga spariskírteina í 1. flokki 1975 og 1. flokki D til 6 ára frá 1987. Reykjavík, desember 1992. SEÐLABANKI ÍSLANDS Morgunblaðið/Frímann Ólafsson Dagmar Elvarsdóttir og Linda Oddsdóttir frá slysavarnasveitinni Þórkötlu afhentu nemendum í Grunnskóla Grindavíkur endurskins- borða. ________________ GRINDAVIK Gáfu grunnskóla- nemum endur- skinsborða Grindavík. Kvennadeild Þórkötlu í Grinda- vík hefur staðið fyrir fjáröflun á liðnum árum fyrir björgunarsveit- ina Þorbjörn. Konurnar í sveitinni vinna þó einnig að öðrum verkefnum og nú á dögunum fóru þær í Grunnskól- ann og afhentu nemendum í þremur bekkjardeildum endurskinsborða til þess að þeir sjáist betur í umferð- inni nú í svartasta skammdeginu. Jenný Jónsdóttir er formaður slysavamadeildarinnar Þórkötlu. Hún sagði í samtali við Morgun- blaðið að aðalstarf sveitarinnar sé að standa bakvið björgunarsveitina en þó væri reynt að vinna fyrir- byggjandi starf eins og að gefa borðana. „Við töldum orðið þörf á að gefa endurskinsborða því okkur fundust börnin hér ekki nægilega merkt. Við stefnum að því að gera þetta að árvissum viðburði í yngstu bekkjunum og þannig náum við að lokum til allra hér af yngri kynslóð- inni. Að undanförnu höfum við verið að seija merkimiða fyrir Slysa- varnafélag íslands, Gjöf á gjöf, í Keflavík og hér í Grindavík og það hefur gengið vel. Fólk hefur tekið okkur vel og það hefur verið auð- velt að fá konur til að starfa með okkur. Milli 35 og 40 konur gengu í 3.500 hús á Keflavíkursvæðinu og það er ekki hægt annað en að vera ánægð með það,“ sagði Jenný. - FÓ _______ Morgunblaðið/Sverrir TÓNLIST Heiðraður fyrir stjórn- un skólahljómsveitar Björn Guðjónsson, sem um mörg ár hefur æft og kennt félögum í Skólahljómsveit Kópavogs var nýlega heiðraður af félögum í Rotary- klúbbi Kópavogs í félagsheimili bæjarins fyrir óeigingjarnt starf að tónlist- armálum ungs fólks í Kópavogi, en Bjöm hefur verið stjórnarndi hljóm- sveitarinnar í mörg ár. Á myndinni eru Jón Gunnlaugur Magnússon og Kristján Þorvar Einarsson að afhenda Birni, sem er í miðið, viðurkenning- una. COSPER - Er eitthvað hér í glugganum, sem þú gætir hugsað þér að fá í afmælisgjöf?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.