Morgunblaðið - 14.04.1993, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.04.1993, Blaðsíða 46
SJOMENN Kveðja frá Færeyjum Morgunblaðinu hefur borist bréf og myndir frá Jarlgrími Joens- en, 410 Kollafirði, Færeyjum. Hann var sjómaður á íslenskum togurum og fiskiskipum fyrir um 40 árum. í bréfinu kemur fram, að hann hafi verið á togurunum Þorsteini Ingólfs- syni og Úranusi frá Reykjavík, Gylfa frá Patreksfirði, ísborgu frá ísafirði, Norlendingi frá Sauðárkróki, Húsa- vík og Austíjörðum og á línubátun- um Friðberti Guðmundssyni frá Súg- andafirði og Erlingi frá Reykjavík. Jarlgrím segir að minnisverðasti tíminn hafi verið árið 1956 þegar 1 hann var eini Færeyingurinn á I Suðureyri. „Þetta var dásamlegur * tími. Maður var ungur (19 ára), án nokkurra sérstakra fjárhagslegra skuldbindinga, svo að ég fór margar ferðir með gömlu Katalínuflugvél- inni. Sem sagt: Kærar þakkir til fjöl- skyldunnar „Friðbertsson“ á Súg- andafirði." Við nánari eftirgrennslan Morgunblaðsins hefur komið í Ijós, að Friðbertsson-fjöiskyldan eru Páll Friðbertsson og hans fólk. Hemingway í hlutverki Dorothy Stratten. BREYTING Hemingway skipti um Frá Suðureyri við Súgandafjörð árið 1956. Mynd- in gæti verið tekin á sjómannadaginn eða 17. júní, því einhver keppni fer fram á vellinum. Höfnin hefur breyst mikið og mörg húsanna eru nú horfin. Leikkonan Mariel Hem- ingway, barnabarn hins eina sanna rithöfundar, lét það um munn sér fara fyrir skömmu, að hún hefði nýlega látið breyta barmi sínum. Látið skipta út silikonpúðum og feng- ið þess í stað saltvatnspúða. Mariel segir að hræðsla við krabbameinssýkingu af völdum silikonsins hefði valdið þessari ákvörðun. Hún lét stækka bijóst sín árið 1983 er hún hreppti aðalhlutverkið í kvikmyndinni „Star 80“ en þar lék hún á móti Eric Roberts, opnuleik- fangi Playboy-tímaritsins sem var myrt með voveiflegum hætti. Sagan er sannsögu- á leg, fyrirsætan forðum Æ hét Dorothy Stratten og það var kærasti ' hennar sem myrti hana í afbrýðikasti. Heming- way var löngum stundum ber að ofan í umræddri kvikmynd og því nauðsynlegt að hennar mati að tefla fram bijóstum samboðnum opnustúlku. Hún segir að bijóst sín séu smærri eftir fyllingarskiptin, en sér finnist það bara þægilegra auk þess sem stór bijóst séu ekki eins nauðsynleg nú og fyrr frá sjónarhóli tískustrauma. Svipmyndir frá Suðureyri. Mynd- irnar sendi Jarl- grím Joensen frá Færeyjum, en hann var sjómaður á Is- Iandi á árunum í kringum 1956. Kóngurinn á hljómleikum í upphafi frægðarferils síns 1955. VAKORT SKEMMTANIR Eftirlýst kort nr.: 4507 4300 0004 4817 4507 3900 0003 5316 4507 4300 0014 8568 4543 3700 0007 3075 4548 9000 0042 4962 4548 9018 0002 1040 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úi umferö og sendiö VISA íslandi sundurklippt. VERÐUUN kr. 5000,- ELVIS LIFIR! Hörðustu aðdáendur Elvis Presley trúa því að rokk- kóngurinn sé enn á lífi og af og til berast þær sögur að honum hafi sést bregða fyrir á stórmark- aði í einhverri borginni eða jafn- vel á bak við gluggatjöld að heim- ili sínu í Graceland. Mönnum brá því heldur betur í brún þegar „sá gamli“ var auglýstur á skemmti- staðnum Tveimur vinum í Reykja- vík en við nánari athugun kom í ljós, að hér er um að ræða Elvis- karaokekeppni, þar sem keppt verður um besta Elvissöngvarann, og þann sem þykir líkjast kóngin- um mest í útliti, klæðnaði og hreyfingum. Slíkar keppnir eru algengar erlendis, einkum vestan hafs, þar sem Elvis er nánast dýrlingur í hugum milljóna manna, en hér hefur ekki farið hátt um þess háttar samkomur. Keppnin, sem fer fram annað kvöld, fimmtudag, er haldin í samvinnu við Rás 2 og Regnbog- ann, sem um þessar mundir sýnir kvikmyndina „Honeymoon in Vegas“ sem er full af „Elvisum" af ýmsu tagi. mmmi Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík Sími 91-671700 Elvis í „Teddy Bear- gervinu". Melsölubku) á hvetjum ckgi: fclk í fréttum h ,4 4- /:. / ú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.