Morgunblaðið - 14.02.1993, Side 20
B
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú gætir fengið rangar upp-
lýsingar varðandi vinnuna.
Það eru ekki allir á sama
máli og þú, en ástarsam-
band er gott.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Ráð gefið í góðum tilgangi
þarf ekki að reynast hag-
stætt. Þú ættir að fá
ánægjulegt tilboð varðandi
vinnuna í dag.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Nú er dagur heilags Valent-
ínusar, dagur elskenda, og
ástarsambönd styrkjast.
Kvöldið verður afbragðs
gott.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HI6
Meira hefst með góðu en
illu í dag. Gerðu þér far um
að koma vel fram við aðra,
og láttu ekki smámuni á þig
fá.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Sumir njóta dagsins í sam-
vistum við böm og ungl-
inga. Ástin ríkir í dag og
sumir uppgötgva rómantík-
ina í fyrsta sinn.
Meyja
(23. ágúst - 22. sentembert
Reyndu að forðast þras við
einhvem nákominn í dag.
Líttu á björtu hliðamar og
dagurinn verður mjög
ánægjulegur.
Vog
(23. sept. - 22. október)
25%
Eitthvað varðandi heimilið
þarfnast nánari íhugunar.
Ekki ýfa upp gömul sár.
Allt gengur að óskum í róm-
antíkinni.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Smávegis ágreiningur getur
komið upp varðandi pen-
inga. Sumir fara í sam-
kvæmi í kvöld þar sem góð
tækifæri gefast varðandi
ijármálin.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) $50
Vinsældir þínar fara vax-
andi og þú nýtur þess. Vinur
gerir þér greiða. Þú ættir
ekki að sitja heima og láta
þér leiðast.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Það gæti verið ánægjuleg-
ast að gera sér eitthvað til
dundurs heima fyrir í dag.
Fjölskyldulífíð heillar þig.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þiggðu heimboð sem þér
berst, það getur leitt til ná-
inna kynna. Sumir fara í
stutt ferðalag með góðum
vinum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) !n£<
Líttu á heildarmyndina í
stað þess að einblína á smá-
atriðin. Þú getur lagt grunn-
inn að velgengni þinni í dag.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
MORGUNBLADip, MYWPAS^Ul&WNy^^WBRÚAR 1993
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
UÓSKA
SMÁFÓLK
YE5, SIR, MR.PKINCIPAI—
MY TEACMER 5ENT 1)5
MERE TO 5EE YOU...
Já, herra skólastjóri... kenn-
arinn minn sendi okkur hing-
að til þín.
I 6UES5 MY V06 UUAS THE
ONLYONEINOUR CIA55
TO 6ET A PERFECT 5C0RE ÖN
TME ‘lTRUE 0RFAL5E"TEST
Ég giska á að hundurinn minn
hafi verið sá eini sem gat svarað
öllu rétt á krossaprófinu.
TUIENTY OUT OF
TWENTY..NO, 5IR,
I HAVE N0 IPEA
HOU) HE D\D IT...
r-zc
Tuttugu af tuttugu,
nei, herra ég hef
enga hugmynd um
það hvernig hann
fór að því.
Þegar maður er
æðislega klár, er
maður æðislega
klár!
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Líkindafræðin segir að þijú
spil skiptist 2-1 á milli handa
mótheijanna í 78% tilvika, en
3-0 í 22% tilvika. Sem þýðir að
hreinar fyrirframlíkur á því að
gefa slag á tromplit þar sem
vömin á drottningu þriðju eru
11%. Hveijar skyldu þá vera lík-
umar á því að suður vinni sex
spaða í eftirfarandi spili?
Norður
♦ Á65
¥Á85
♦ ÁG7
+ ÁDG4
Suður
♦ KG109732
V K4
♦ 8
♦ 863
AV skiptu sér ekkert af sögn-
um. Hvemig á suður að spila
með hjartagosa út?
Mikla óheppni þarf til að tapa
þessu spili. Ekki nóg með að
sagnhafí fari vitlaust í trompið
í 3-0-legunni, heldur verður
laufkóngurinn ennfremur að
liggja í austur. Töluglöggir les-
endur gætu ályktað sem svoað
vinningslíkur séu 94,5%.
(Trompið skilar sér í 89% tilfella
og svo er svíningin í lauíí eftir,
sem er helmingurinn af þeim
11% semeftir eru.)
Allt rétt, upp að vissu marki.
Eftir stendur þó vandamálið
hvernig spila eigi spaðanum.
Hvort á að taka fyrst á kónginn
eða ásinn?
Svo virðist sem um hreina
ágiskun sé að ræða. En svo er
ekki. Heldur nákvæmara er að
taka fyrst á trompkónginn' til
að veija sig gagnvart Dxx í
austur. Hvers vegna í ósköpun-
um? Vegna þess að ef þríliturinn
kemur í ljós í austur, þá er lauf-
svíningin orðin 67%! Sem má
rökstyðja þannig: Ekkert er vit-
að um hjartaleguna, en ef við
gefum okkur að liturinn skiptist
jafnt (4-4) milli handa AV, þá
á austur eftir 6 spil fyrir utan
hálitina, en vestur 9. Og auðvit-
að er laufkóngurinn líklegri til
að vera eitt af 9 spilum en eitt
af 6. Með réttri spilamennsku
eru því heildarvinningslíkur
96,35%.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á útsláttarmótinu i Tilburg í
Hollandi í haust kom þessi staða
upp í viðureign stórmeistaranna
Jonathan Speelman (2.590),
Englandi, sem hafði hvítt og átti
leik, og Álon Greenfeld (2.535),
Israel. Svartur lék síðast 30. —
Da8 — c8? í þeim tilgangi að
hrekja hvíta hrókinn á d7 burt.
31. Rg5! — Rxg5 (Svartur er mát
í öðrum leik ef hann tekur hrók-
inn) 32. Hxw7! (Veikleiki svarts
á áttundu reitaröðinni verður hon-
um nú að falli)
32. - Rf3+, 33. Khl! (En alls
ekki 33. Kg2?? - Rxh4+, 34.
gxh4 — Dc6+ og svartur vinnur,
eða 33. Kfl? — Rd2+ með jafntefl-
ismöguleikum). Eftir 33. Khl
gafst svartur upp, þvi hann tapar
manni.