Morgunblaðið - 14.04.1993, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 14.04.1993, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. APRIL 1993 ATVINNUAUGÍYS/NGAR Sölumenn Vantar vana sölumenn til að selja auðseljan- lega vöru í heimahúsum á kvöldin og um helgar. Mikil uppgrip. 50% sölulaun. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 682749. Afgreiðslustörf Lifandi starfskraftar óskast í hálfsdagstörf í dömuverslun í Kringlunni á aldrinum 25-50 ára. Vinnutími frá kl. 10-14 og 14-18.30. Umsækjendur sendi upplýsingar um aldur og fyrri stöf til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 18/4, merktar: „Lifandi - 4715“. Heildverslun Meðeigandi eða samstarfsaðili óskast að sérhæfðri heildverslun í matvöru. Heildverslunin er vel þekkt á sínu sviði og hefur góð erlend viðskiptasambönd, sem fyrirhugað er að efla verulega. Framlegð af vörusölu hefur verið rúmlega 25%. Þeir sem áhuga hafa á nánari viðræðum eða upplýsingum vinsamlega sendi nafn, heimil- isfang, ásamt upplýsingum sem skipta máli til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „ísl-3626“ fyrir 21. apríl nk. Kranamaður Vanur kranamaður með réttindi óskast á bílkrana og byggingakrana. Upplýsingar í síma 651761. USA - heimilishjálp Hjón með 2 drengi, 1 árs og 10 ára, óska eftir heimilishjálp í New Jersey, frá maíbyrjun til eins árs. Viðkomandi þarf að geta eldað, og talað ensku. Má ekki reykja. Nánari uppl. hjá Elíísíma 90-1-201-8169232. Rannsóknamaður - efnafræðingur Hafrannsóknastofnunin vill ráða rannsókna- mann eða efnafræðing til starfa nú þegar á efnarannsóknastofu og skipum stofnunarinnar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Ólafsson. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist stofnuninni fyrir 19. apríl nk. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Sími 20240. Fiskvinnslumenn Okkur vantar fiskvinnslumenn með full rétt- indi til starfa á frystitogara, sem gerður er út frá Norðurlandi. Stjórnunarreynsla og góð meðmæli eru mikils virði. Búseta á staðnum er skilyrði. Vinsamlegast sendið umsóknir sem fyrst með nauðsynlegum upplýsingum til Fiski- leiða hf., Langholtsvegi 115,104 Reykjavík. íslenska sálfræðibókin Óskum að ráða hresst fólk til sölustarfa á kvöldin og um helgar. Boðið verður upp á námskeið til undirbún- ings á nýju, frábæru verkefni. Há sölulaun í boði. Upplýsingar í síma 677611 frá kl. 10-12 og 14-16 í dag og á morgun. Mál ogmenning RAÐ/AUGÍ YSINGAR tækniskóli IJ íslands Háskóli og framhaldsskóli, Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, sími 91-814933. Skólavist 1993-1994 Tækniskóli íslands vekur athygli á, að frestur til að sækja um skólavist árið 1993-1994 er til 16. aprfl næstkomandi. Tækniskóli íslands er háskóli í tengslum við atvinnulífið og býður upp á nám til B.S.- prófs og styttra starfsnám. Áætlað er að taka inn í eftirtaldar deildir og námsbrautir: Frumgreinadeild Almennt nám til undirbúnings námi á há- skólastigi. Námið er ætlað iðnaðarmönn- um og öðrum með viðeigandi reynslu úr atvinnulífinu. Byggingadeild Byggingaiðnfræði og byggingatæknifræði til B.S.-prófs. Veladeild Véliðnfræði og 1. ár í véltæknifræði og skipatæknifræði. Rafmagnsdeild Rafiðnfræði (sterkstraums- og veik- straumssvið) og 1. ár í rafmagnstækni- fræði (sterkstraums-, veikstraums- og tölvusvið). Rekstrardeild Iðnrekstrarfræði (framleiðslu-, markaðs- og útvegssvið) og iðnaðartæknifræði til B.S.-prófs. Heilbrigðisdeild Meinatækni til B.S.-prófs og röntgentækni til B.S.-prófs. (Umsóknarfrestur til 10. júní nk.). Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans alla virka daga frá kl. 8.30 til 15.30. Skrifstof- an veitir allar almennar upplýsingar um skól- ann. Auk þess veita deildarstjórar kennslu- deilda allar upplýsingar um inntökuskilyrði og námsframboð einstakra deilda. Umsækjendur, sem Ijúka prófum eftir lok umsóknarfrests, þurfa að senda inn próf- skírteini, þegar þau liggja fyrir. Öllum umsóknum verður svarað fyrir miðjan íúni' Rektor. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn á Höfn skorar hér með á gjaldendur í Austur-Skaftafellssýslu, sem ekki hafa staðið skil á opinberum gjöldum, sem gjaldfallin voru 1. apríl 1993, til Gjald- heimtu Austurlands og Ríkissjóðs og eru til innheimtu hjá ofangreindum innheimtu- manni, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Gjöld þessi eru: Tekjuskattur, út- svar, aðstöðugjöld, sérstakur eignaskattur, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, vinnueftirlitsgjald, slysatryggingagjald at- vinnurekenda skv. 36 gr. I. 67/1971, kirkju- garðsgjald, lífeyristryggingagjald skv. 20. gr. I. nr. 67/1971, atvinnuleysisitryggingagjald, sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunar- húsnæði, iðnlánasjóðs-og iðnaðarmálagjald, aðflutningsgjöld, útflutningsgjöld, skráning- argjöld skipshafna, tryggingagjald af skips- höfnum, skipaskoðunargjald, lestargjald, vitagjald, bifreiðaskattur, þungaskattur eftir ökumælum og föstu gjaldi, slysatrygginga- gjald ökumanna, skipulagsgjald af nýþygg- ingum, virðisaukaskatturfyrir 8. tímaþil 1993 með eindaga 5. apríl 1993 og staðgreiðslu vegna fyrri tímabila. Greiðsluáskorun þessi tekur einnig til viðbótar- og aukaálagninga framangreindra gjalda. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar þessarar. Höfn, 13. apríl 1993. Sýslumaðurinn á Höfn. Aðalfundur Rauða kross íslands 1993 Aðalfundur Rauða kross íslands verður hald- inn í Reykjavík 14.-15. maí nk. Fundurinn verður settur á Hótel Lind föstu- daginn 14. maí kl. 16:15. Dagskrá samkvæmt 16. gr. laga RKÍ. Stjórn Rauða kross Islands. Samtök psoriasis og exemsjúklinga Aðalfundur SPOEX 1993 verður haldinn miðvikudaginn 14. apríl nk. að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. SP0EX Aðalfundur Aðalfundur Þormóðs Ramma hf. fyrir árið 1992 verður haldinn þann 16. apríl nk. kl. 17.00 í kaffistofu frystihúss félagsins á Siglu- firði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um útgreiðslu arðs. 3. Önnur mál. Reikningar félagsins ásamt ofangreindri til- lögu munu liggja frammi á skrifstofu félags- ins á Siglufirði frá 7. apríl nk. þar sem hluthaf- ar geta kynnt sér þessi gögn en atkvæða- seðlar og önnur fundargögn verða afhent á fundarstað. Stydrn/n. Lögmaður - fasteigna- sala Lögmaður sem stendur fyrir skipasölu óskar eftir samvinnu við fasteignasölu sem vantar lögfræðing með réttindi. Einnig kæmi til greina samvinna við skipasölu. Upplýsingar í símum 622554 og 75514 (á kvöldin). Heildverslun óskar eftir ca 100 fm skrifstofu- og lagerhús- næði á jarðhæð. íbúðarhúsnæði með bílskúr kæmi til greina. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 21299 eða 46616.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.