Morgunblaðið - 14.02.1993, Page 28

Morgunblaðið - 14.02.1993, Page 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1993 Framfærsluvísitalan r febmar 1993 (155,3) Ferðir og flutningar (19,3) -0,1 % | Breyting frá fyrri mánuði Húsnæði, rafmagn og hiti (18,3) Matvömr(17,0) Tómstundaiðkun og menntun (11,2) Húsgögn og heimilisbún. (6,7) Föt og skófatnaður (6,2) Drykkjarvömr og tóbak (4,4) Heilsuvemd (2,8) Aðrar vömr og þjónusta (14,1) Vísitala vöm og þjónustu FRAMFÆRSLUVÍSITALAN ■ 0,4% ■■■I 1,6% | 0,0% 10,3% 10,1 % | 0,0% Tölur i svigum visa til vægis emstakra liða af 100. Geðklofínn í Laugarásbíó LAUGARÁSBÍÓ hefur tekið til sýningar myndina Geðklofinn eða „Raising Cain“. Með aðal- hlutverk fara John Lithgow og Lolita Davidovich. Leikstjóri er Brian De Palma. Þegar Carter og kona hans eignast dóttur tekur hann sér frí frá störfum til að hjálpa við upp- eldi hennar. Hann virðist vera hinn fullkomni eiginmaður og faðir, en ekki er allt sem sýnist. Hann frem- ur glæp, rænir sinni eigin dóttur og reynir að koma sökinni yfir á élskhuga konu sinnar. (Fréttatilkynning) JOHN Lithgow í hlutverki sínu í myndinni Geðklofinn. FÉLAG ÍSLENSKRA STÓRKAUPMANNA ' mrm 19281993 2. 3. 4. 5. 6. 7. Jón Baldvin liannibalsson, utanríkisráöherra. AÐALFUNDUR Aðalfundur Félags íslenskra stórkaupmanna --verður haldinn miðvikudaginn 24. febrúar 1993 á Hótel Holiday Inn kl. 14:00. Dagskrá skv. félagslögum: Fundarsetning. Kjör fundarstjóra og úrskurður um lögmæti fundar. Ræða formanns, Birgis R. Jónssonar. Ræða: Jón Baldvin Hanni- balsson, utanríkisráðherra. Kaffihlé. Skýrsla stjórnar. Ársreikningur 1992. Fjárhagsáætlun FÍS 1993. Yfirlit um starfsemi sjóða. ÍSLENSK VERSLUN - skýrsla varaformanns. 8. Kjör formanns. 9. Kjör þriggja stjórnarmanna. 10. Kjör tveggja endurskoðenda og tveggja til vara. 11. ÍSLENSK VERSLUN - Kjör fjögurra stjórnar- manna og fjögurra varamanna. 12. Lagabreytingar. 13. Kosið í fastanefndir. 14. Ályktanir. 15. Önnur mál. 16. Fundarslit. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á skrifstofu félagsins í síma 678910. Birgir R. Jónsson, formuóur FÍS. Málflutningsskrifstofan Borgartúni 24 Helstu alþjóðlegn mannrétt- indasáttmálamir gefnir út Málflutningsskrifstofan Borg- artúni 24 hefur gefið út bók með öllum helstu alþjóðlegu mann- réttindasáttmálunum sem Islend- ingar eiga aðild að. Bókin ber heitið Alþjóðlegir mannréttinda- sáttmálar og er gefin út í um 2.000 eintökum. Akveðið hefur verið að gefa 700 bækur til skóla í landinu og 300 bækur til stofn- ana á vegum dómsmálaráðuneyt- isins. Hluti upplagsins verður til sölu á kostnaðarvgrði. Ragnar Aðalsteinsson hrl. af- henti Þorsteini Pálssyni dómsmála- ráðherra og Árna Gunnarssyni, skrifstofustjóra í menntamálaráðu- neytinu, fyrir hönd menntamálaráð- herra, sitthvora bókina sem tákn um gjöfina á miðvikudag. Fyrsta skref í fræðslu Við það tækifæri sagði Ragnar að tilefni útgáfu bókarinnar mætti rekja til þess að aðstandendum hennar hefði stundum fundist nokk- uð skorta á þekkingu fólks á sátt- málunum. Engu að síður hefði umræða um þá verið að aukast og þeir ættu eftir-að skipta enn meira máli en verið hefði. „Það skiptir miklu máli að menn tileinki sér mannréttindi hvar sem þeir eru í heiminum og hvað svo sem þeir fást við og þess vegna er nauðsyn- legt að koma á framfæri fræðslu um þessi efni. Fyrsta skrefið er auðvitað að gefa sáttmálana út en næsta skrefið að vinna úr þeim efni til fræðslu," sagði hann. Mannréttindasáttmáli Evrópu verði lögfestur Dómsmálaráðherra þakkaði Handhæg bók ÁRNI Gunnarsson og Þorsteinn Pálsson með Ragnari Aðalsteinssyni eftir að þeim hafði verið afhent bókin. I henni má m.a. finna Mann- réttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna, Samning um réttindi barna og Samning um afnám allrar mismununar gagnvart konum. merkt og gott framlag skrifstofunn- ar eftir að hann hafði tekið við ein- taki af bókinni úr höndum Ragnars. Hann vék máli sínu síðan að Mannréttindasáttmála Evrópu. „Ráðuneytið skipaði á síðastliðnu ári sérstaka nefnd til þess m.a. að undirbúa lögfestingu sáttmálans og ég á von á að sú nefnd skili a.m.k. hluta af sínu verki bráðlega þannig að við getum lagt málið fyrir Al- þingi nú í vor. Ég lít svo á að með lögfestingu samningsins höfum við stigið stórt skref fram á við,“ sagði Þorsteinn. Árni tók undir þakkir Þorsteins og sagði ljóst að skólarnir hefðu mikilvægu hlutverki að gegna varð- andi fræðslu um mannréttindi og bókin k-æmi til með að auðvelda kennurum að koma þeirri fræðslu á framfæri. Gert er ráð fyrir að tvær bækur fari til hvers skóla. -----------♦ ♦ ♦------ __________Brids____________ Umsjón Arnór Ragnarsson Bridsfélag Vestur-Hún- vetninga, Hvammstanga Breski miðillinn Ray Williamson verður staddur hér á landi í næstu viku. Hann heldur einkafundi og gerir áruteikningar. Nokkrir tímar lausir. Upplýsingar í síma 686826. NÁMSA við þásemvUja • grunnskóla • framhaldsskóla • háskóla Við bjóðum einnig: • fullorðinsfræðslu • námsráðgjöf ÐSTOÐ I ná (engra í skóía • flestar námsgreinar • stutt námskeið - misserisnámskeið • litlir hópar - einkakennsla • reyndir kennarar Innritun í síma: 79233 kl. 14.30-18.30 NemendaþjónusUm sf. - Þangbakka 10, Mjódd. Aðalsveitakeppni félagsins er ný- lokið og urðu úrslit þau að sveit Egg- erts Ó. Levy hlaut 123 stig, auk Egg- erts spiluðu Unnar Atli Guðmundsson, Karl Sigurðsson og Kristján Björns- son, í öðru sæti varð sveit Amar Guð- jónssonar 102 stig auk Arnar spiluðu Einar Jónsson, Elías Ingimarsson, Éggert Karlsson og Sigurður Þor- valdsson. í þriðja sæti með 94 stig sveit Konráðs Einarssonar, Hallmundar Guðmundssonar, Marteins Reimars- sonar og Halls Sigurðssonar. Bridsfélag SÁÁ Nú er þremur umferðum ólokið í sveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi: Gestur Pálsson 128 Sigmundur Hjálmarsson 112 Helga Bergmann 98 Sigmar Bjömsson 94 Síðustu umferðirnar verða allar spilaðar nk. þriðjudag og hefst spila- mennskan kl. 18.30. Spilað er í Ár- múla 17a. Næsta keppni verður eins kvölds tvímenningur. Bridsfélag Breiðfirðinga Fátt eitt getur komið í veg fyrir sigur Páls Þórs Bergssonar og Sveins R. Þorvaldssonar í barometemum sem nú stendur yfir. Lokið er 15 umferðum af 23 og er staðan þessi: Páll Þór Bergsson - Sveinn S. Þorvaldss. 826 Friðjón Margeirsson - IngimundurGuðmundss. 613 YngviGuðjónsson-JúlíUsThorarensen 559 Jón Hersir Elíasson - Ari Konráðsson 493 Jóhann Jóhansson - Óskar Þráinsson 456 HaukurHarðarson-VignirHauksson 345 ÖTSALA 20-50% afsláttur »hummel^P Allur vetrarfatnaður, íþróttagallar, fþróttaskór, skfði, skíðaskór o. fl. o. fl. SPORTBUÐIN ÁRMULA 40 ■ 5ÍMAR 813555, 813655. g

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.