Morgunblaðið - 31.12.1992, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 31.12.1992, Blaðsíða 26
26 B MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Reyndu að forðast deilur í dag. Ekki er víst að þú kærir þig um nein læti í kvöld, því sumir sækjast aðeins eftir ró og næði.' Naut (20. apríl - 20. maí) Þótt þú hittir vini og kunn- ingja til að fagna komu nýja ársins gæti hugur þinn verið við annað í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Eitthvað vandamál tefur þig í vinnunni í dag. Kvöld- inu eyðir þú í góðra vina hópi, en hafðu hemil á eyðslunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hfíg Tafír á að greiðsla berist geta valdið áhyggjum og dregið úr afköstum í dag. í kvöld nýtur þú samvista við ástvin. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Félagi er ekki fyllilega sátt- ur við áform þín varðandi peninga. Þú þarft að íhuga betur ferðaáætlanirnar. Meyja (23. ágúst - 22. septemberj^í Reyndu að slappa af eftir erfíði dagsins. Nú á hátíð- arskapið að ráða ríkjum, en vertu á verði gegn ófor- sjálni. V°8 ^ (23. sept. - 22. október) Þú gætir lent í þjarki við einhver s_em skuldar þér peninga. í kvöld ættir þú að sinna þörfum fjölskyld- unnar og heimilisins. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér kann að fínnast einhver í fjölskyldunni krefjast of mikils af þér í dag. Reyndu að ganga hægt um gleðinn- ar dyr í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þér liggur eitthvað á hjarta sem ekki er alveg tímabært að ræða nú. Þér hættir til að eyða of miklu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefur einhveijar pen- ingaáhyggjur, og erfíðlega gengur að semja við vin. í kvöld er heppilegast að sitja heima. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Einhverjar áhyggjur vegna peninga eða vinnunnar hrjá þig í dag. Þú kýst að njóta kvöldsins heima í stað þess að fara út. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’Sí Einhver sem þú átt sam- skipti við í dag virðist nokk- uð afundinn. Skemmtanir kvöldsins geta verið kostn- aðarsamari en þú ætlaðir. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS 9 BG HELD þBSSl FLÖG6 SBUMfdHA \ riL AB> S'fNA HUAR SArA&ÍKASTA 'j <3FAS !£> SPR. £ T TUR. ! J GRETTIR TOMMI OG JENNI TU/Ttt HBFl/R LOJCS/NS /DJV ÖTTAST AEt ________________ / £ _________ FONDID HLróDPmm ( Tb/yvrn VFRCH ER/C/ j v/e> srrr H/er/ K^alskostah hr/f/nN/ - pú ££T VIST EtXEflT fíe/F/MN AF/VÚU/H- GJ&LLUHU/H m!hum? LJOSKA AAAHSTU AO ÞÚBA&ST ) /Ats /Sfeusru V/KUAff^ qerfl T>ék upþshejptJ t<a Í30S/CU AF- ySUBÖKU S.VO pA/VNIS £R ) þAU-.HÚHNOTAF - FERDINAND SMÁFÓLK i WHATARE YOU 60IN0 TOBUYWITH THE M0NEY Y0U 60T FR0M 6RANPPA F0R \CHR!5TMA5 /2-ZB I TH0U6HT MAYBE l'P U5E IT TO BUY A BOOK.. Hvað ætlarðu að kaupa fyrir peningana sem afi gaf þér á jólunum? Mér HVAÐ ÞÁ?! datt í hug að kannski ætti ég að kaupa bók fyrir þá... BRIDS Þriðja jólaþrautin. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á954 ¥ ÁD10 Vestur j, a o Austur ♦ D108 «2 ¥864 ¥ KG975 ♦ KD8 0 . ♦ 432 ♦G,0W “76S*8762 ¥32 ♦ Á109 ♦ ÁKD Vestur Norður Austur Suður Forquel Bellad. — _ _ 1 spaði Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Otspil: laufgosi. „Veik spil spilist varlega," er stundum sagt. Þessi ráðlegging á þó kannski betur við um sterku samningana, sem ekkert virðast geta ógnað. Einmitt þá, hættir mönnum til að sofna á verðinum og spila af kæruleysi. Belladonna er ekki kærulaus spilari. Til að byrja með lagði hann niður spaðakóng. Þannig ver hann sig gegn því að gefa tvo slagi á tromp þótt þau liggi öll öðrum megin. Það væri kæru- leysi að taka á ásinn, því þá fengi vestur tvo slagi ef hann hefði byrjað með DlOxx. En sú öryggisspilamennska skipti ekki máli í þetta sinn. Belladonna tók næst spaðaás og staldraði við þegar austur henti hjarta. Hættan í spilinu var sú að vestur lægi með hjónin í tígli á eftir ásnum og austur ætti hjartakóng. í þeirri legu tapast spilið ef sagnhafi svínar fram og tilbaka. Lausn Belladonna var snotur. Hann tók tvo slagi á lauf og henti hjartatíu. Spilaði svo hjartaás og drottningu. Norður ♦ 95 Vestur ♦ G765 JL Austur ♦ D V — ♦ - ¥8 li ¥ G9 ♦ KD8 ♦ 432 ♦ 10 Suður ♦ G76 ♦ 8 ¥ — ♦ Á109 ♦ - Með þessari spilamennsku er alveg sama hvernig spilin liggja, vörnin verður alltaf að spila sér í óhag. í reynd spilaði austur tígli. Vestur fékk á drottning- una, en varð svo að spila út í tvöfalda eyðu eða upp í tígul- gaffalinn. SKAK Á minningarmótinu um Alex- ander Aljekín í Moskvu í nóvem- ber kom þessi staða upp í viður- eign stórmeistarans Zurab Sturua (2.545), Georgíu, og hins 17 ára gamla Vladímirs Kramn- ik (2.625), Rússlandi, sem hafði svart og átti leik. 32. - Be4!, 33. bxc4 - bxc4, 34. Rxc4 (Tapar skiptamun, en 34. De2 - c3 var engu skárra) 34. - Bxcl, 35. Rxe5 - Dxc2!, 36. Df3 - Bxb2 og hvítur gafst upp. Vlad- ímir Kramnik tók gífurlega stórt stökk fram á við á síðasta ári. Á nýja stigalistanum 1. janúar 1993 hefur hann hækkað upp í 2.685 stig og er í sjötta sæti á heimslist- anum. Hann er miklu hærri en Gary Kasparov heimsmeistari var á hans aldri, en Kramnik hefur líka fengið mun fleiri tækifæri en Kasparov. Eldraun hans á stór- móti verður í Linares á Spáni, sem hefst 15. febrúar. Þá mætir hann Kasparov og Karpov í fyrsta skipti í kappskák. 4 4 4 4 4 4 4 í í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.