Morgunblaðið - 14.04.1993, Síða 7

Morgunblaðið - 14.04.1993, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1993 7 FRAMTIDARFERDIR FAXAFENI10 • HÚSÍ FRAMTÍÐAR • 108 RVK. • S: (91) 684004 • FAX (91) 684009 Hafðu samband við okkur hjá Framtíðarferðum og pantaðu tíma sem hentar þér til að fá ítarlegar upplýsingar um þennan spennandi ferðamáta. Kynningarfólk okkar mun gefa sér góðan tíma til að kynna fyrir þér hvað felst í þessari stórkostlegu þjónustu. ,Við eigum rétt á 5 stjörnu gistingu í eina viku eða lengur á ári næstu 99 árin, og getum valið á milli 2300 staða í 70 löndum.“ RCI - ÖRVGG ÞJOIXUSTA HJÁ STÆRSTA FERÐAFÉLAGI í HEIMI! RCI er stærsta ferðafélag í heimi. Það var stofnað árið 1974 í Bandaríkjunum og það hefur nú um 6 milljón meðlimi um allan heim. Með því að gerast aðili að RCI eignast þú dvalarrétt í eina eða fleiri vikur á ári næslu 99 árín. Þessar orlofsvikur eru ekki aðeins bundnar við einn sfeað því að þú get- ur valið um 2300 staði í 70 löndum á vegum RCI. Þú fjárfestir í dvalarrétti á einum þeirra og hef- ur þá í raun eignast dvalarétt á þeim öllum. Þetta eru lúxus gististaðir og ailur aðbúnaður og þjónusta eru í samræmi við það. s.s. barnagæsla, læknisþjónusta o.sv.frv. Framtíðarferðir eru umboðsaðili fyrir Dominio do Sol sem er lúxus íbúðarhótel í Algarve í Portúgal og er aðili að RCI. Um 700 íslendingar hafa nú þegar fjárfest í dvalarrétti á Dominio do Sol og um leið gerst aðilar að RCI. HAWAIIÍÁR OG ALPARNIR XÆSTA ÁR... Möguleikarnir sem opnast með þessum ferðamáta eru ævintýralegir. í ár getur þú t.d. farið á skíði tii Austurríkis og næsta ár notið lífsins á afskekktri sólarströnd eða dvalist í húsbáti í Frakklandi. Þú tryggir þér fyrsta flokks gistingu ásamt bestu afsláttarkjörum á bílaleigubílum og flugfargjöldum hjá 40 alþjóðlegum flugfélögum auk ýmissar annarar jijónuslu. FÁÐV FREKARI VPPLÝSIXGAR HJÁ FRAMTÍÐARFERÐUM „Við flugum til Kanaríeyja ímarsmánuði með Flugleiðum. Við kjósum ætíð að fljúga með Flugleiðum vegna þess mikla öryggis sem við njótum. Á meðan við dvöldumst á Kanaríeyjum (Gran Canaría) skoðuðum við hótelíbúðir og raðhús sem RCI býður upp á. Það sem við sáum, bæði í hótelíbúðunum og raðhúsunum , var vægast sagt gullfallegt og allur aðbúnaður eins og hann gerist bestur. Meðal annars vakti það athygli okkar að öll rúm voru uppábúin með sængum sem segir meira en mörg orð um þægindin. Við tókum öll herlegheitin upp á myndband og það liggur frammi hjá Framtíðarferðum hf.“ Pálmar Gunnarsson Fulltrúi hjá lögreglustjóraembættinu i Rvk. Kristín Sighvatsdóttir Sjúkraliði

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.