Morgunblaðið - 30.05.1993, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1993
B 21
Listasmiðja á Lýsuhóli
ÓLÍNA Geirsdóttir og Steinunn Helgadóttir bjóða í sumar upp á þá
nýjung að sameina sumarfrí og námskeið í myndsköpun. Tvö nám-
skeið verða haldin 27. júní—2. júlí og 4. júlí-9. júlí á Lýsuhólsskóla
Námskeið
í módel-
teikningn
UM ÞESSAR mundir eru í burðar-
liðnum námskeið í módelteikn-
ingu á vegum Fjölnis Bragasonar
myndlistarnema. Fjölnir mun þó
hvergi koma nálægt kennslunni
sem slíkri heldur verður hún í
höndum föður hans, Braga As-
geirssonar myndlistarmanns, en
hann er kennari við Myndlista-
og handíðaskólann síðan 1956.
Hugmyndin er að gefa teiknurum
tækifæri til þess að rifja upp og/eða
halda við áður áunninni kunnáttu
og að þátttakendur hafi svigrúm til
þess að vinna sjálfstætt, „akadem-
ískt“. Bragi verður þó reglulega til
staðar til að miðla af þekkingu sinni
við yfirferð og ráðfæringar.
Námskeiðin, sem hefjast í júní-
byijun, eru ýmist einu sinni eða
tvisvar í viku að kvöldlagi, þrír tímar
í senn og standa þau fram í ágúst-
lok. Innritanir eru hafnar.
á Snæfellsnesi.
Unnið verður með pappír, liti,
náttúruefni, leir og gifs. Gengið er
út frá því sjónarmiði að hver og
einn sé gæddur ríkum sköpunar-
hæfileikum og þörf til tjáninga,
segir í fréttatilkynningu.
Ólína og Steinunn hafa báðar
stundað fjölþætt listgreinanám á
Levande Verkstad í Stokkhólmi.
Guerlain sérfræóingur frá París
farðar og veitir ráðgjöf dagana:
Jami, Laugavegi
Sandra, Hafnarfirði
Clara.Austurstræti
Clara, Kringlunni
Útflutnirigsráð Félags íslenskra stórkaupmanna
boðar til fundar fimmtudaginn 3. júní nk. kl. 1 2.00
í Skálanum, Hótel Sögu.
Fyrirlesari verður:
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra.
Mun hann fjalla um sjávarútvegsstefnuna og út-
flutningsverslun.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku á skrifstofu félags-
ins í síma 678910.
Þátttökugjald með hádegisverði kr. 2.500.
FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN.
ammnn - wm&mm
QRÖFUR - BEDAVAQNAR
0.3 - S tonn
Þessi tæki hofa nú þegar sannað ógæti sitt við fjölbreyttar aðstæður
hér á landi. Sýningarvélar til staðar.
Ráðgjöf - sala - þjónusta.
Skútuvogur 12A - Reykjavík - 0 812530
ffl Jf
OG
jíjt I -
Ssssr JBmr œf t&gx
BARCELOHA
Costa Brava í eina viku, brottför 12. júní.
Flug og gisting á Lloret De Mar. íbúðarhótel Fanals Park.
32.900,-*
Flug og gisting á Alcober, íbúðarhótel Arcos II
32.900, -*
Flug og gisting á Playa De Pals, íbúðarhótel GolfMar.
37.900, -*
MÍLANÓ
Flug og bíll. Flogið til Milanó 29. júní og til baka t.d. um
Vínarborg.
39.700,-**
VÍNARBORG
Flug og gisting í eina viku. Brottför 11. júní.
48.540,-***
* Miðað við mann og tveir verði saman í íbúð.
Innifalið er flug, gisting og flugvallarsk.
* * Miðað við mann og tveir ferðist saman IbflfA flokki.
Innifalið erflug, bíllí 10 daga, ótakmarkaður akstur og kaskótrygging
ásamt flugvallarsk.
Ekki innifalið skilagjald á Vfnarflugv. kr. 6.000,-
' * * Miðað við mann í tveggja manna herbergi á Hótel Regina.
Innifalið er ftug, gisting m/morgunverði og flugvallarsk.
Italía heíllar
Ævintýraferðir til Rómar
Stórkostlegur möguleiki á ævintýraferð til
RÓMARBORGAR.
Flogið er til Kaupmannahafnar á miðvikudögum og gist í
eina nótt á Copenhagen Star hótelinu rétt við
Ráðhústorgið. Næsta dag er flogið með ÍTALSKA
FLUGFÉLAGINU ALITALIA til Rómarborgar. Dvalið í
Rómarborg í 6 daga og gist á Hótel Brasil sem er 3ja
stjörnu hótel í hjarta Rómar. í Róm gefsi kostur á að fara
í margskonar skoðunarferðir svo sem: Dagsferð til Napólí
og Capri með viðkomu í Bláa hellinum. Verð á mann kr.
7.500. - Stórkostlegar skoðunarferðir með enskumælandi
fararstjórum. íboði bæði hálfsdags- og heilsdagsferðir.
Colosseum, Vatikanið, Péturskirkjan, fornminjarnar og
meistaraverk endurreisnartímans eru alls staðar og
margþrungin listin heillar. Verð frá kr. 1.500,-
Sértilboð fyrirAlís farþega aðeins
kr. 64.500,-
Innifalið erflug Keflavík, Kaupmannahöfn, Róm, Kaupmannahöfn,
Keflavík. Gisting 1 nótt í Kaupmannahöfn, 5 nætur, 1 í Róm og miðað
við mann í tveggja manna herbergi, morgunverður, flugvallarskatturá
Islandi I Danmörku og Italíu.
Dásemdir
Danmerkur
Beint leiguflug með breiðþotum
Flugleiða til Billund í Danmörku.
Skemmtigarðarnirá Jótlandi
bjóða upp á einstaka
skemmtun: Löveparken,
Legoland, Tívolí, Friheden í
Árósum að ógleymdum öllum
vatnsgörðunum.
Örfá sæti laus í brottfarirnar í
sumar.
Brottfarardagar allir
miðvikudagar til 25. ágúst.
Verð kr. 26.900.-
fyrír fullorðin og kr. 18.720
fyrir börn 2ja til 11 ára.
Öll flugvallagjöld innifalin.
Ferðaveisla sumarsins - ALÍS sími 652266