Morgunblaðið - 14.04.1993, Page 48

Morgunblaðið - 14.04.1993, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR j4- APRÍL 1993 1' STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrtítur (21. mars - 19. apríi) Ihugaðu vandlega tilboð sem þú færð í dag. Ekki er allt sem sýnist. Þú nýtur þín í félagslífinu og aðrir sækj- ast eftir nærveru þinni. Naut |20. apríl - 20. maí) irfö Þér gefast ný tækifæri til að komast áfram í lífinu og góð sambönd reynast þér vel. Láttu skoðun þína í ijós. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Afskiptasamur vinur ætti ekki að blanda sér í við- skipti þín. Þér gefst gullið tækifæri tif að skemmta þér í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Sumir fá fjárhagsstuðning frá foreldri. Nú er hagstætt að kaupa húsgögn eða heim- ilistæki. Tilboð getur verið skilyrðum háð. l.jón (28. júlí - 22. ágúst) Láttu ekkert spilla góðu samkomulagi við ættingja. Ástin veitir hamingju, og sumir verða yfir sig ást- fangnir í dag. Meyja (23. ágúst - 22. september) Snjöll viðskiptahugmynd bætir fjárhaginn, og hæfi- .cikar þínir njóta viðurkenn- mgar. Varastu vafasama fjárfestingu. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu ekki blekkjast í dag og farðu að með gát í fjár- málum. Einhugur ríkir hjá ástvinum og gæfan brosir við þér. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhver kyrrstaða ríkir á vinnustað, en þú getur lagt þitt af mörkum til lausnar. kjölskyldulífið dafnar í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Osætti getur komið upp milli kunningja í dag, en að öðru leyti færir dagurinn þér mikla hamingju í sam- bandi við vini og ástvin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinur getur vaidið leiðind- um í dag og réttast að láta hann eiga sig. Sinntu þess í stað fjölskyldunni og njóttu samvistanna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Einhver vill hafa ósanngjörn afskipti af þínum málum. Þú færð tækifæri til að fara í skemmtiferð sem lofar góðu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur heppnina með þér í peningamálum, en vertu ekki að halda því á lofti því einhver gæti notfært sér það. Stjörnusþána á aó lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Frækinn sigur Siglfirðing- anna á íslandsmótinu í sveita- keppni nú um páskana verður lengi í minnum hafður, enda er þetta í fyrsta sinn í sögunni sem sveit utan höfuðborgarsvæðisins nær þessum eftirsótta titli. En það er fleira sem er minnistætt frá mótinu. Einn umsjónamanna mótsblaðsins, Guðmundur Pét- ursson, hafði til dæmis eftirfar- andi orð eftir Gylfa Baldurssyni, þegar sveit hans, Roche, hafði tapað illa fyrir Tryggingamið- stöðinni: „Þótt leikurinn færi svona, mun ég þó alltaf eiga minninguna um þessa ánægju- legu kastþröng." Spil 18 í 5. umferð. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ - ¥Á4 ♦ D97654 Vestur ^ Á10754 Austur ♦ G987543 . ♦ ÁD6 ¥5 VD98732 ♦ 84 4 10 ♦ 63 Suður ♦ K98 ♦ K10 V KG106 ♦ ÁKG5 ♦ DG2 Gylfi var í suður og grandaði ofan í opnun austurs á einu hjarta. Vestur stökk í 3 spaða og Haukur Ingason í norður taldi sig sýna láglitina með 4 grönd- um. Nú hefur sögnin 4 grönd það flókna eðli að þýða stundum eitt og stundum annað. Gylfi taldi að Haukur væri að bjóða upp á 6 grönd og tók því tilboði fegins hendi — sagði grand- slemmUna. Út kom spaði og austur drap á ásinn. Og skipti svo yfir í hjarta. Gylfi tók á ás blinds til að halda sambandinu í litnum og kvaldi austur næst með því að renna niður tíglunum. Sjálfur henti Gylfí DG í laufi heima, en austur hékk á þremur hjörtum og K9 í laufí. Næst var hjarta svínað og spaðakóngur tekinn. Sá slagur innsiglaði örlög aust- urs, sem ákvað að henda lauf- níunni. Laufás og tía tóku þá tvo síðustu slagina. En Gylfi taldi austur hafa sloppið tiltölulega vel, því með hjarta út verður hann fyrir barð- inu á þrefaldri þvingun þar sem spaðaásinn yrði notaður í enda- stöðunni sem stiklusteinn til að gefa fría svíningu í hjarta eða laufi. Ekkert nema lauf út dugir til að bana 6 gröndum. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í áskorendaflokki á Skákþingi Islands um páskana kom þessi staða upp í skák þeirra Halldórs Pálsson (1.900), sem hafði hvítt og átti leik, og Guðmundar M. Daðasonar (1.745). Svartur lék síðast 19. — h7-h6 í mjög erfiðri stöðu. hxg5 væri svartur varnarlaus á h-línunni. Einfaldasta vinningsleið hvíts er þá 21. Bxf6 og síðan 22. Dh5) 21. Rf7 - De7, 22. Hxh6! — Rxg6, 23. Bxg6 — gxh6, 24. Rxh6+ og svartur gafst upp, því 24. — Kf8 er svarað með 25. Df3+. Haukur Angantýsson, al- þjóðlegur skákmeistari, sigraði mjög örugglega í áskorenda- flokknum, hlaut 8 v. af 9 möguleg- um. Þeir Tómas Björnsson og Arinbjöm Gunnarsson komu næstir með 6 'h v. og verða að tefla einvígi um hitt sætið í lands- liðsflokki, €

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.