Morgunblaðið - 30.05.1993, Page 9

Morgunblaðið - 30.05.1993, Page 9
Flensborg 54 braut- skráðir FLENSBORGARSKÓLANUM var slitið í Víðistaðakirkju laug- ardaginn 22. maí sl. og voru þá brautskráðir 54 nemendur frá skólanum, fjórir með verslunar- próf og 50 með stúdentspróf. Þetta er stærsti stúdentahópur- inn sem brautskráðst hefur frá Flensborgarskólanum um árabil en fyrir síðustu jól voru 28 stúd- entar brautskráðir, þannig að alls hefur skólinn brautskráð 78 stúd- enta á skólaárinu. Á skólaárinu þar á undan voru þeir 74 en skipt- ing milli anna var þá önnur og jafnari. Sextán hinna nýju stúdenta eru brautskráðir af félagsfræðibraut, ýmist af félagsfræðilínu eða sál- fræðilínu, 13 af hagfræðibraut, níu af náttúrufræðibraut, sex af nýmálabraut, fjórir af eðlisfræði- braut og tveir af íþróttabraut. Karlmenn voru að þessu sinni í meirihluta í hópnum, eða 28, en konurnar voru 22. Við skólaslitin flutti skólameist- ari Flensborgarskólans, Kristján Bersi Ólafsson, ræðu og afhenti prófskírteini og viðurkenning- arbækur fyrir góðan námsárang- ur. Einnig tók þar til máls fulltrúi 25 ára gagnfræðinga frá skólan- um, Hreiðar Sigurjónsson, sem afhenti peningagjöf til bókakaupa og fulltrúi nýstúdenta, Atli Már Ingólfsson. Kór Flensborgarskól- ans undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur söng einnig við at- höfnina. Á meðfylgjandi mynd eru ný- stúdentarnir ásamt Kristjháni Bersa Ólafssyni rektor. (Fréttatilkynning) E Scholtes Kynnum glæsilega og tæknilega fullkomna ofna til matargerðar og baksturs Ódýdr AúStar HARÐVIÐARVAL HF. KRÓKHÁLSI 4 R. SÍMI 671010 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1993 Einstakt tilboð á flugi fy Samvinnuferbir - Landsýn býður aðildarfélögum sínumflug tilZurich i hreint ótrúlegum kjörum. Hér er um 3 ferðir að rœða, 12.19. og 26. júnk Flogið er út aðfaramótt laugardags, en heim ú föstudagskvöldi. 1 5. 910 KR. ALMENNT VERÐ OG 15.210 KR. STAÐGREIÐSLUVERÐ SsS; 0ATLAS-* Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 •!lhnanlandsferðir S. 91 69 10 70'Símbrét 91 -2 HalnarljörBur: Reykjavikurvegur 72 • S. 91 - 511 55 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92 -1C Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu við H^gatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 400 • Simbréf 92 -13 490 Akureyri: RáðhústorgKl • S. 96 - 27200 • Símbréf 96 -1 10 35 • S. 98- 1 12 71 • Símbréf 98-1 2792 \ AÐEINS 15.210 KR TIL ZURICH! Það kostar ekki mikið að leiga séi og margt ægifagurt er að skoða dþ essum FLUG OG BÍLL í VIKUI 4 í BÍL AF B FLOKKI: 19.850 KR. 2 í BÍL AF A FLOKKi: 20.520 KR. ATHUGIÐ: TAKAMARKAÐUR SÆTAFJÖLDI!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.