Morgunblaðið - 30.05.1993, Síða 30
Engar sýningar hvítasunnudag
STÓRGRÍNMYNDIN
DAGURINN LANGI
BILL MURRAY OG ANDIE
MacDOWELL í BESTU
OG LANGVINSÆLUSTU
GRÍNMYND ÁRSINS!
Hvað myndir þú gera
ef þú upplifðir sama
daginn í sama krumma-
skuðinu dag eftir dag,
viku eftir viku og mánuð
eftir mánuð? Þú myndir
tapa glórunni!
„Klassísk grínmynd..
það verður mjög erfitt
að gera betur!“
★ ★ ★ ★ ★ Empire.
„Bill Murray hefur aldrei
verið skemmtilegri!"
Neil Rosen,
WNCN Radio, New York.
Leikstjóri:
HAROLD RAMIS.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Þrælspennandi
hasarmynd um
flóttafanga sem
neyðist til að taka
lögin í sínar hendur.
Sýnd kl. 5, 7 og
11.10. B.i. 16 ára.
HETJA
I fyrsta skipti á
ævinni gerði Bernie
Laplante eitthvað
rétt. En það trúir
honum bara enginn.
★ ★★1/2DV
★ ★★ Pressan.
Sýnd kl. 9.
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
■k'
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
^^OSDDOCDJEDDODLBXXED^^DDXISDXIXD © ™ O
BÍÓHÖLLIN - BÍÓBORGIN - SAGA-BÍÓ
Á HÆTTUTÍMUM
Thx
SWHKKIOS
Sýnd í Saga-bíói kl. 4.50,7,9 og 11.10 laugardag
og mánudag íTHX. Bönnuð innan 14 ára.
■ JAPIS hefur ákveðið að
styrkja Víkingasveit lög-
reglunnar í Reykjavík með
því að færa henni að gjöf
Panasonic NV-s/ mynd-
bandsupptökuvél og Sony
IPS-360 staðarákvörðunar-
tæki. Á myndinni er talið f.v.
Birgir Skaptason, forstjóri
Japis, Guðmundur Guðjóns-
son, yfirlögregluþjónn og Jón
Bjartmarz, aðalvarðstjóri.
STÆRSTA BIOIÐ
ALLIR SALIR
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
mm
iendir í itær óh
1111
|g|
stæðu
ða viðbrðgðíi
Engar sýningar hvítasunnudag
IMýjasta mynd Francis Ford Coppola
SIGLT TIL SIGURS
Frábærlega skemmtileg ævintýramynd með magnaðri spennu og róman
tík, þar sem byggt er á siglingakeppni Bandaríkjamanna og Ástrala um
Ameríkubikarinn.
★ ★ *(af 4) „Falleg myndfrá Carroll Ballard. Modine og Gray eru aðdáunarverð
saman.“ (Asbury Park Press).
★ ★ ★ „Frábærustu siglingasenur sem hægt er að hugsa sér.“ (Daily News).
Leikstjórn: Carroll Ballard. (The Black Stallion, Never Cry Wolf).
Aðalhlutverk: Matthew Modine (Memphis Belle) og
Jennifer Gray (Dirty Dancing).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
LOGGAN, STULKAN OG BOFINN
LIFANDI - ALIVE
Vönduð mynd um vináttu
og náungakærleik.
★ ★ ★ DV ★ ★ ★ Mbl.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
BÖNNUÐINNAN16ARA
JENNIFER8
i Myndin hlaut þrenn
Óskarsverðlaun, m.a,
besti kvenleikari:
EMMA THOMPSON.
Sýnd kl. 5.