Morgunblaðið - 30.05.1993, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1993
B 23
60 braut-
skráðir frá
Fjölbrauta-
skólanum í
Garðabæ
F J ÖLBRAUT ASKÓL ANUM í
Garðabæ var slitið laugardaginn
22. maí. Athöfnin fór. fram í
Kirkjuhvoli í Garðabæ og voru
brautskráðir 58 nýstúdentar og
tveir með lokapróf af tveggja ára
brautum. Þorsteinn Þorsteinsson
skólameistari flutti ávarp og af-
henti nemendum prófskírteini.
í máli Þorsteins kom m.a. fram
að ákveðið er að byggja nýtt hús-
næði fyrir skólann í landi Arnar-
ness. Þá flutti sr. Bjarni Þór Bjarna-
son, héraðsprestur í Kjalarnespróf-
astsdæmi, hugvekju. Árni Emilsson,
formaður skólanefndar, gerði grein
fyrir væntanlegum samningi um
byggingu nýs skólahúsnæðis og
flutti kveðjur frá skólanefnd. Ragnar
Þórðarson talaði fyrir hönd tíu ára
stúdenta og Mjöll Jónsdóttir talaði
fyrir hönd nýstúdenta. Þau fluttu
skólanum og starfsmönnum hans
góða kveðjur frá nemendum.
Gísli Ragnarsson aðstoðarskóla-
meistari og Kristín Bjarnadóttir
áfangastjóri veittu nemendum viður-
kenningu fyrir góðan námsárangur.
Bestum námsárangri náði Freyja
Hlíðkvist Ómarsdóttir, stúdent af
málabraut, ferðamálalínu. Hún hlaut
ágætiseinkunn í 49 námsáföngum.
Með flestar einingar á stúdentsprófi
voru Hilmar Veigar Pétursson og
Gunnar Ómar Magnússon, 177 ein-
ingar hvor. Lágmark til stúdents-
prófs er 140 einingar. Hilmar Jens-
son og Óskar Þór Guðjónsson, nem-
endur skólans, léku á gítar og saxó-
fón og kór skólans söng við athöfn-
ina. Kórstjóri var Hildigunnur Rún-
arsdóttir. Nemendur skólans voru í
vetur um 500.
(Fréttatilkynning)
fesnr
I?r-
<
Z
u.
<
QC
<
z
V)
Staögrelðsluverð fiá kr. 24.450,-
Ur
glasfiber
Með
öllum
búnaði
•
6-7-8
metrar
Nýstúdentar frá Fjölbrautarskólanum í Garðabæ ásamt Þorsteini
Þorsteinssyni, skólameistara, til vinstri og Gísla Ragnarssyni,
aðstoðarskólameistara til hægri.
Vél 7,3L Diesel, 38“
dekk, 60 hásingar,
auka stýristjakkur, no
spin aftan og framan.
Dúkalagtgólf o.fl.
Ekinn 50. þúsund km.
Verð 2.500.000 stgr.
Upplýsingarísíma
46581 eða 985-34673.
TRANAVOGI l
SÍMI 682850 • FAX 682856
WHffiSm 'w'TW" WBSOTaSBH!
TILBOO TIIBOÐ mBOÖ TítBOÐ TliBOÐ TILBOÖ TíLBOU TSLBOÖ TILBOÐ TILBO0 TIIBC3© TiLBOO I
ö VI. ::: 8P
2 \
p
8
;x,í
ps
I sumarbústaðinn
I sumar bjóðum viö ó sérstöku
tilboösveröi öll raftæki
frá AEG sem henta i sumarbústaöinn.
Ofn m/hel/um
AEG
OFN MEÐ HELLUM
SUMARTILBOÐ
18.880, ■ STGR.
HITAKUTAR 30-150 Itr.
t.d. DEM 80 VERÐ ÁÐUR 45.607,-
SUMARTILBOÐ
,m STGR.
Hita
AEG
KÆUSKAPAR SANTO
VERÐ ÁÐUR 32.502,-
SUMARTILBOÐ
20.920, m STGR.
m
81
^ i
ml j:
® 1
AEG
ÞILOFNAR 500-2000 w
t.d. WKL 50 VERÐ ÁÐUR 6.872,-
SUMARTILBOD
5.990, mSTGR.
Einnig mikiö úrval sumartækja
t.d Kaffivéla og brauórista
LBOÐ TILBO®
TiLBOÐ TILBCH) TILBOO'
AEG
Heimilistæki og handverkherí
^►indesíf
Heimilistæki
Heimilistæki
ismet
Heimilistæki
ZWILLING i
J.A. HENCELS
Hnífar
©BOSCH
Bílavarahlutir - dieselhlutir
BRÆÐURNIR
C»MSS0NHF
Lágmúla 8, Sími 38820
Umboismenn um land allt
Til SÖlll Ford CLUBWAGQN
Gagnf ræðiskóli Austurbæjar
#i
júní. 40 ára afmæli. Mætum öil.
Soiia, Sigrún, Rannsý og Gunna Bjarna.