Morgunblaðið - 30.05.1993, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MAI 1993
B 27
Freund garöáhöldin eru réttu verkfærin
fyrir garðinn þinn ^
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN ^
SÍMI 18519
Ioppskórinn
VEITUSUNDI • SÍMI:
STEINAR WAAGE >
vOX
Erum að fá nýja sendingu SHADOW CRUISER
pallhúsa. Þau hafa nú þegar slegið rækilega í
gegn fyrir hönnun og einstakan frágang.
Höfum mikið úrval 7, 8 og 10 feta húsa með
ýmsum sérpöntuðum aukabúnaði, sem við álítum
henta íslenskum aðstæðum.
□ Viðarinnréttingar. □ Springdýna í hjónarúmi.
□ ísskópur fyrir gas eða 12v. □ Niðurfellanlegur toppur.
□ Rafdrifin vatnsdæla. □ Slökkvitæki.
□ Sjólfvirk miðstöð fyrir gas og □ 9 kg. gaskútur.
12v sem blæs inn heitu lofti. □ Salerni (ferða).
□ 3ja hellu gaseldavél.
Sýning sunnudaginn 6. júní við Borgartún.
Upplýsingar í símum 610450 eða 37730.
Sýning í Ármúla 34 alla virka daga.
PALLHÚS SF.
Borgartúni 22 - sími 610450,
Ármúla 34 - sími 37730.
SíxOjddiAr QmiMti
PALLHÚS
HLAÐIN LÚXUS
5% staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum samdægurs
Háskóla-
fyrirlestur
á þriðjudag
DR. JOAN Maling, prófessor í
málvísindum við Brandeis-
háskóla í Bandaríkjunum flyt-
ur opinberan fyrirlestur í boði
Heimspekideildar Háskóla ís-
lands, Málvísindastofnunar há-
skólans og Islenska málfræð-
ifélagsins þriðjudaginn 1. júní
kl. 17.15 í stofu 308 í Árna-
garði.
Fyrirlesturinn nefnist „Imperso-
nal passives from cross-linquistic
perspective“ og fjallar um óper-
sónulega þolmynd í ýmsum tungu-
málum m.a. pólsku, úkraínsku,
írsku, finnsku og tyrknesku með
samanburði við íslensku.
Joan Maling hefur um langt
árabil verið áhrifamikill fræðimað-
ur, haldið fyrirlestra um rannsókn-
ir sínar víða um lönd og birt um
þær fjölmargar greinar í virtum
fræðiritum. Einkum er hún kunn
fyrir rannsóknir sínar á íslenskri
setningafræði og var hún m.a.
annar af tveimur ritstjórum bókar-
innar Modern Icelandic Syntax
(Setningafræði nútímaíslensku)
sem kom út hjá Academic Press
árið 1990 og hefur vakið allmikla
athygli. Hún er einnig aðalritstjóri
hins víðkunna málvísindatímarits
Natural Language and Linguistic
Theory sem gefið er út af Kluwer
Academic Publishers.
Kðpavogsbfiar - rútufundur
Kópavogsbúum er boðið í rútuferð um bæinn og
lönd hans miðvikudaginn 2. júní kl. 20.30. í ferð-
inni munu Gunnar Birgisson, formaður bæjarráðs,
Þórarinn Hjaltason, framkvæmdastjóri tækni- og
framkvæmdasviðs, Birgir Sigurðsson, skipulags-
stjóri og Jón Kristinn Snæhólm, varabæjarfulltrúi,
kynna framkvæmdaáætlun Kópavogs 1993.
Farið verður í austurbæ, vesturbæ, Kópavogsdal
og endað á Vatnsenda þar sem boðið verður upp
á kaffi. Lagt af stað frá Félagsheimili Kópavogs,
Fannborg 2.
Kópavogsbúar fjölmennið og kynnið ykkur fram-
kvæmdaáætlun bæjarins.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
SPEAR S JACKSON
garðáhöld í sérflokki
Fyrirlesturinn verður fluttur á
ensku og er öllum opinn.
(Fréttatilkynning)
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Verð 2.995
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
SKERJABRAUT 1 • SÍMI 614233 • TELEFAX 354-1-611028
...........—~
Stærðir: 36-41
Ath. Mjög góð breidd
og gatt innlegg
fyrir fótinn
Nordisk Forum '94
-koordinering af det danske forberedelsesarbejde
Samkeppni um veggspjald
Nordisk Forum 1994 er norrænt jafnréttisþing sem verður
haldið í Ábo í Finnlandi dagana 1.-6. ágúst 1994.
í tilefni þess hefur framkvæmdanefnd Nordisk Forum 1994
ákveðið að efna til samkeppni um veggspjald. Samkeppnin
er öllum opin, en framkvæmdanefnd Nordisk Forum 1994
hvetur sérstaklega konur í röðum listamanna til þátttöku.
Óskað er eftir myndverki sem fellur að yfirskrift þingsins:
„Líf og störf kvenna - gleði og frelsi"
Texti á veggspjaldinu: Nordisk Forum
1.-6. ágúst 1994
Áþo Finnland
Myndverkið verður einnig notað á barmmerki, boli, póst-
kort, töskur o.s.frv. Veggspjaldið verður prentað í stærð B2
(500x707 mm).
1. verðlaun 25.000 DKK.
2. verðlaun 7.000 DKK.
3. verðlaun 5.000 DKK.
Auk þess kaupir framkvæmdanefnd Nordisk Forum 1994
rétt til notkunar á verðlaunatillögunni fyrir 25.000 DKK.
Samkeppnin er haldin eftir reglum Sambands norrænna
teiknara (og Félags íslenskra teiknara). Dómnefnd skipa 3
fulltrúar listamanna og 2 frá framkvæmdanefnd Nordisk
Forum 1994.
Tillögu skal skilað með 6 stafa einkennisnúmeri á bakhlið
ásamt upplýsingum um þátttakanda í lokuðu umslagi.
Verðlaunatillagan verður kynnt í lok ágúst 1993. .
Tillögur skal senda í siðasta lagi 15. ágúst nk. til:
Nordisk Forum 1994,
c/o Danske Kvinders Nationalrád,
Niels Hemmingsensgade 10,
p.o. box 1069, DK-1008 Köbenhavn, Danmörku.
Nánari upplýsingar hjá:
Nordisk Forum 1994,
Skrifstofu jafnréttismála,
Laugavegi 13, Reykjavík, sími 27065/27420, fax 627424.