Morgunblaðið - 30.05.1993, Síða 19
18 B
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1993
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1993
B 19
L A N
GUÐA, HIMINHARRA
+1 —
T I N
D A
O G T Ö F
A N D I
MANNLIFS
I
ópur íslendinga fór síðastliðió
haust í ævintýraferð um Nepal.
Ferðast var fótgangandi um Langt-
ang-þjóðgarðinn og ó fílum í Chitw-
an-þjóðgarðinum. I þessum hópi voru
Helgi Benediktsson og kona hans
Depy Spyratou og tóku þau meðfylgj-
andi myndir i ferðinni. Eftir viðkomu
í London og Dhaka í Bangladesh var
tveimur dögum eytt í hinni töfrandi
og líflegu höfuðborg Nepals, Kat-
hmandu. Þar voru skoðaðar hinar
öldnu borgir og fyrrum konungsríki
Patan og Bakhtapur með öllum sínum
hofum og „pagotum". Hópurinn heim-
sótti hið merka hof hindúa „Pashupat-
inath“ ó bökkum órinnar Bagmati en
þar fór fram líkbennsla og var ösk-
unni dreift í óna ó sama tíma og fólk
var að baóa sig í ónni rétt hjó.
Helgi sagði að ónægjulegt hefði ver-
ið að sjó þó gagnkvæmu virðingu er
menn hafa fyrir hinum ýmsu trúar-
brögðum í þessu eina hindu-konungs-
ríki í veröldinni „Þaó sem vakti hvað
mesta athygli okkar þó var hvað fólk-
ið var glaðlynt, elskulegt og sótt með
sitt, þrótt fyrir mikla veraldlega fó-
tækt,“ sagði Helgi.
Langtang er þjóógarður nokkuó
norðan við Kathmandu. Þar var geng-
ið milli þorpa í 15 daga, eftir göngu-
stígum sem lógu mest í 2000 til 3000
metra hæó. Hæst ló leiðin upp í 4.700
m en nokkrir gengu ó tindinn Surja
sem er 5.040 m hór. Þó gengið sé í
þetta mikilli hæð er það ó færi flestra.
Gengið var í 4-6 tíma ó dag og mik-
ið lagt upp úr því að ganga hægt til
þess að líkaminn aðlagaðist sem best
þunna loftinu. Burðarmenn sóu um að
bera farangur og setja upp tjöldin.
Gengið var um æði fjölbreytt land, í
gegnum kornakra, bambusskóga,
furuskóga og allt upp í berangur hjó-
fjallanna. Síðan ló leiðin niður í regn-
skógana til suðurs fró Kathmandu. I
Chitwan þjóðgarðinum fór hópurinn
meóal annars í villidýraskoðun ó fíl-
baki. Þrír til fjórir voru ó hverjum fíl
ósamt stjórnanda fílsins, en hann
stjórnaði öllum hreyfingum fílsins með
skipunum og með því að klóra fílnum
með tónum ó bak við eyrun. „Ferð
þessi var okkur ónægjuleg og sérstök
lífsreynsla og er ætlunin að fara aftur
nú í haust og þó ó Annapurna fjalla-
svæðið en þar þykir ein fegursta
fjallasýn í veröldinni. Ef einhverjir les-
enda hafa óhuga að slóst í hópinn
þó eru þeir velkomnir," sagði Helgi
Benediktsson, en við lótum myndirnar
segja söguna um ferðina sem nú þeg-
ar er að baki.
‘V 'M
_____. ■ -«*>
tMRIA *
Þegar komið er í um
4.000 m hæð er orðið
lítið um gróður. Mikil-
vægt er fyrir göngu-
menn að fora sér hægt
þegar komið er í þessa
hæð til þess að líkom-
inn nói oð aðlagast
þunna loftinu.
Farskjótar í könnun-
arferð okkar um
frumskóga Nepals
voru vel tamdir fílar.
Einn af mörg-
um skraut-
legum „yog-
um“ sem sjó
mótti við hof
hindúa í Kat-
hmandu.
Nepalar eru
þekktir fyrir
glaðlyndi, og
alls staðar
mótti sjó
brosandi
börn.
Þorpið Syabu, eitt af mörgum
fjallaþorpum sem við heimsóttum,
stendur utan í snarbrattri hlíð.
f