Morgunblaðið - 30.05.1993, Side 8

Morgunblaðið - 30.05.1993, Side 8
ͧ_JP , MOKfiUNBLADlJU SUNNUPAG.y^A3,Q,.MAf,49S3 TJALDALEIGA KOLAPORTSINS Afanga náð NÝSTÚDENTAR úr Menntaskólanum í Kópavogi 1993. 50 stúdentar frá MK RISATJÖLD fyrir hverskonar útisamkomur. Frá 200-800 m2. Vanir starfsmenn aöstoöa viö uppsetningu hvar á landi sem er. v Upplýsingar og pantanir í síma 625030. y Gröfueigend ur Dýptarmælir fyrir gröfur Dýptarmælinn má nota við beltis-, hjóla- eða trakt- orsgröfur. Mælirinn sýnir dýpt skóflunnar upp á sentimeter. Þú sparar tíma, fyrirhöfn og fyllingarefni. Mælirinn nýtist vel við skurðgröft með eða án halla, við gröft húsgrunna og við að slétta plön í rétta hæð. Hann hentar afar vel í slæmu skyggni, vondu veðri og foræði. Við höfum fyrirliggjandi örfá tæki til afgreiðslu strax. Mælirinn er íslensk uppfinning. Leitið nánari upplýsinga í síma 91-683675. ÍSLBNSK TÆKI, Grensásvegi 13, Reykjavík. V y .. ■ : áá. Leðurskór kr. 7.990,- Aá. Goritex áá. Vatnsþ. leður kr. 12.990,- áá. Sendum í áá. 5% staðgreiðsluafsl. X ' 'V l ■ I.1"1 - 7, ■■ 'Ml ' '. " , póstkröfu SKOVERSLUN Gísla Ferdinandssonar LÆKJARGÖTU 6A • 101 REYKJAVÍK Fulltrúi fótboltakappa SIGURÐUR Örn, tveggja ára, tekur við stúdentsskírteini föður síns, Arnars Grétarssonar fótboltamanns, en Arnar var að keppa með landsliðinu í Lúxemborg á útskriftardaginn. Margrét Friðriksdóttir skólameistari afhendir honum skírteinið. MENNTASKÓLANUM í Kópa- vagislitið við hátíðlega athöfn í Kópavogskirkju föstudaginn 21. maí. Útskrifaðir voru 50 stúdent- ar, 32 stúlkur og 18 piltar. Skólinn hefur nú starfað í tvo áratugi, 20 skólaár, og alls hafa 975 stúdentar útskrifast frá skólanum. Margrét Friðriksdóttir, settur skólameistari í forföllum Ingólfs A. Þorkelssonar, flutti skólaslitaræð- una, afhenti prófskirteini og verðlaun fyrir ágætan árangur í einstökum greinum. Flest verðlaun hlaut Anna Halldórsdóttir stúdent af náttúru- fræðibraut. Oddbjörg Erla Jónsdóttir stúdent af eðlisfræðibraut lauk flest- um námseiningum, 172, og Lísa Ól- afsdóttir lauk stúdentsprófi af tveim- Moxi skóskápornir gefanénni þoð sem hún óskar sér. Meiro rými. Með breytilegum hillum geyma þeir jofnt stígvél sem hó- hæla skó. Maxi skóskóp í svefnherbergið eða forstofunu. Þýsk gæðavora. Litir: hvítur, svartur og eik. Nýborg;# Skútuvogur 4, sími 812470. ur námsbrautum. í ræðu sinni skýrði skólameistari frá því að fyrsti áfangi nýbyggingar, stjórnunarálma, fyrir Menntaskólann í Kópavogi og Hótel- og veitinga- skóla íslands væri risinn á lóð skól- ans og yrði tekinn í notkun í haust á tuttugu ára afmæli MK. Einnig skýrði skólameistari frá því að menntamálaráðuneytið heimilaði stofnun öldungadeildar í ferðafræð- um við skólann um síðustu áramót og mun kennsla hefjast í deildinni í haust. Menntaskólinn í Kópavogi hefur á undangengnum 6 árum stað- ið fyrir öflugri menntun á sviði ferða- fræða bæði á ferðabraut í dagskóla og í formi kvöldnámskeiða á vegum Ferðamálaskóla íslands sem er hluti af MK. Með stofnun öldungadeildar mun starfsemi MK á þessu sviði enn aukast. Það kom fram í máli skólameist- ara að Ferðamálaráð íslands hefur falið Menntaskólanum í Kópavogi að annast menntun leiðsögumanna og útskrifuðust 30 leiðsögumenn 13. maí sl. I lok ræðu sinnar talaði skóla- meistari um þann margvíslega vanda sem steðjar að heiminum í dag og þá nýju heimsmynd sem blasir við. Ýmsir heimshlutar hafa nú opnast en baráttan fyrir nýjum hugsjónum og fegurra og betra mannlífi á þess- um svæðum verður hæg sökum þess óróleika og óvissuástands sem þar ríkir. Hér þurfa allir að taka höndum saman því mengun, náttúruspjöll og efnahagshrun hirðir ekki um landa- mæri. Skólakór MK undir stjórn Skarp- héðins Hjartarsonar söng við athöfn- ina. Ingólfur A. Þorkelsson skóla- meistari flutti ávarp. Einn úr hópi nýstúdenta, Magnús Magnússon, tal- aði og árnaði skólanum og samstúd- entum allra heilla. Fulltrúi tíu ára stúdenta, Ingibjörg Hinriksdóttir, ávarpaði nýstúdenta og færði skólan- um bókagjöf. Þá flutt/ formaður skólanefndar MK, Heimir Pálsson, ávarp. Athöfninni lauk með því að skóla- meistari ávarpaði útskriftarnema og óskaði þeim farsældar. Vandaðar vörur á betra verði Nýborg-# Skútuvogi 4, sími 812470 TILBOÐ ÓSKAST í Jeep Wrangler 4x4, árgerð ’89 (ekinn 40 þús. mílur), Isuzu Trooper II 4x4 (tjónabifreið), 4ra dyra, árgerð ’91 (ekinn 24 mílur), Subaru 1800 S/W GL 4 W/D, árgerð ’89, Volkswagen P/U vinnuflokkabifreið, árgerð '87 og aðrar bifreið- ar, er verða sýndar á Grensásvegi 9 þriðjudag- inn 1. juníkl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIÐSEIGNA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.